Morgunblaðið - 26.01.1965, Page 16
16
MCRCUNBLADIÐ
Þriðju’dagur 26. Janúar 1965
Bifreiðaeigendur
Béttingar, blettun og alsprautun.
iifreiðaverkstæðið
Dugguvogi 7. — Símar 10154 og 30900.
vorur
Karítöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
ICF. Mafmifitr&mga Hafnarfirði
Skrífstofuhúsnœði
6 herb. til leigu við miðbæinn — leigist saman eða
tvennu lagi. Nánari upplýsingar i síma 24030.
latrálshna óskast
að Reykjalundi. —
Upplýsingar í síma 2-21-50.
lleistaraféEag húsasmiiða
Heldur félagsfund í Baðstofu iðnaðarmanna þriðju-
daginn, 26. þ.m., kL 8/30.
DAGSKRÁ:
1. Kaup- og kjarasamningar.
2. Onnur mál.
STJÓBNIN.
UM,
IAUGAVEGI 59..simi 18478
PflRKER
Skypuhrærivélar
Eigum fyrirliggjandi sérlega
vandaðar hrærivélar fyrir
murara.
ÞÓR HF
...... REYKJAVÍK
... V.-.-..V.V SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 25
Leiöbeiningar til ökumanna
AKBEINAGATNAMÓT:
Beygið ekki til vinstri úr hægri akrein, né til hægri úr vinstri akrein. Færið
heldur bifreiðina tímanlega yfir í rétta akrein, en gætið þess að gefa fyrst'
stefnumerki og fullvissa yður um að ekki stafi hætta af umferð um þá
akrein er þér hyggist nota.
I '
Laugavegi 178, sími 21120.
SKÓÚTSALA
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KVENSKÓM
SELST Á MJÖG LÆKKUÐU VERÐI.
LAUGAVEGI 116.
PÓLSKXJ SJÓNVARPSTÆKIN
KORAL
með 17” skermi.
Verð kr. 10.800,00 með söluskatti.
KORAL sjónvarpstækin
hafa þegar fengið góða reynslu á íslenzkum markaði,
eru ódýr og létt meðferðar í fallegri viðarumgjörð.
Fást hjá Bafsýn h.f., Lindargötu 50. sími: 21766,
sem veitir allar upplýsingar og annast viðgerðar-
þjónustu ásamt uppsetningu.
Einkaumboð fyrir pólsk sjónvarpstæki á íslandi:
Islenzk-erletnda verzlunarfél. hf.
Tjamargötu 18 — Shni: 20400.
Uúsasifiiðtir
óskast á innréttingarverkstæði.
TrésEfiBcl|a
' *
O-skars Jonssonar
SúÖavogi 36 — Sími 33147.
heimasími 32328.
Húsgagnasmiðir
eða trésmiðir vanir verkstæðisvinnu
óskast nú þegar.
HjáEnnar Þorsfeifissoii & Co hf.
Klapparstíg 28 — Sími 11956.
Pílliifr eða sfúlka oskast
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Borgarbúðin
UrÖarbraut, Kópavogi.
4ra herb. íhúðir
Til sölu eru skemmtilegar 4ra herbergja endaíbúðir
í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Afhendast í
febrúarmánuði n.k. tilbúnar undir tréverk, með tvö-
földu gleri o. fl. Hitaveita. Ágætt útsýni. Suður-
svalir.
ÁBNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Eftir kl. 20 — Sími 32431.