Morgunblaðið - 26.01.1965, Page 24

Morgunblaðið - 26.01.1965, Page 24
LAND- ^ROVER BENZ1N •»« DIESEL ®§(M» ,E LEKTROLUX UMBOCMÐ 1AWOAVEOI « tíml 21*00 NÆR 100 manns kom í gærdag í brezka sendiráðið Tið Laufásveff. til þess að votta samúð sína vegna fráfalls Churchills. Skrifuðu allir i sérstaka minningfarbók, sem nú liggur frammi i sendi- ráðinu. Á myndinni er formaður felagsins Aglia. Þorsteinn Hannesson, en hjá honum stendur ræðismaður Breta Brian Holt. (I.jósm. Mbl. Ól. K. M.) Lagði herbergisráðanda hnífi I”AÐ bar til vestur í Ólafsvík siðfaranótt sunnudagsins sl., að til ryskinga kom í herbergi í Hótel Skemman, með þeim afleiðingum að maður var skrámaður með hnífi, svo flytja varð hann í sjúkrahús í Stykkishólmi. Málið hefur komið fyrir yfirvöld Snæfells nesssýslu og er þar til rann- sóknar. Nánari tildrög eru þau. að nokkrir menn sátu að sumbli á henbergi eins þeirra að Hótel Skemmunni í Olafsvík. t>ar kom a'ð um nótt- an og tók aðkomumaður u;pp rýt- ing og lagði til herbergis’nafa méð þeim afleiðingum að hann fékk skrámu á andlitsvöðva. Báðir mennirnir eru aðkomu- menn í Ólafsvík og vinna þar vertíðafvinnu í landi. Sá, er fyrir laginu varð, er nýkominn til stað arins. Laeknir var til kvaddur og gerði að sárum hótelgestins, sem síðan var fluttur til frekari rann sóknar á sjúkrahúsið í Stykkis- hólmi. Fulltrúi sýslumannsins tók síðan við málinu af iögreglunný í Ólafsvík og hefir það til rann- sóknar. Hefir hann yfirheyrt árásarmanninn, en bíður þess að sjúklingurinn verði útskrifaður af sjúkrahúsinu, sem gert er ráð fyrir að verði í dag, en hann var á fótum í gaer og er ekki talinn hafa orðið fyrir öðrum áverkum en andlitsskrámunni. Rannsókn málsins mun því að líkum ljúka í dag. Strákar stela frá þvotta- og hjúkrunarkonum FIMM 13 ára strákar hafa síftan 1 október í haust leikið það að stela kvenveskjum og fleiru af ýmsum stöðum í bænum, og hafa þeir hagnost á þessu um 10 þús. kr. í peningum og selt fyrir nær 8 þús. kr. að auki Eins hefur þó verið duglegastur við þessa iðju og oft annar með honum. Lög- reglan náði í piltana vegna eins máls um miðýin mánuðinn. Piltarnir hafa einkum stolið á fernskonar hátt . í»eir hafa tekið úr ólæstum bílum. í öðru lagi hafa farið inn í Jón Leifs Aðeins um 1% verkn Jóns Leifs hnin verið flutt bér — miðað við mínútulengd, sagði tón- skáldið í viðtali við Morgunblaðið Morgunblaðið reyndi í gær iið eiga sðmtöl við þau Guð- mund Böðvarsson, Jðn Leifs ng Júliönu Sveinsdóttur í til et'ni af þvi, að þau færast nú í efsta flokk listamannalauna, sem veitt eru af úlhlutunar- nefnd. Þvi miður var ekki •mnt að eiga samtal við Guð mund Böðvarsson, því hann liggur sjúkur á Sjúkrahúsinu á Akranesi, og ekki tókst að ná til Júliönu Sveinsdóttur, sem er i Kaupmannahöfn. Blaðinu tókst hins vegar að ná tali af Jóni Leifs, sem hafði eftirfarandi að segja í sam- bandi við úthlutun Ustamanna launa til hans: — Þetta er gott og blessað út af fyrir sig. Betra væri þé Framibídd á. bls. 23. stór skrifstofuhús, leitað úppi töskur þvottakvenna, sem þær hafa verið með og stolið úr þeim. í>eir hafa farið inn í sjúkra- húsin, inn á varðstofurnar og stolið frá þeim hjúkrunarkonum og gangastúlkum, sem voru á vakt. Og í fjórða lagi hafa þeir stolið bókum úr flestum bókabúðum bæjarins og selt þær til forn- sala. Piltarnir höfðu farið hvað eftir annað í sömu húsin í ieit að feng. Náðu þeir alls um 10 þús. kr. úr 15 kvenveskjum, en hentu veskjunum með öliu í öskutunn- ur og þefur fátt af því komið til skila. Bækurnar sem þeir hafa játað að hafa stolið eru um 3000 kr. virði og auk þess stálu þeir tveimur transistortækjum, 4700 kr. virði. úr bilabúðum, og seldu til fornsala. Um áramótin bættust fleiri pilt ar í hópinn og eftir það