Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID MiSvikudagur 16. des. 1964 Fjárlagafrumvarpið af- greitt til 3ju umræðu Á FUNDI Sameinaðs þings í gær fór fram framhald á 2. umræðu fjárlagafrumvarpsins. Fór þá fram atkvæðagreiðsla um þær breytingartillögur, sem fram hafa komið frá meiri hl. fjárveit inganefndar og beggja minni hl. nefndarinnar, Framsóknarflokks ins og Alþýðubandalagsins. Einn ig fór þá fram atkvæðagreiðsla um ýmsar hinna fjölmörgu breyt ingartillagna, við frumvarpið, sem einstakir þingmenn hafa bor Á ALMNGI hefur verið iagt fram nefndarálit samvinnunefnd ar samgöngumála um framlög til flóabáta og vöruflutninga. Gerði framsögumaður nefndarinnar, Sigurður Bjarnason grein fyrir nefndarálitinu á fundi Sameinaðs þings í fyrradag. Sagði hann m.a., að unnið hafi verið að undir- búningi tillagna um flóabáta og flutningastyrki með venjulegum hætti. Veruleg hækkun hefur á þessu ári orðið á reketrarkostn- aði flóabátanna og er fjárhagur margra þeirra mjög þröngur. Ýmsar breytingar á samgöngum og flutningum innan einstakra héraða hafa einnig orðið flóabat unum í óhag. Samvinnunefndin hefur því ekki komizt hjá því að leggja til, að framlög til þeirr- ar þjónustu, sem hér er um að ræða, hækki nokkuð frá því, sem gert er ráð fyrir í fjárlögum yf irstandandi árs. Rakti Sigurður Bjarnason síð- an tillögur nefndarinnar og gerði grein fyrir þeim, en þær eru, að heildarfjárveiting til flóabáta og vöruflutninga verði á árinu 1965 kr. 7.632.000,00. Er það rúmlega 1,6 millj. kr. hærra en á árinu 1964. Leggur nefndin til, að heildar- fjárhæðin skiptist þannig: þús. kr. Norðurlandsbáturinn Drangur ................. 1200 Strandbátur ............... 180 Haganesvíkurbátur .... 25 Hríseyjarbátur ............. 40 Grímsey, vegna flugferða 35 Flateyjarbátur á Sjálfanda 100 Loðmundarfjarðarbátur .. 50 Mjóafjarðarbátur .......... 140 Til snjóbifreiðar á Austfj. 50 Til vörufl. á Suðurlandi 500 Til vörufl. til Öræfa .... 150 Vestmannaeyjabátur vegna mjólkurflutninga .. 275 Hf. Skallagrímur — „Akraborg" ............... 1600 Mýrabátur ................... 7 Flateyjarbátur á Breiðaf. 310 Sami vegna lcaupa nýs báts 200 Stykkishólmsbátur — „Baldur“.................. 1300 Langeyjarnesbátur .... 80 Djúpbátur — „Fagranes" 1300 Dýrafjarðarbátur ........... 35 Patreksfjarðarbátur .... 25 Skqtufjai'ðarbátur ......... 20 Við framhald 2. umr. fjárlaga, sem fram fór í gær, var atkvæða greiðsla höfð um tillögur sam- vinnunefndar samgöngumála og voru þær samþykktar. iff fram, ýmist einir sér effa meff öðrum. Atkvæffagreiffslan tók langan tíma, en lyktir hennar urffu þær, að breytingartillögur stjórnar- floWkanna viff frumvarpiff voru samþykktar, en tillögur stjórnar andstöðunnar felldar, nema þær breytingatillögur, sem fjárveit- inganefnd hafði öll orðið sam- mála um aff flytja. Var síðan samþykkt aff vísa fjárlagafrumvarpinu til 3. um- ræðu. Deildofondir AÐ LOKNUM fundi í Sameinuffu þingi í gær voru fundir í báðum deildum Alþingis og hófust þeir kl. 5 siðdegis. EFRI DEILD Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra, gerði grein fyrir stjórn arfrumvarpi um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna. Var frum- varpinu síðan vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Jarffræktarlög Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráðherra, mælti fyrir stjórnarfrv. til jarðræktarlaga. Urðu nokkrar umræður um frumvarpið, þar sem til máls tók auk