Morgunblaðið - 13.03.1965, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 13. marz 1965
GOLFTEPPI
margs konar
mjög falleg
TEPPADREGLAR
3 mtr. á breidd
mjög fallegir litir
GANGADREGLAR
alls konar
TEPPAFÍLT
GOLFMOTTIÍR
Nýkovnið
Saurnum — limum —
földum fljótt og vel.
Geysir H.F. .
Teppa- og dregladeildin.
Fiskbúð til leigu
Tilboð sendist Mbl. fyrir 2ö. þ. m. merkt:
,>Búð — 9954“.
Sjófang hf.
Okkur vantar strax flakara og pökkunar-
stúikur í frystihúsið og annað starfsfólk
í ýmiskonar fiskvinnu. Fólkið er flutt að
og frá vinnustað. — Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar í síma 20380.
Sjófang hf.
,t
Bróðir minn,
NÍELS RASMUSSEN
skósmiöur,
lézt 11. marz í sjúkrahúsi í Næstved, Danmörku.
Fyrir hönd aðstandenda.
Alfreð Rasmussen.
Útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður
KRISTÍNAR Á. KRISTJÁNSDÓTTUR
Brekkuhvammi 14, Hafnarfirði,
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. marz
kl. 1,30.
Gísli Ásgeirsson,
Lára H. Radloff, Randy Radloff,
Árni Gísiason, Ester Kláusdóttir,
Ásgeir Gíslason, Hildur E. Frímann,
Eria Gísiadóttir, Gísli Ólafsson.
AKIÐ
SJÁLF
NÍJUM BIL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 106. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bilar.
V.W kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
S'imi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
TmjT
Mfreiðoleigan
Ingóltsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Sími14970
BÍLALEIGA
Goðheimar 12.
Consul Cortina — Zephyr 4 —
Volhswagen.
SÍHfll 37661
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavik.
Sími 22-0-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18833_______.
o
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍMI 18833 __.
BÍLALEIGAN BÍLLINN^
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
bilaleiga
magnúsai
skipholti 21
CONSUL sjmi 2M90
CORTINA
SÍM I
24113
SenaiJDílastöðin
Borgartum 21
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstota á Grundarstig 2 A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
vrrka daga, nema iaugardaga.
Keflavík — Atvinna
Starfsstúlku vantar að sjúkrahúsinu í
Keflavík nú þegar, eða frá næstu mánaða-
mótum. Einnig konur til starfa í þvotta-
húsi.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
Vinnuskáli
hentugur vinnuskáli 50—60 ferm. óskast
vegna fyrirhugaðra byggingafram-
kvæmda. Upplýsingar hjá Þórði Jasonar-
syni húsasmíðameistara í síma 16362.
Iðngarðar hf.
Reykjavík.
Laugavegur 176
Til sölu er 4. hæð að Laugavegi 176.
Haeisa hf.
Sími 35252.
ATHUGIÐ ATHUGIÐ
Jass - halletl
U*» miðjan marz mun «g byrja námskeið í Jazz-
batk'tt fyrir ungt fólk (þó efeki yngri en 13 ára>.
• Uppl. og innritun nemenda næstu elaga í sima 32688.
Margrét Camilla Hallgrímsson.
Barnabuxur
Nýkcwnnar barna gallabuxur úr amerísku rifluðu
Fortrel efni (hliðstætt terylene).
Mjög aoðveldar í þvotti. — Hlaupa ekki.
Tvöföld hné. — Stærðir nr. 2, 3, 4, 5, 6 og 8.
Verð nr. 2—6 kr. 110.—
Verð nr. 8 kr. 120.—
Háseta vantar
á B.v. Þorstein þorskabít, sem ferð í veiða-
færatilraunir og fiskileit.
Upplýsingar í síma 12254.
Karftöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
Bræðroborg Bræðraborgarstíg
JAFNGÓÐ MYNÐ Á BÁÐUM KERFUM
HEIMILISTÆKI S.F.I
hafnarstrati i ■ sfMi. 20455