Morgunblaðið - 13.03.1965, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLADIÐ
ILaugarðag-ur 13. marz 1965
Rafmótorar
Þriggja fasa 220/380 V.
Vatnsþéttir.
0.5 hestöfl verð kr: 1548.
0.8 — — — 1715
1 — — — 2175.
1.5 — — — 2426
2 — — — 2552
4 — — — 3375
6 — — — 3999.
7.5 — — — 6293
10 — — — 7832.
16 — — — 9543.
= HEÐINN =
vélaverzlun
GEæsiIeg íbúð til sölti
Ný, 5 herbergja íbúð í fallegri blokk, sem verið er
að fullgera við Iláaleitsbraut þessa dagana, er til
sölu. Kaupandinn getur flutt inn í íbúðina full-
gerða strax í næsta mánuði. — Sameign fullfrá-
gengín. — íbúðin er mjög vönduð og samkvæmt
nýjustu tízku. M. a. er eldhúsinnrétting öll klædd
með tekki og harðplasti.
SfMI 20025
löggiltur f asteignasali
EBI ®H ■■ ■
lindarbraut 10 Seltjornarnesi
Sér hitaveitukerfi fyrir íbúð
ina. — Réttur til að byggja I
futlkominn bílskúr fylgir.
Engin íbúð í kjallara. j
Reykiö allar 7 filter tegundírnar og þér
finniO aö sumar eru of sterker—aOrar of
léttar. En Viceroy mé& ‘deep weave’ filter
gefur bragöið, sem er eftir yöar hæfi. pví
getiö pér treyst.
KING SIZE
ein mest selda filter
tegund Bandaríkjanna í dag
verður haldin í Félagsheimilinu við Réttarholtsveg sunnudaginn 14. marz kl. 2 e. h.
Hundruð góðra muna m. a. TRANSITORÚTVARPSTÆKI.
ENGIN NÚLL. — EKKERT HAPP DRÆTTI.
KNATTSPYRNUDEILD