Morgunblaðið - 13.03.1965, Síða 11
Laugardagur 13. marz 1965
MORGUNBLAÐID
11
Keflavík — Útsala — Keflavík
Útsala mánudag, þriðjudag 15. og 16. marz.
Komið, sjáið, sannfærist um góð kaup.
Karmannafrakkar kr. 625/—
Herranælonskyrtur kr. 188/—
Drengjaskyrtur frá kr. 86/—
Bolir frá kr. 25/—
Herranærbuxur siðar 60/—
VEIÐIVER
I Sími 1441.
Halló stúlkur
Stýrimannaskólinn heldur dansæfingu
í Silfurtunglinu í kvöld kl. 9.
NEFNDIN.
Bandsög óskast
Upplýsingar í síma 22583.
Orðsemiiiig frá Morðurflugi:
FEugmenn eg flugvirkjar
Norðurflug óskar að ráða flugmann og
flugvirkja. Umsóknir ásamt nauðsynleg-
um upplýsingum séu sendar til Norður-
flugs, Akureyrarflugvelli fyrir 25. marz n.k.
Norðurflug.
Háseta vantar
á bv. Þorstein þorskabít, sem fer í veiða-
færatilraunir og fiskileit.
Upplýsingar í síma 50328.
Húseignin i'verh. 18A
er til sölu. Tvö herbergi og
eldhús. Hentug fyrir fámenna
fjölskyldu. Laus til íbúðar. —•
Verður til sýnis á morgun
sunnudag kl. 2 til 6 e.h.
77/ sölu
Rambler Classic 770, árgerð
’64. Ekinn 12 í>ús. am. —
Sími 24518.
Samkomur
Kristniboðshúsiö Betania,
Laufásvegi 13.
A morgun: Sunnudagaskól-
inn kl. 2 e.h. öll börn vel-
komin.
Almenn kristileg samkoma
. á bænastaðnum Fálkag. 10,
sunnud. 14. marz kl. 4. Úti-
samkemur á íöstudirgum kl. 5
ef veður leýfir, á Lækjartorgi.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
A morgun (suhnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.*h.
að Hörgshiíð 12 Rvík, ki. 8 e.h.
Samkomuhúsið ZtON,
öldúgötu 6 A
A morgun: Sunnudagaskóli
kl. 10,30. Sam-kema -kl. 20,30.
— Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Hjálpræðisherinn. Samkomu-
vika.
1 kvöld kl. 8,30: Kvöldvaka.
Kvikmynd, einleikur á hljóð-
færi o. fl.. Majór Jónsson og
frú stjórna og tala. Fórn
vegna viðgerðar á salnum. —
A sunnudag stjóma og tala
brigader Drivekiepp og kaf-
tóinn SJrífjeki. Kl. 11: Helg-
unarsamkoma. Kl. 14: Sunnu
dagaskóíi. Kl. 17: Fjölskyldu-
hátíð. Yngri liðsmannavígsla.
Söngur, upplestur o.fl. —
Kl. 20,30: Hjálpræðissam-
koma. —- AJlix velkomnir.
viuuAunm Abnasom m.
TÓMAS ÁfiNASON hdL
LðCFBÆÐISKBIFSTOFA
litoahwhaakalithinti. Síniar 2463S «§ 16317
Hestamaimafélagið Fákur:
Skennntlfcctdur
verður haldinn í félagsheimilinu v;ð skeiðvöllínn
laugardaginn 13. marz kl. 20.30 stundvíslega.
SKEMMTIATRIÐI:
Félagsvist.
Kvikmyndasýning íslenzka myndin,
Vorið er komið.
D a n s .
Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins sími 18978
í félagsheimilinu sími 33679 og við innganginn.
Fálksfélagar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Barnaskemmtun
Kvenfélagið Hringurinn heldur skemmtun í Há-
skólabíói laugardaginn 13. marz kl. 15.00 til ágóða
fyrir Barnaspítalasjóðinn.
Til sfeemmtunar verður:
Danspör (Danmerkurfarar) úr dansskóla
Jkrmanns Ragnars.
Helga VaftýsdóttÍT les upp.
Ómar Ragnarssen.
Svavar Gests og hljómsveit hans.
Savana — tróið.
Bítlahljómsveitin „Tónar".
Afbert Rútsson — nýr gamanvísnasöngvari.
3 danspör sýna nýjan dans.
Undirleik annast Magnús Fétursson.
Stjórnandi og kynnir:
STEINDÓR HJÖRLEIFSSON.
Aðgöngumiðar á kr. 50.— verða seldir í Háskóla-
bíéi, Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, Grens-
áskjöri og Heimakjöri á fimmtudag, föstudag og
laugardag.
Skemmtunin verður ekki endurtekin. — Komið og
styrkið gott málefni.
FJÁRÖFLUNARNEFNDIN.
r ^ ^ _ Ritsafn Jóns Trausta
8 bindi í svörtu skinnlíki
fnnjbó sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins
1000 Ecrónur
’aMBMÍBÍMpy. plús söluskaltur Notið f)vi þetta einstæða tækifæri til jbess oð eignast Ritsafnið á 1000 krónur
Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstíg 6A — sími 15434