frömdu þeir tvö innbrot og stálu rakett- um og flugeldum, sem þeir kveiktu í. Þessir strákar hafa aldrei fyrr komið við sögu hjá lögreglunni. Barnaverndarnefnd fær nú mál þeirra til afgreiðslu. bjófnaðir sem framdir eru í bænum, san/ia það æ ofan í æ, að fólk fer óvariega með fémæti, svo tiltölulega auðvelt er að ná því, ef menn ieggja sig eftir þvi. Eru ræstingakonur og annað vinnandj fólk varað mjög við að skilja dót sitt eftir á gjámbekk. Eigendur telja skipið önýtt HR. TTSTORF, forstjóri Orion Shiffahrtsgesellschaft Reit-h Co í Hamborg, eigandi vélskipsins Susanne Reith, sem strandaði við Raufarhöfn í siðasta mánuði »g hr. Sietas fulltrúi vátryggenda skipsins komu hingað í gær og flugu áfram til Raufarhafnar í morgun með flugvél Norður- flugs. Fréttamaður Mbl. náði sem snöggvast tali af þeim, er þeir voru að stíga upp í flugvélina. Fullyrti Ustorf að skipið væri nú ónýtt og til einskis að reyna frekari bjöngunartilraunir. T.d. sagði hann að breið rifa hefði myndast allt frá- kili og upp að þilfari miðskips og er því sýnt að skipið er að liðast í sundur. Syn^ur í kvöld SPÁNSKI óperusöngvarinn Francisco Lazaro, sem hingað kemur á vegum Tónlistarfélags- ins, eins og skýrt hefur verið fré hér í bla’ðinu, kom um helgina og syngur í kvöld í Austurbæjar bíói. Hann kom hingað með utm- boðsmanni sínum. og voru þeir kynntir fyrir blaðamönnum í gær. Síðari söngskemmtun Lazaro verður á fim.mtudaginn. Hann syngur eingöngu óperuarí- ur. Ekki sagðist Ustorf víta hvort Björgun h.f. ætlaði að freistn þess að bjarga vélum og tækjum úr skipinu, en allar björgunarað- gerðir úr þessú yrði félagið þá að gera á eigin kostnað og á- hættu. Væri leitt áð vita að ný- legt og ágætt skip skyldi verða að vogreki einu, en hér eftir væri ekkert við því að gera. f>eir félagar ætluðu að sjá með eigin augum ástand skipsins og aðstöður allar við innsiglinguna og björgunartilraunirnar og var förin til Raufarhafnar farin í því skyni. Að lokum báðu þeir um að komið yrði á framfæri sérstöku þakklæti útgerðarfélagsins fyrir góðviid og hjálpfýsi íslendinga í sambandi við þetta skipsstrand. Sv. F. Enn stóð fundur yfir ! SAMNINGAR i sjómannadeil unni stóðu í gærkvöhli er blaðið hafði siðast fréttir. Ekki hafði þá þokast neitt í I samkomulagsátt og útlit fvrir samninga litið. Þessi fundur hófst kl. 2 síðdegis. Júlíana Sveinsdóttir Guðmundur Böðvarsson 126 listamenn fá iistamannalaun í ár 3 nýir listamenn í eísta ílokk ÚTHLUTUN listafannaiauna fyr- ir árið 1965 var lokið í gær. tJt- hlut.að var rúmlega 3,1 milijón króna, til 126 li^tamanna í fyrra var úthlutað 3 miljónum til 129 listamanna. Samkvæmt ákvörðun nefndar þeirnar sem úthlutar listamanna- launum hafa nú 3 listamenn ver- ið færðir upp í efsta úthlutunar- fiokk, en listamannalaun í þeim flokki eru 50.000 krónur. Þeir listamenn sem fluttir voru upp í þennan flokk nú voru J»u Júlí- ana Sveinsdóttir listmálari, Jún Leifs tónskáld og Guðmundúr Böðvarsson skáld. Fréttatilkynning úthlutunar- nefndarinnar er Mbl. baxst í gær er svohljóðáAdi: „Úthlutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1965 hefur lokið störfum. Hlulu 126 listamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu: Helgi Sæ- mundsson ritstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (rit- ari), Andrés Kristjánsson rit- stjóri, Bjartmar Guðmundsson alþingismaður, Einar Laxness cand. mag., Sigurður Bjarnason ritstjóri og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Listamannalunin skiptast þann- ig“: Veitt af Alþingh 75 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson, Halidór Laxness, Jóhannes S. Kjarval, Páll ísólfsson, Tómas Guðmund*- son. Framhald á bls. 17,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.