ráðherrans, Ásgeir Bjarnason (F). Var um- ræðum um frumvarpið síðan frestað. Meffferff einklamála • Frumvarp um breytingu á lög um um meðferð einkamála varð- andi gjöld til stefnuvotta var af- greitt til Neðri deildar. Affstoff viff fatlaffa Frumvarp um aðstoð við fatl aða var einnig til 3. umr. og var það líka afgreitt til Neðri deild- ar. Almenn hegningarlög Orlof Þá var frumvarp um breytingu á alm. hegningarlögum og frv. um hækkun orlofs afgreidd sem lög frá Alþingi, þau voru nú til 3. umr. í Efri deild, en Neðri deild hefur þegar rætt þau. Þingsköp Alþingis Frumvarp um þingsköp Al- þingis varðandi fjölgun nefnd- armanna i fastanefndum Alþing- is úr 5 í 7 var til 3. umr. Meðal þeirra er til máls tóku var Bjarni Benedik-tsson, forsætisrábherra, og kvaðst hann vilja leiðrétta þánn misskilning sem fram hefði komið um þetta mál áður í umræðum, um að samið hefði verið um það áður utan þings. Þetta væri ekki rétt. Urðu síðan talsverðar umræð- ur um frv., og tóku þá til máls auk forsætisráðherra, þeir Ólaf- ur Jóhannesson (F) og Eggert G. Þorsteinsson (Alþfl.) en síð- an var frv. samþykkt og þannig afgreitt sem lög frá Alþingi. NEÐRI DEILD Ríkísreikningurinn 1963 Matthías Á. Mathiesen (S, gerði grein fyrir nefndaráliti meiri hluta fjárhagsnefndar um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 18-63. Skúli Guðmundsson (F) fór fram á, að umræðum um ríkisreikninginn yrði frestað, með því að álit minni hl. nefndarinn- ar hafði ekki enn verið lagt fram og var það gert. Háskóli íslands Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, mælti fyrir stjórnarfrv. um, að stofnað verði prófessors- embætti í lífeðlisfræði við Há- skóla íslands. í umræðum um frumvarpið tók Þórarinn Þórar- insson (F) einnig til máls, en síðan var frumvarpinu vísað til 2. umr. og menntamálanefndar. Verfflagsráff sjávarútvegsins Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra, gerði grein fyrir frumvarpi um breytingu á lög- um um verðlagsráð sjávarútvegs ins. Urðu nokkrar umræður um frumvarpið og töluðu þar auk sjávarútvegsmálaráðherra, Lúð- vík Jósefsson (Alþbl.), Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og Eðvarð Sigurðsson (Alþbl.). Frumvarpinu var síðan vísað til 2. umræðu og sjávarútvegsmála- nefndar. — Söluskattur Framhald af bls. 1 1. Tillögur fjárveitinganefndar nema væntanlega um 55 millj. kr. 2. Með samkomulaginu í júní sl. um kaupgjaldsmál o. fl. var gert ráð fyrir, að vísitölunni yrði með auknum niðurgreiðsl um, umfram það, sem fjárlög áætluðu, haldið óbreyttri fyrst um sinn, en fjár til þeirra yrði aflað þegar Alþingi kæmi saman eða eigi siðar en í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1965. Þessar við- bótarniðurgreiðslur nema á árinu 1964 um 68 millj. kr. 3. Til þess að geta haldið niður- greiðslum óbreyttum frá því, sem nú er, þurfa útgjöld til þeirra að aukast um 207 millj. kr. frá því sem áætlað er í fjárlagafrv. 4. Þar eð kaupgjald er nú tengt vísitölu hljóta þær verðhækk- anir, sem af hækkun sölu- skatts leiða, að valda kaup- hækkun. Enn fremur eru framundan nokkrar aðrar verðlagshækkanir, ótengdar hækkun söluskattsins. Gera má ráð fyrir, að þetta tvennt til samans muni leiða til 3% kauphækkunar þegar áhrif þessara hækkana eru að fullu fram komin. 5. 