Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. janúar 1965 Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Eigum dún- og fið- I urheld ver. ú Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. 1 Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp 1 bólstruð húsgögn. Sækjum 3 og sendum yður að kostn- 1 aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. 1 Hárgreiðslustofen Venus 1 Grundarstíg 2 A. Lagning- 1 ar, permanent, litamr, hár- S skol, við allra hæfi. Gjörið 1 svo vel að ganga inn eða 1 panta í síma 21777. ^ Chevrolet-eigendur Framöxull, complett, í I | Chervrolet-fólksbíl 1940— 1 1948. Upplýsingar í síma 1 19216 frá kl. 9—6. j;í Herbergi óskast Uppl. í síma 12917, eftir ■ klukkan 4. Herbergi óskast Ungur Finni óskar eftir ■ herbergi sem fyrst, helzt 1 nálæ-gt Miðbænum. Tilboð 1 sendist afgr. MbL merkt: 1 „664i8'“. Keflavík — Suðurnes Til sölu Ford Prefeckt ’46 1 , í heilu lagi eða stykkjum. ■ Góð vél o. fl. — Bifreiða- 9 verkst. Tómasar og Vaidi- 9 mars, Keftavík. Sími 2386. 9 Herbergi óskast Eitt herbergi óskast í Kefla 9 vík eða Ytri-Njarðvík. Upp 9 lýsingar í síma 1640. Trilla 1—2 tonna óskast. Tilboð, 9 sem greini verð og ásig- ■ komulag báts og vélar, 9 sendist afgr. Mbl. fyrir 9 31. þ.m., merkt „Trilla— 9 6649“. b Herbergi óskast Ungur norákur læknanemL 9 óskar eftir herbergi. Tilboð 9 sendist afgr. Mbl. merkt: 1 „Reykir ekki—66i77“. Til sölu iþýzkur barnavagn kr. 3.300 9 — ítölsk barnakerra á kr. 9 250,00, — hljómplötur, '45 9 snúninga, kr. 30,00 stk. — 9 Selás 6, sími 60056. ’íi 4—5 kw. dieselrafstöð óskast. Upplýsingar í síma 1 24949. Trjáklippingar Annast trjáklippingar og 9 útvega húsdýraáburð.' — ■ Sími 37168. — Svavar F. 9 Kjærnested, garðyrkjum. Sófasett — svefnbekkir 'Ktæðum notuð húsgögn. — 9 Bólstrun Einars og 9 Sigsteins, Njálsg. 49. 9 Simi 19410. | Vesturbæing'ar Einhleypur maður, sem 9 vinnur hreinlega vinnu, ■ óskar eftir herbergL Uppl. 9 í síma 19547. Er það eða hann? - J Gjörið þakkir í ölium hlutum, því það hefur Guð kunngjört sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm (I. Þess. 5.17) í dag er þriðjudagur 26. Janúar og er það 26. dagur ársins 1965. Eftir lifa 339 dagar. Pálsmessa var í gær, en í dag er árdegisháflæði kl. 0:22. Bilanatilkynninp-ar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt alian sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 23. — 30 janúar. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka tiaga og iau jardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra ul. 1-4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzia laugardag til mánudagstttorguns 23. — 25. Olafur Einarsson s. 50952. Aðfarm nótt 26. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 27. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 28. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 29. Kristján Jóhannes son s. 50056. Aðfaranótt 30. Ólafur Einarsson s. 50952. Holtsapótek, Garðsapótek, Eaugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson sími 1700. Orð lifsins svara í síma lOOOö. □ MAMAR I Hf. ^9651268 — FrL IOOF Rb. 1 = 1141268H = 9. I □ EDDA 59651267 — 1 Fri. IEI HELGAFEErL 59651277 IV/V 3 Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur f kvöid í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 7:15. Fréttaritari okkar í Vestmannaeyjum sendi okkur mynd af Óla iítli, sem hér birtist. Óli er 7 ára og myndin er tekinn áður en ann lét klippa sig. Sigurgeir fréttaritari segir m.a. „Bitilæði. bítil- gera þá hinum skömm til og hafa hálr sitt kembt og þrifið. eins og din sýnir en manni hefur virzt að bitlaeinkennin hafi verið í hávegum höfð með illa hirtum haus. Það verður ekki