Morgunblaðið - 26.01.1965, Qupperneq 14
14
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 26. janúar 1965
AfgreiBslustúlka
Vön aígreiðslustúlka óskast í snyrtivöruverzlun.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagnn 28. jan. merkt: v
„Miðbær — 6610“.
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
NÝKOMIÐ
■' /. /
Nýftest prjonanæloit
einlit, smáköflótt, frönsk mynstur.
AUSTURSTRÆTI-4
M I 1 7 9 00
Sonur okkar og bróðir
GUÐMUNDUR KRISTVIN GUÐLAUGSSON
Giljum, Hvolhreppi,
andaðist aðmorgni ’hins 23. janúar um borð í N/t Hamra
felli.
Lára Sigurjónsdóttir,
Guðlaugur Bjarnason og systkinL
Hjartkær eiginmaður minn
JÚLÍUS SCHOPKA
aðalræðismaður Austurrikis á Islandi,
lézt á heimili sínu, Shellvegi 6, aðfaranótt mánudagsins
25. janúar 1965. — Jarðarförin auglýst síðar.
Lilja Sveinbjörnsdóttir, Schopka.
Konan mín
MARÍN ÞÓRARINSDÓTTIR
andaðist að heimili okkar Holti, 24. janúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Björn Runólfsson.
Fóstursystir mín
HELGA BJÖRNSDÓTTIR
frá Bessastöðum,
andaðist á Landakotsspítala 23. janúar.
Fyrir mína hönd og systkina hennar.
Ingibjörg Björnsdóttir.
Ðóttir min,
LÁRA SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR
Sogavegi 36,
þessi snjór
endastavið'
Sílver
Gíllette?:;
Silver Gillette-þægilegur rakstur
meö rakbiaði, sem endist og endist
andaðist 22. þ.m. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. — Blóm og kranstjr
affeeðnir. »
^ Lárus Guðnason og aðstandendur.
Konan mín
ÓLAFÍA BJÖRG JÓNSDÓTTIR
frá Sæmundarhlíð,
verður jarðsungin, frá Frikirkjunni, miðvikudaginn
27. þ.m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Sveinbjörn Sæmundsson.
Innilegt þakkiæti fyrir auðsýnda samúð víð fráfail
eg jarðarför eiginmanns míns og íöður
MARINÓS SIGURÐSSONAR
Gunnþórunn Oddsdóttir,
Margrét Marinósdóttir Goff.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
eg útför móður okkar,
RAGNHEIÐAR ZIMSEN
i ' \
Gógó Gerström, Lisbeth Zimsen.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við' andlát og jarðarför
SIGRÍDAR FRIDRIKKU THOMSEN
Eltn Johnson, Pétur Kristjó»»sson,
Gerðn Herhertsdóttir, Harttldur Kristjáosson,
SigrítVur Haraldsdóttir,
Hailfríður Jakobsdéttir, Herbert Haraldsson.
VANDERVELL
Véiofegur
Ford amerfSkux
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundú
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 110« — 120«
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
B.MC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Simi 15362 ©g 19215.
BIRGIK ISL GCNNARSSON
Má If lutningsskrifstota
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
Húsg íignas miA ir —
Húsasmíðír
Vantar góðan vélamann á t.résmíðaverkstæði
Helztu v^rkefni innréttingar. Tilboð óskast sent Mb).
meikt: „Smiður — 9627“.
Fímleikafélag Hafnarfjarðar
Aðalfundur FH
verður haldinn í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn
31. janúar n.k. kl/ 1,30 síðdegis.
Fundarefni: Venjuleg aðalfimdarstörf.
STJÓRNIN.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði innréttinga í Borgarsjúkra-
húsið í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar-
stiæti 8, gegn 1.000.— króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RFVKJAVÍKURBORGAR.