3%kauphækkun mun valda ríkissjóði auknum útgjöldum, sem áætlað er að nemi um 42 millj. kr. á árinu 1965 vegna launagreiðslna ríkisins og hækkunar almannatrygginga. Nauðsynlegt er að hækka tekju liði fjárlagafrv. til samræmis við framangreinda útgjaldaaukningu. Athugað hefur verið, hvort fært sé að hækka áætlun einstakra tekjuliða. Slikt virðist ekki vera fyrir hendi, nema að því er snert- ir aðflutningsgjöld og hluta af gengismismun og umboðsþóknun. Er ákveðið að hækka fyrri liðinn um 34 millj. kr. og hinn síðari um 3. Þá hefur verið ákveðið að nota heimild 16. gr. laga nr. 4/1960 til að hækka leyfisgjöld af bifreið- um og bifhjólum um 25%. Tekj- ur af þessu eru áætlaðar 28 millj. kr. Lagt er til, að þeirra 307 millj. kr., sem þá. standa eftir, verði aflað með þeirri hækkun sölu- skatts, sem frumvarp þetta felur í sér. Er þá gert ráð fyrir, að hvert 1% söluskatts gefi 123 millj. kr. í tekjur, og er það hið sama og áætlun fjárlagafrv. á þessum tekjulið var reist á. í frv. er gert ráð fyrir, að ríkissjóður greiði Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 714% af skatti þeim, er um ræðir í 1. gr. Svarar það til þess hlut- falls, sem Jöfnunarsjóðurinn fær nú af söluskatti. í ákvæði til bráðabirgða í frum varpinu segir m.a.: Hafi verði gerður samningur um sölu vöru, vinnu eða þjónústu fyrir gildistöku íaga þessara, en afhending hins selda og greiðsla skyldu fara fram eftir gildistöku þeirra, og sala eða afhending sams konar vöru, vinnu eða þjón ustu er skttskyld samkvæmt lög- um nr. 10/1960, um söluskatt, þá skal kaupandi greiða viðbót við samningsgreiðsluna sem svarar hækkun á söluskttinum, nema sannað sé', að skatturinn hafi ver- ið talinn með kaupverðinu við á- kvörðun þess. — Utanrlkis- ráöherrar Framh. af bls. 1 Þjóðverjum hinsvegar. Vilja hinir síðarnefndu halda fast við upprunal-egu tillöguna um sameig inlegan kjarnorkuf-lota aðildar- ríkjanna, en í tillögu þeirri var gert ráð fyrir 25 skipa flota, sem búinn væri samtal-s 200 Polaris- eldflau.gum, og væri áhötfn skip- anna frá ýmsum aðildarríkjum. Bretar vilja aftur á móti færa út kvíarnar og láta tillöguna taka til allra kjarnorikuvarna banda- lagsins. Vilja þeir fá NATO til ráðstöfunar allar kjarnorkuvopna búnað sinn, Polaris-kjarnorkukaf báta, orustuiþotur og jafnvel einnig eldflaugar, sem skjóta mó af landi. Á fundi þeirra Johnsons forseta og Wilsons, fprsætisróð- berra Breta í Waslhington nú fyrir skemmstu varð það að sam komulagi, að Bretar reyndu að telja Vestur-Þjóðverja á sitt mál. En það sem að baki liggur vandamálinu, er spurningin um það, hver eða hverjir, sikuli hatfa úrskurðarvald varðandi beitingu kjarnorkuvopna. Endanleg á- kvörðun hvilir á herðum eins manns, forseta Bandaríkjanna en það er m.a. eibt þeirra atriða, sem De Gaulle er mjög andvíg- ur. Ummæli ráfðherranna. Utanríkisráöherra Kanada, Paul Martin, sagði að Kanada- menn myndu ekki gerast aðilar að hinum sameiginlega kjarn- orkutflota NATO eins og á stæði. Belgíumaðurinn Paul Henri Spaak, sem áður var aðalritari samtakanna, sagði, að ekki væri nóg að halda bandalaginu við ltfði, það yrði að styrkja það og efla. Sagði Spaak, að það væri ertfi'tt fyrir Evrópuríkin að sætta sig við það, að Bandaríkin hefðu allt vald á kjarnorkuvopnum banjdalagsins og lagði ti/1, að stofnað væri kjarnorkuráð, sem fengfð væri víðtækt vald í hend ur og jafnvel ákvörðunarvald um beitingu kjarnorfcuvopna. Ferid- un Erkin, utanrikisráðherra Tyrk lands, sagði að Sovétríkin virt- ust nú vilja vingast við nágranna lönd sín, er ekkert hefði gengið saman með þeirn og Kdnverjum og kvaðst ekki halda, að fráför Krúsjeffs hefði breytt neinu að ró’ði í stetfnu Sovétrikjanna. ítalski utanríkisnáðherrann, Gius- eppe Saragat, tók í sama streng og sagði, að Vesturveldin ættu að sj-áltfsögðu að styrkja tengslin sín í milli en einnig bæri að reyna að draga úr spennu 1 alþjóða-málum með auknum menningartengslum við kommún istaríkin. Framlög til flóabáta og vöruflutninga F.U.S. í Kjósar- sýslu stofnað FÖSTUDAGINN 11. þ. m. var haldinn stofnfundur Félags ungra Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu að Hlégarði í Mosfellssveit. Fundinn setti Matthías Sveins- son, sveitarstjóri, fyrir hönd undirbúningsnefndar, en fundar- stjóri var Páll Ólafsson, formað- ur Sjálfstæðisfélagsins Þorsteina Ingólfssdhar. Viðstaddir stofnunina voru þingmenn Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi þeir Matthías Mathiesen, Sverrir Júlí usson og Axel Jónsson. Af hálfu stjórnar S.U.S. sóttu fundinn Árni Grétar Finnsson, formaður sambandsins og Gunnar Gunnars son, framkvæmdastjóri þess. Formaður hins nýja félags var kjörinn Matthías Sveinsson, en önnur í stjórn eru Aðalheiður Sigurðardóttir, Helgi Jónsson, Jón ólafsson og Sveinbjöru Benediktsson. Varastjórn skipa Haraldur Jónsson og Ólafur Þór Ólafsson. Endurskoðendur voru kjörnir Pétur Hjálmarsson og Einar Ellertsson, en til vára Guðmundur Jóhannesson. Sjálfstæffisfélag Garffa- og Bessastaffahrepps: — Spilakvöld félagsins verffur að Garðaholti fimmtudagskvöld kl. 8:30. — Efnahags- bandalagið Framhald af bls. 1 ins. Sicco Mansholt, varaforsetl bandalagsins, sagði að samning- arnir væru mjög mikilvægir frá sjónarhóli stjórnmálanna og efna hagsmálaráðherra V-Þýzkalands, Kurt Schmiicker, sagði að nú væri vegurinn ruddur að fr un tíð Evrópu. Franski landbúnaðar ráðherrann, Edgar Pisani, kvaðst álíta, að allir hefðu látið undan í einhverju og sagði að sameig- inlegur landbúnaðarafurðamark- aður Evrópu væri nú orðinn að veruleika. í samningunum eru ákvæði ura verð á hveiti, byggi, maís og rúg korni og gildir verðið frá 1. júli 1967. ítalir fá nokkurn styrk til þess að halda niðri verði á maís í landinu og er auk þess ívilnað um framlag þeirra til landbúnað arsjóðsins, sem ekki á að fara yfir 18% fyrsta árið og ekki yfir 22% annað árið. (Það er nú 28%). Belgir, sem óttuðust, að íviinun þessi við ítali myndi verða til þess að hækka fram- lag Belgíu til sjóðsins, hafa feng ið loforð um að þeim verði ekki gert að greiða meira en nú er. Þá falla niður allir tollar inn an bandalagsins á eggjum fiðurfé og svínakjöti frá og með 1. júlí, 1967. Þetta kemur hart niður á löndum utan bandalagsins, t.d. Danmörku. Vestur-þýzkir bænd ur fá bættan tekjumissi sinn með 560 milijónum þýzkra marka fyrsta árið, 374 milljónum marka annað árið, og 187 milljónum marka 3. árið, en höfðu krafizt samtals 2,1 milljarða marka. ítal- ir fá þessi þrjú ár samtals 534 milljónir marka í bætur og Lux embourg 10 milljónir marka. Allt er fé þetta fengið úr sjóði bandalagsins. Loks eru ákvæði um heimild til breytinga á af- urðaverði ef nauðsynlegt teljist, íviinanir ftölum til handa varð- andi ávexti og grænmeti o. fL minniháttar mál. -- XXX --- Á blaðamannafundi í Bonn síð degis í dag sagði Ludwig Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, að með samningunum um kornvöru verðið hefði verið lagður grund völlur að nánara samstarfi Ev- rópuríkjanna á sviði stjórnmála og sagði, að nú væri búið að stiga fyrsta stóra skrefið í átt til sam- einingar Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.