Morgunblaðið - 13.03.1965, Side 4

Morgunblaðið - 13.03.1965, Side 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 13. marz 1965 Málarar Tilboð óskast 1 að mála heimavistarskóla á Austur landL Upplýsingar hjá Skólaeftirlitinu, Skólav.stíg 12, Reykjavík. Sími 24256. Stúlka óskast Lipur stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð nú þegar. Hálfsdags vinna. Sími 33435. Gluggasmíði Tökum að okkur smíði glugga í stærri og minni byggingar. Einnig laus fög og svalahurðir. Góð vinna. Sanngjarnt verð. Upplýsing ar í síma 14786. Hænur til sölu strax. Upplýsingar 1 sima 13455. Óska eftir ráðskonustöðu hjá rólegum reglusömum manni. Tilboð merkt: „Strax—9945“ send- ist blaðinu fyrir 15. þ.m. Ford Anglia árg. 55 til sölu. Upplýsingar á Nes vegi 96, laugardag og sunnudag. Til leigu 3ja herb. hæð neðarlega við Laugaveg. Leigist sem, skrifstofur eða sem íbúð, barnlausu fólkL Upplýsing ar í síma 33751, eftir kl. 7 á kvöldin. Veizlur Tek veizlur í heimahúsum. Upplýsingar í síma 23044. Útlærð hárgreiðsludama óskast hálfan eða allan daginn. lípplýsingar í síma 19218 eða 19497. Til leigu Tilboð óskast gert í 4 herb. íbúð. — Tilboð merkt: „Ibúð — 9950“ sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. 6 tonna trillubátur til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. á Borgar- vegi 5, Ytri-Njarðvík. Sími 235«. Til sölu miðstöðvarketill 4 ferm., á- samt olíukjmdingartæki. — Uppl. í sínxa 16272. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzlun í Mið- bænum. Uppiýsingar í síma 1097 L Tveir finnskir pelsar til sölu (fisam og tersiam). Upplýsingar í síma 40949, í dag milli kl. 16—19 og sunnudag kl. 13—15. Arinn (eldstæði) Get bætt við mig 1—2 eld stæðum. Fagvinna. Sími 37707. Messur á morgun S Þingeyrarkirkja í Dýrafirði. Neskirkja Barnasamkoma kl.. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón usta kl. 2. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 10. í í Laugarásbíói. Almenn guðs- þjónusta kl. 11 á sama stað. Séxa Grímur Grímsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns son. Innri-Njarðvíkurkirkja Myndina tók Viggó Natanelsson ■Útskálaprestakall Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds son. Fíladefía, Reykjavík Gu'ðsþjónusta kl. 8:30. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Við þessa guðs- þjónustu er sérstaklega vænzt þátttöku barnanna, sem nú ganga til spurninga og for- eldra þeirra. Séra Garðar Horsteinsson.. Messa kl. 2. Séra Bjöm Jónsson. Ytri Njarðvík Barnaguðsþjónusta í Nýja Samkomuihúsinu kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóii. Messa kl. 2. Gunnar Sigurjónsson cand. theol prédikar. Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 10:30. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jóm Þorvarðsson. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón 1». Ámason. Engin síðdegismessa. Kópavogskirkja Messa kl. 2. barnasamkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Áxna- son. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Árelíus Nielsson Út- varpsmessa kl. 11. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 2. Séra Árelíus Niels son. Kristskirja, Landakoti Messur kl. 8:30 og kl. 10 ár- degis og kl. 3:30 síðdegis. Neskirkja Barnamessa kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón 'Kiorarensen. Laugameskirkja Messa kl. 2. Guðóþjónustan þennan dag verður með sér- stöku tilliti til aldraða fólks- ins í sókninni. Barnaguðsþjón usta kl. 10:15. Um kvöldið kl. 8:30 hefst æskulýðsvika K.F. U.M. og K. í kirkjunnL EJéra Garðar Svavarsson. EUiheimilið Grund Messa kl. 2 Séra Björn O. Björnsson prédikar. HeimiiLs- prestur. Aðventkirkjan O. J. Olsen talair kl. 8:30: Með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða. Frkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnir Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. FRÉTTIR Kvenfélagskonur. Keflavík. Furi/jur verður haldinn 1 Sjáifetæðiahúsinu þriðjudaginm 16. nvarz ki. 9. Spiiað verður Bingo. Konur takið naeð ykk- ur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur ÍKI-Srr priðjudaginn ú*. marz kil. 2 í Góðtempiarhúsinu uppi. Féiagskonur og aðrir velunnarar komi munum á þossa staði: Jontna Guðmurvdsdótt- ir. Njálsgótu J, sími 14S49. Ragna Guð mundsdóttir, HÆávahlíð 13, s. 17399, Iaga Andreasen, Miklubraut 82, s. 152.Í6 Svana Hjartardót.tir, Langholtaweg 90, s 37640, Soffía Smith, Túngötu 30, s. 35900, Sigríður Bergmann, Ránargötu 26. S. 14617. Kvenféiag Laugamesskónar býður öldruðu fólki í sókninni tU kaffi- drykkju og skemmtunar 1 fuudarsai kirkjunnar, sunnudaginn 14. marz kl. 3. Kvenfélagið óskar, að sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta. Nefndin. Aðalfundur SkíðadeUdar ÍR, verður haldinn sunnudaginn 14. marz í TJarn arkaffi uppi ki. 4 s.d. Afhending verð ina fyrir innanfélagsmót. Mætlð vel stundvíslega. STJÓRNIN. Elreindýrin. Helgarferð verður farin igardaginn 13. marz kl. 3. Farið rður í Í.K.-skálann og víðar. Kvöid ra i skálanum. Upplýsingar l skrií- •funni, Auisturstræti 9, föstudags- öld kl. 7—9. Prentnemar! ( Ofsetprentnemac Almeujuur félagsfundur verð- ur haldinn í húsi H.t.P. sunnu daginn 14. marz n.k. kl. 2 ejh. — Dagskrá fundarins verður: 1. Kjaramál 2. Samstarf iðnnema. 3. Önnur mál. Nýjum félagsmönnum verður veitt inuganga í félagið á fund iraiuri Stjórnin. En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er dáinn með- an vér enn vorum í syndum vorum (Róm. 5,8). f daff er laugardagur 13. marr ort er það 72. dagur ársins 1965. Eftir lifa 293 dagar. 21. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 1:42. Síðdegishá- flæði kl. 14:28. Bilanatilkynningar Rafraagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Siysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — siini 2-12-30. Framvegis verður tekið i móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJt. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 13/3—20/3. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'atigardaga frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra k). 1 — 4; Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 13. — 15. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 16. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 17. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 18. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 19. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 20. Guðmundur Guðmundsson sl 50370. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema Iaugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík fri 12/3—14/3 er Arnbjörn Ólafsson simi 1840. Næturlæknir i Keflavík fri 15/3—16/3 er Kjartan Ólafsson. sími 1700. Helgarvarzía 13/3—15/3. Bragl Guðmundsson. Simi 50523. Orð lífsins svara i síma 10000- □ GIMLI 59653157 — 1 Frl. Atk. Biblíuskýringar. Þriðjudaginn 18. marz kl. 8:30 hefur séra Magnús Guð- mundsson fyrrverandi prófastur bibl- íuskýringar í Féiagsheimili Neskirkju. Bæði konur og karlar velkomin. KvæðamannaféLagið Iðunn heldur fund í kvöld kl. 8 á Freyjugötu 27. Kvenréttindafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 16. marz kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Staða konunnar i atvinnulífinu og endur- þjálfun. Óktfur Jónason ráöunautur um starfsfræöslu flybur. Önnur mái. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur í Réttarholtsskóla mánudaginn 15. marz kl. 8:30.'Stjómin. Prentarakonur. MuniS aðatfundinn mánudaginn 15. marz ld. 8:30 f fé- lagsh-ehnili H.Í.P. Kvenfélagið Kdda. Ekknasjóður íslands Hiim árlegri merkjasöludagur sjóðsins er á sunnu dagirm. Merki afhent og seld í SjáLf- stæðishúsinu uppi á sunnudagsmorg- uninn frá kl. 9:30. Foreldrar leyfið börnum yðar að selja merkið ti»l á- góða fyrir gotit málefni. Reýkytfkingar eru beðnir að taka vel á móti börnun- um og kaupa merkin. SKARPHÉOINSFÉLAGID held- ur skemmti- og fræðslufund laugardaginn 13. marz. Fjölbreytt fundarefni. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Munið Merkjasölu Ekknasjóðs Lslands á sunnudag. UEKNAR FJARVERANDI Kristjana Helgadóttir fjarverandi til 5. apríl. Staðgengill: Jón Gurni- laugsso-n, Klappanstíg 25. Viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga lol. 10 — 11 miðvikudaga og fimmitudiaga kl. 4:30 — 5:30. Sími 11208. >(- Gengið >é Reykjavík 22. janúar 1965 Kauo Sata 1 Enskt pund ....- 119,85 120,15 1 Bandar. dollar ... 42,95 43,06 1 KanadadoUanr ...... 40,00 40,11 100 Daruskar krónur - 620,65 622,25 100 Norskar krónur ..— 600.53 602.07 100 Sænskar kr....... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878.42 100 Belg. frankar ... 86.47 86,69 100 Svtssn. frankar . 993.00 995.55 100 Gillini ...... 1,195,54 1,198^60' 106 Tékkn krónur .... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk _ 1.079,72 1,082,48 100 Peseter ......... 71,60 71,80 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Lírur ---------- 6,88 6,90 Vinstra hornið Alþjóðamóti má líkja við stefnumót með ungri stúlku. Meðan eLnhver heldur áfram að tala, ske'ður ekkert. Laugardagsskrítlan „Þegar ég fer út á kvöldin veðja ég alltaf við konuna mína að ég muni koma heim fyrir miðnætti.** „Og hvernig fer veðmálið?“ „Hún vinnur alltaf — og hún er svo hreykin yfir því að vinna að hún gleymir öllum skömm- um.“ Spakmœti dagsins Sá, sem engum sönsum vill taka, er blindingi, sá, sem ekki getur það, er heimskinigi, og sá. sem ekki þorir það, er þræll. 1828). Enskur rithöfundur. Sir W. Drummond. (1776— Sunnudagaskólar Konungur valinn. (1. Sam, 16, 1—13). Minnistexti: Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd. (Sálm. 62,8). Sunnudagaskólar.........2i22 Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast kl. 10:30 í húsum féiag- anna. ÖII börn em hjartanlega velkomin. Fíladelfíusöfnuðurinn hefur sunnudagaskóla hvern sunnudag kl. 10:30 á þessum stöðum: Há- tún 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfs götu 8, HafnarfirðL Suunudagaskóli Hjálpræðishers- ins. Hvera sunnudag kl. 2 í sal Hjálpræðíshersins. Kirkjustræti 2. ÖU böra eru velkomin. Hjálprœðisherinn Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 8:30. Kvöldvaka. Fjölbreytt efnisskrá, kvikmynd o.fl. Fórn vegna viðgerðar á samkomusaln- um. Majór og frú Jónsson stjórna og tala. sá NÆST bezti Brynjólifur bóndi í Þverárdal var í gildi með Debell, sem lengi var forstjóri steinolíufélags hér í Reykjavík. Brynjólfur hélt ræóu fyrir minni Debeils, og endaði hána méð þessum orðum: ,.Ég vona, að hjarta yðar logi áinis vel og steinoiían yðar“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.