annað sagt um hann Óla en, að honutn hafi farið þetta anzi vel, hvað sem hver segir! Svo fór þó um síðir, að manuna gafst upp og Óli varð að láta í minni pokann og láta klippa sig, og þá bara venjulega herraklippingu, svo að nú er hann óþekkjan- legur. Þetta var ekki sársaukafullt fýrir hann, því að hann var farinn að kunna vel við loðhúfuna sína. enda kom hún sér sértega vel í undangengnum kuldum. Hann var ónógur sjálfum sér fyrstu dagana, en altt venst nú um siðir. Óli sagðí og benti á myndina af sjálfum sér: „Þetta var miklu flottara svona!“ anna verður að Nikolaismuget 2 Bergen. Nýiega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í Dómkirkjunni urngfrú Stella María Reyndal og Haraldur Henrysson lögfræðingur Heimili þeirra e.r á Nönnugötu 16. Síðastliðinn 9. janúar opinber- uðu trúlofun sína Ágúst R. Sig- mundsson Gnoðavog 40 Rvík og Ágústína Ólafsdóttir Vatnskoti Þykkvalbæ Rang. 2. janiúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra BLrgi Snæbjörnssyni ung- frú Koibrún Hreiðars Lorange Safamýri 46 og Þröstur Þóbails- son, sjómá'ður. Heimili þeirra verður áð Safamýri 46, Á jóladag voru gefin saman I Ihjónaband af séra Marinó Krist- inssyni Vallanesi, ungfrú Margrét Einarsdóttir Hlíð Egils- staðakauptúni og Jón Kristjáns- son, Óslandi Skagafirði. Heimill brúðhjónanna verður að Hlið Egilsstaðakauiptúni. Laugardaginn 23. þ.m. opin- beruðu trúiofun sína, ungt'rú Stefanía Guðmundsdóttir, Hvassa leiti 46 og Georg Snævar Hali- dórsson, Tómasarhaga 49. Þriðiudagsskrífla Ég keypti húsgögain í íbúðina eftir tnínu eigin höfði. Hm, já, það er lika mjög rúnv- gott hiér. ER ÞETTA HÆGT? 16. jan. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. ungfrú Sigríður Gfústafsdóttix Mávalhlíð 27 otg Skúli Ragnar Gúðmundsson ÁiBheimu.m 17. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti 8). Þann 16. jan. opinberuðu trú- lofun sína í Danmörku úngfrú Vivi Dagner og Reynir Ársæls- son Jórvík Sandvíkurbreppi Á gamlárskvöld opiraberúðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Albertsdóttir, Gnoðavog 36 R. og Guðmundur Ólafsson Bóistað, GarðahreppL Á gamtórskvölid oipinberuðu trúlafun sína ungfrú Guðlaug Heiga Eggertsdóttir, Laufás 4A Garðabreppi og Birgir Grétar Ottósson öldugötu 3 Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Gísladóttir stuid. phil. Hábúni, Garðahreppi og Guðjón Magnússon stud. med. Goóheimum 12, Reykjavík. 26. desemiber s.l. voru gefin saman í Dómkirkjurmi af séra Jóni Auðuns, ungfrúr Svala Sól- veyg Jónsdóttir, starfsstúlka á Ve'ðurstofunni og Einar Sigurð- ur Einarsson aðaLbókari Sam- vinnubankans. Heimli þeirra er að Nýlendugötu 6. Rvík. Hinn 23. janúar verða gefin saman í hjónaband í Jóbannesar- kirkju í Bergen ungfrú Inga Líse Tlhornquist og Helgi Laxdal tæknifræðinemi frá Tungu Sval- I barðsströnd. Heimili ungu hjón- s«á NÆST bezti sagði „Hérna kem ég me'ð óskóp gott handa þér, Bjössi minn' Guðrún o.g rétti skeið að syni sírnun. ..Nú, nú“, sagði strákur. „Enga tæpiturngu. Ég heiti Bjöm en el$ki Bjössi, og ég veit, að þetta er hafragrautur, og ég vil ekki sjá hann' Velvakandi Morgunblaðsins ræddi um það s.l. sunnudag, hv* skemmdarverk á sætum væru orðin algeng í áætlunarbílum, og gat þá sérstaklega um Hafnarfjarðarvagnana. Hér birtist mynd af sundurskornum sætum úr Hafnarf jarðárvógnunum. Meira þarf ekki að skrifa um þetta siðleysi, en það skaðar ekkl að ítreka beiðni forráðamanna Landleiða til almennings í vögnun- um. að láta vita um það, ef það sér til skemimidarvarga. Tökum öll höndum gaman bwi að afmá' þennan siðleysisblett! Gerum skenund- arvarga óalandi og ofer jaadi á meðal okkart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.