Morgunblaðið - 13.03.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.03.1965, Blaðsíða 13
liaugardagur 13. marz 1965 MORGUNBLAÐI0 13 S krifs fofuherbergi 2 mjög skemmtileg skrifstofuherb. eru til leigu frá 1. apríl, í nýju húsi í Miðbænum, leigjast sam- eiginlega eða sitt í hvoru lagi. Fyrirspurnir sendist til Mbl. merkt: „7194“. HOTEl/ iVL E XA.N D R. A. Vetrarferð til KAUPMANNAHAFNAR Með gistingu á HÓTEL ALEXANDRA. ★ Staðsett skamnit frá Ráðhústorginu. ★ Nýstandsett herbergi með ullum þægindum. ★ Skemmtilegur veitingasalur, sem býður upp á Ijúffenga matarrétti. Herbergispantanir hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI S Ö G V Símar 17-600 og 17-560. HOTEL ALEXANDRA H. C. Andersens Boulevard 8. Húshjálp — Oslo óskast til ungra hjóna með 1 barn (höfum barn- fóstru). Góð laun og vinnuskilyrði. Frí ferð. nýtízku einbýlishús 15 min. frá Mið-Osló. Skrifið til Fru skibsreder Mariann Astrup Parkveien 1, Lysaker, Oslo, Norge. Eldrídansaklúbburinn Skemmtun í kvöld fyrir félaga og gesti. Athugið nýir félagar geta látið innrita sig í dag í síma 23629 og 23599. Fldridansakhibburinn. Dýrfirðingafélagið Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 20. marz n.k. að Hlégarði í Mosfellssveit og hefst kl. 7 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu G. J. Foss- berg, Vesturgötu 3, mánudaginn 15. marz kl. 8,15 — 10 e.h. Stjórn og skemmtinefnd. Lampar Lampar nýkomnir í miklu úrvali. # Gjörið svo vel að Hta inn. Ra f tæk ja verzl u ni n LJÓS og HITI Garðastræti 2, Vesturgötumegin sími 15184. — A fmsidegi Framhald af bs. 12 þéttleikann með rafmagnsút- sendingu. „Stafinn", kalla þeir Halldór og Hólmar það, en þeir voru nýlega við tilraun- ir með þetta tæki í ánni. Hvít hrannbreiðan á Kolvið arflötum er vissulega falleg og hrikaleg, með Þjófafoss og Heklu í baksýn eða Búrfell. Þennan hlykkjótta og haila- litla farveg þarna notar hún Þjórsá til að losa sig við krapa grautinn og raða honum sam- an í fegurstu „kniplinga“, sem hún skríður í gegnum eða undir og er iðulegast alveg hrein á eítir. Síðan endurtek- ur :ama s-agan sig. Á einhverj um hentugum stað neðar byrj ur hún aftur að safna ís og kr ipi, til að losa sig við og hranm upp við Búða, og svo kanrski aftur við Urriðafoss, en Búrfellshrönnin, Búða- hrönnin og Urriðafosshrönn- in eru mestar í ánni. Þessar sveiflur í krapamynd un árinnar og- ísalögum hef- ur Sigurjón Rist og hans menn verið að skoða undanfarin 16 ár, til að finna tíðnina og hátt bundna hrynjandi í háttalagi hennar og hann var einmitt þennan dag við ísathuganir með Jóhanni bónda á Skriðu- felli hinum meginn við Þjórsá. Og með því eru nú útlendir sérfræðingar og innlendir atih ugunarmenn að fylgjast ekki eins og við af því að það sé fallegt og hrikalegt, heldur til að læra að hleypa þessum leiðindagestum fram hjá orku veri eða yfir stíflu þá daga, sem ísmyndunin verður til an,a. —• E. Pá. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinmifélaga verð- «r haldinn að Rifröst í Borgarfirði dagana 11. og 12. júní nk. og hefst föstudaginn 11. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum sambandsins. STJÓRNIN. Almennur fundur Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna, halda fund í Glaumbæ, við Fríkirkjuveg, sunnudaginn 14. marz kl. 15, í tilefni 8. marz, alþjóðabaráttu- degi kvenna. Fundarefni: Dr. Sigurður Þórarinsson segir frá ferð sinni til Japan (Hirosima). Frú Bryndís Schram: erindi sjónvarp. Óskar Halldórsson magister, upplestur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO SUMRRRUKI Til þess o3 ouðvelda íslendingum o3 lengja hi3 sfutta sumar með dvöl í sólorlöndum bjóða Loftleiðir ó tímabilinu 15. sept. ti! 31. okt. og 1. opríl til 31 maí eftirgreind gjöld: "N From og aftur milli ÍSLANDS .. amsterpI BJ(jRGV*Nj BRYSSEL n 4ÍAUPMAN PfASGOW «AUTA3ÖP Gerið svo vel oð bero þessor tölur somon við fluggjöldin ó öðrum órstímum, og þó verður ougljóst hvo ótrúleg kostakjör eru boðin á þessum tímobilum. Forgjöldin eru hóð þeim skilmólum, oð kaupa Yerður forseðil bóðor leiðir. Ferð verður oð Ijúka innan eins mónaðar fró brottfarardegi, og fargjöldin gilda oðeins fró Reykjarik og til baka. Við gjöldin bætist 7Vz% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað forseðla til ollra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEfMAN OG HEIM. íoFTlflDlR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.