Morgunblaðið - 19.12.1964, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.12.1964, Qupperneq 7
Laugardagur 19. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 Speglnr í teakrömmum Fjölbreytt úrval af speglum í XEAK-, EIKAR- og PALI- SANDER-römmum. SPEGLAR í baðherbergi, forstofur og ganga. HANDSPEGLAR í miklu úrvali. — Gefið nytsama jólagjöf. STORR speglabOðin Sími 1-96-35. Til jó!agjafa Fótboltaspil Kúluspil Bingó Umferðaspilið Ludó Mekkanó Puzzlespil frá Segultöfl Spáspil kr. 285,00 Englaspil(sem spila Heims — 120,00 um ból) frá kr. 95,00 — 69,00 Barnaspil frá — 10,00 . — 128,00 Jarðlíkön frá — 255,00 — 75,00 Autobridge — 192,00 — 128,00 Spil í gjafakössum — 68,00 — 21,00 Borðskraut — 86,00 Pakkaskraut — 52,50 Bönd og rósir o.fl., o.fl. ísafoldar ELISABETH ARÐEN SN YRTTVÖRUR. Gott úrval. Lyfjabúðjn IÐUNN fl!d Spice snyrtivörur ER VINSÆLASTA jólagjöfin fyrir karl- MENN Á ÖLLUM ALDRI. Heildverzlun PÉTUR PÉTURSSON Suðurgötu 14 — Símar 19602—11219. Naglabandaeyð'mg á auðveldan hátt Úr hinu.m sjálfvirka Cutipen drýp- ur einn dix>pi í senn, til að mýkja og eyða óæskilegum naglaböndum. Cutipen er frébær og fallegur penni, sem ekki er hætta á að þú brjótir, en er einmitt framleiddur fyrir naglasnyrtingu. Hinn sér- stæði oddur og lögun pennans er gerður til fegrunar nagla yðar. í>að er hvorki þörf fyrir appelsínubörk eða bómull. Cutipien lekur ekki og er því hægt að hafa hann í vesk- inu og grípa til hans hvenær sem er. Cutipcn, Fæst í snyrtivöruverzlunum Auðveld á'fylling HEFILBEKKIR Sænsku hefilbekkirnir komnir aftur. Verð kr. 2.990,-. Bezta jólagjöf drengjanna. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. VILKJÁLMVR ÁRNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA IMarbankalnisinu. Sínwr Z463S og 16307 Verð kr. 120.00 (án sdlusk.) Þessi ntja bðk, eftir einn sins.xlasta bamabókahöfund á Islandi, er byggð á staðreyndum, hvað snertir Surtsey og eldgosið frain til 15. niarr 1%4. Annars lýsir sagan skólabfi þriggja röskra stráka, undir- búningi og leiðangri þcirra út í Surtsey, og loks könnun eyjarinnar. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.