Morgunblaðið - 13.03.1965, Síða 7

Morgunblaðið - 13.03.1965, Síða 7
Laugardagur 13. marz 1965 MORGUNBLADiÐ 7 Amerísk vinnuföt LEE OG BLUE BELL nankinsbuxur allar stærðir. Molskinnsbuxur svartar og grænar Nýkomið. GEYSIR Fatadeildin. 7/7 sölu Við Blönduhlíð: 3ja herb. ris- íbúð í góðu ástandi. Stórar svalir. Teppi, þvottahús á hæðinni. Við Bergstaðastraeti: 3ja herb. jarðhæð, góð. Sérhiti, sér- inngangur. Útborgun 260 þús. á árinu. Fasteignasalan Tjarnargötn 14. Símar 23987 og 20625. 7/7 sölu m.a. 3 herb. ný og mjög glæsileg 90 ferm. íbúð í háhýsi viá Sólheima. AIMENNA FASTEIGNASAUH IINDARGATA 9 SlMI 211SB Einbýlishús til sölu á Seltjarnarnesi. Tvær •tofur og 4 svefnherb. Stærð 147 ferm. — Bílskúr, Sel&t i smiðum. Uppl. veitir Gunnlaugur hórðarson, Súni 16410. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Ljósheima er til sölu. Nýtizku íbúð með harðviðarinnréttingu og teppum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Gnðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 2/o herbergja íbúð í kjallara við Karfavog er til sölu. Verð 300 þús. kx. Útborgun ISO þús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 3/o herbergja efri hæð í villubyggingu við Sólvallagötu er til sölu. — Laus strax. Máiflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. AusturstræTi 9 Símar 21410 og 14400 4ra herbergja falleg íbúð í úrvals lagi við Alfheima, er til sölu. Sam- eign frágengin. Málflutningsskrifstofa Vagns £. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu 4 herb. íbúð , Hlíðunum. Fé- lagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt By ggingarsamvinnu f élag Reykjavíkur. NAUST Ekta frönsk lauksúpa í leirskálum NAÚST — NAUST 13. Til sýnis og sölu m.a.: Einbýlishús og fvibýlishús ýmist tilbúin eða í smíð nm, við Sporðagrunn, Mosgerði, Heiðargerði, Safarnýri, Samtún, — Birkihvamm, Háaleitis- braut, Hrauntungu, — Löngufit í Garðahreppi — Grænukinn og Alfa skeið í Hafnarfirði. Höfum kaupendui að 2—7 herb. íbúðum, tilbún um eða í smíðum í Reykja- vík og Kópavogi. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim íasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugavep 12 — Simi 24300 7/7 sölu Fokhelt 130 ferm. einbýlishús við Hrauntungu. Tvær stof- ur, þrjú svefnherb., eldhús, bað og geymsla á hæð. Bíl skúr, geymsla og eitt herb. í kjallara. Fokhelt 190 ferm. einbýlishús við Holtagerði. Tvær stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, bað og geymsla, allt á einni hæð. Uppsteyptur bílskúr. Falleg 6—7 herb. íbúð við Kirkjuteig. Nýlegt 6 herb. pirhús á tveim hæðum við Safamýri. Stór- ar svalir móti suðri. 6 herb. íbúðir við Skipholt, Barmahlíð, Álfheima og Sól heima. Fallegar íbúðir. 5 herb. íbúðir við Álfheima og Hagamel. 3 herb. íbúðir við Rauðalæk og víðar. Skemmtilegar 2ja herb. íbúð- ir, við Ljósheima, Blóm- vallagötu, Hlíðarveg og víð ai. í Kópavogi fjöldi 3ja, 4ra og 5 herb. íbúða, fokheldra og tilbúna undir tréverk. Háfum kaupendur að 4 herb. íbúðum. Háar útborganir. Fasteignasala V ONARSTRÆTI 4 VR-húsinn Sími 19072 Heimasími sölumanns 10132. 7/7 sölu Overlook vélar (Union Speeial) Földunarvél (Union Special. Hraðsaumavél, Union Special Skeljavél, ný (til að búa til laufaskurð í hálsmál og handveg á skyrtubolum). Einnig vönduð stimpilklukka. Upplýsingar í síma 17142. Iheodór S. Ceorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. haeð. Simi 17270. Skrifstofudömur Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til vél- ritunar og annara skrifstofustarfa nú þegar. Aðeins reglusamar og ábyggilegar stúlkur koma tij greina. UppL í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Ævlntýrahöllin er eins árs. — Komið og sjáið hvað hsegt er nð framleiða í myrkri vetrains. — Ótrúlegt og óvenju- iega mikið úrval af blómstrandi og grænum plönt- um. íssl. Gróburhús Poul V. Michelsen HveragerðL STARFSMAÐIIR óskast til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta og enskuþekking æskileg. — Upplýsingar kl. 3—5 e.h. laugardag og kl. 5—7 e.h. mánudag. PÖIaris hf. Hafnarstræti 8, 3. hæð. VERKTAKAR Sfjórnendur jarðýta og grafvéla Að gefnu tilefni er því beint til þeirra, sem stjórna skurðgreftri og hvers konar jarðvinnu á orkuveitu- svæði Rafmagnsveitunnar að gæta ítrustu varúðar vegna strengja í jörðu. Auk slysahættu valda skemmdir á jarðstrengjum beinni sóun á vinnuafU og f jármunum — svo og óþægindum vegna strauih- leysis. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. FÍH FÍH Hljóðfæraleikarar Aðalfundur Fél. ísl. hljómlistarmanna verður hald- inn í Lindarbæ, niðri í dag kl. 1,15 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erlendar hljómsveitir. 3. Onnur máL STJÓRNIN. Bréfritari Vér viljum ráða vélritunarstúlku til starfa á skrif- stofu vorri nú þegar. Kunnátta í íslenzkri eða enskri hraðritun æskileg. Umsóknir sendist í Pósthólf 330 fyrir 15. þ.m. Olíufélagið Skeljungur Bílkrani til sölu með ámokstursskóflu og 50 feta bómu, til sýnis við Ártúnshöfða. Tilboð sendist Mbl. merkt: HBílkrani — 9951“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.