Morgunblaðið - 26.01.1965, Síða 18
18
MORGUNBLADW
Þriðjudagur 26. janúar 1965
Gull-leiðangurinit
SCOTT McCREA
GUHS iH THE JÍFTERhOOH
■ * CówouSmiw ftnd MtTRÞCOtOR
Spennandi bandarísk kvik-
mynd frá „villta vestrinu".
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Börn Grants
skipstjóra
Sýnd kl. 5,
Auhamynd:
CH11RCHILX. I REYKJAVÍK
1941.
Sýnd kl. 5, 7 og 9:
EINKARITARI
Fjörug og skemmtileg ný
dönsk gamanmynd í litum,
eftir sögu Xb Henrik Cavling,
sem kom út á íslenzku nú
fyrir jólin. ^
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Sími 22714 og 15385.
RÖDULL
Opið
í kvöld
Eyþórs Combo
Söngvari
Didda Sveins
Matur frá kl. 7. — Sími 15327
TÓNABÍÓ
Simi 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
No
Heimsfræg, ný, ensk saka-
málamynd í litum, gerð eftir
samnefndri sögu hins heims-
ÍTæga rithöfundar Ian Klem-
ings. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vikunni. Myndin
er með íslenzkum texta.
Sean Connery
Ursula Anðress
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Haekkað verð.
•WKS BOMO
w STJÖRNUnffl
AH Simi 18936 Ulll
Skýjcgíóparnir
bjarga heiminum
(The three stooges in Orbit)
Sprénghlægileg ný amerísk
gamanmynd um geimferðir og
Marzbúa. Aðalhlutverk, leika
amerísku bakkabræðurnír,
Larry, Móe og Joe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.
■Jgi Ftl r
Nýkomið
fyrir bíla
Vatnssprautur á rúður.
Ljos, aliskonar.
Spegiar í urvali. _
Aurhlífar fyrir flestar gerðir.
Hjólkoppar, 13, 14, 15 og 16 t.
iMirrkuarmar.
Þurrkublöðkur.
H urðarþéttikantar.
Eirrör.
Hleðslutæki fyrir 6, 12 og 24 v
Hin þekktu Arcc Mobil bif-
reiðalökk, grunnur, sparsl
og þynnir, ávalt fyrirliggj.
H. J6NSSON & CO.
Brautarholti 22.
Sími 22255.
SLÁSKðUBÍÓl
Sim> 221*0*
1 hringiðunni
Fágætlega spennandi brezk
sakamálamynd frá Rank.
Myndin er í litum og tekin
í Rínardalnum.
Aðalhlutverk:
Juliette Greeo
.O. W. Fisher
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Hver ér hræddnr við
Virginn Wooll?
Sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Alildur
Og
Sköllótta söngkonan
Sýning á Litla sviðinu
Lindarbæ, fyrir Dagsbrún og
Sjómannafélag Reykjavíkur,
miðvikudag kl. 20.
Uppselt.
Stöðvið heiminn
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
SLEDCFÉU6!
^EYKjAyfKDM
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Sýning miðvikud.kv. kl. 20,30
UPPSELT
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
UPPSELT
Næstu sýningar laugardags-
og sunnudagskvöld.
Barnaleikritið
Almansor konungsson
Sýning í Tjarnarbæ
miðvikudag kl. 18.
Vonja irændi
Sýning föstudagskv. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14.
Sími 13191.
Aðgöpgumiðasalan í Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 13—-17.
Sími 15171.
Brffimtíii
4
CRB RIMSINS
M.s. Guðmundur
góði
fer til Rifshafnar, ÓlafSvík-
ur, Grundarfjarðar ög Stykkis
hólms á miðvikudag. Vörumó’t
taka í dag.
M0ND0
N l! D 0
Hinn nakti heimur
Heimsfræg, ný, Itölsk kvik-
mynd í litum, þar sem flett
er ofan af raunverulegum at-
burðum og athæfi, sem ekki
hefur áður sézt á kvikmynd.
Myndin er tekin að mestu
leyti á bannsvæðum og í
skúmaskotum stórborganna,
»vo sem:
London — Farís — New
York — Tokíó — Hong
Kong — Havana — Las
Vegas — Bombay —
l.vttmbul.
Bönniuð bónum innan 16 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
Allra siðasta sinn.
Hljómleikar kl. 7.
Félcagslíf
Víkingur, knattspyrnudeild.
Munið útiæfinguna í kvöld
kl. 9. — Þjálfari.
t.O.C.T.
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld í G t-húsinu
kl. 20,30. — Kosning embættis
manna. Kvikmynd, og kaffi
eftir fund.
Æ. t.
Kaupum
gamia málma hæsta verði,
allt nema járn.
ARINCO
Geirsgötu 14. v
Símar 11294 — 12806
—--------/----
Suni 11544.
Fangarnir í Alfona
THE
CONDEMNED
OFALTOIIA'
A7lT»Ntis »n um ponti hKtwm
ItleaiM Nj 20lfc ClllUIIMtl
Sophia Loren
Maximilian Sehell
Fredrlc March
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9
Gög og Gokke
slá um sig
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með hinum víðfrægu
skopsnillingum.
' Sýnd kl. 5 og 7
Churchill í Reykja-
vík 1941
Aukamynd á öllum sýningum:
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
Síðasta sýningarvika.
Ævintýri í Róm
«/
tfoeni
shOíiid
iliMifs
úi Rsrne1
■Víih-M'e
Hn^eDemm
Musr ÍVáfíN
Ný, amerísk stórmynd í litum.
— Sumarauki til sólarlanda.
— Mynd fyrir alla fjólskyld-
DALA
Gainið
er óviðjafnanlegt
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
10 sekúndur
til heljar
• Litekta
• Hleypur ekki
• Hnökrar ekki
• Mölvarið
Því fylgir fallegasta og
fjölbreyttasta mynstra-
úrval.
Hörkuspennandi amerísk
mynd með
Jeff Chandlex
og |
Jaek Palance
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð bömum.
Miðasala frá kl. 4.
Vöggusett
bleyjur, ungbarnafatnaður. —
Sængurfatnaður, koddaver og
lök fyrir fullorðna.
Hulsaumastofan
Svalbarð 3. — Sími 51075.
Fæst hjá:
VEKZLUN
EGILL JACOBSEN
D A L A - UMBODIB
iumst allar myndatökur,
• og hvenaer
óskað er.
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS