Morgunblaðið - 13.03.1965, Page 22
22
MORGU N BLADIÐ
Laugardagur 13. marz 1965
GAMLA BIÓ * .
__ • .. ---
fiímj 114 75
Hiiljónarónið
(Melodie en sons-soi)
TÓNABÍÓ
Sími 11182
Svona er lífið
(The Faets of Life)
Fröns’k sakamálamynd er
hlaut metaðsókn og varð vin-
sælust allra mynda, sem sýnd
ar voru í París í fyrravetur,
— enda leikin af tveimur vin
sælustu leikurum Frakka.
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
usssmam
Kona fœðingar-
lœknisins
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
1 litum, með hinum afar vin-
sælu leikurum:
lslenzkur texti
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerísk gamanmynd í sér-
fiokki. Myndin er með íslenzk
um texta.
Bob Hope
Lueille Ball.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
w STJÖRNUÐfri
H Simi 18936 UIU
Dœtur nœturinnar
(Nattens Piger)
iROSS HUNTER-ARWIN
TheThrill of it AH.'
ÁrTeNE FRillCISÍwSS2^
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi ný þýzk kvikmynd
um baráttu Interpol Aiþjóða-
logreglunnar við hvíta þræla
sala.
Marina Petrowa
Barbara Lange
Sýnd kl. 7 og 9
Bonnuð börnum.
Eineygði
sjórœninginn
Sýnd ki. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Vorboðafundur
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfírði held-
ur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. febrúar
kl. 8,30.
Fundarefni: Fru EHn Jósepsdóttir bæjar-
fulltrúi ræðir bæjarmál.
Frjálsar umræður á eftir.
AHar sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn.
STJÓHNIN.
2JA HERBERGJA
íbúð til leigu
að Austurbrún 4. Tilboð er greini fjölskyldustsérð
og fyrirframgreiðslu leggist inn til blaðsins fyrir
miðvikudag merkt: „Háhýsi“.
Undirritaður
hætti heimilisslæknisstörfum frá og með 1. marz.
Mun starfa framvegis sem sérfræðingur í barna-
sjúkdómum. Viðtalstími eftir samkomulagi.
Viðtalsbeiðnir og uppL kL 9—10 í síma 37822.
VÍKINGUR H. ARNÓRSSON,Iæknir
Hverfisgötu 50.
ZULU
r. •> L
■ naax**
!ÍC««U»
Srtrtrto kMMiwkm ®Í iícHism Jma fcwh «wia
Stórfengleg brezk.amerísk
kvikmynd í litum og Techni-
rama. Ein hrikalegasta bar-
dagamynd, sem hér hefur
verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
J.ack Hawkins
l lla Jacobsson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Sannleikur í yifsi
eftir Agnar Þórðarson
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson
Frumsýning í kvöld kl. 20.
UPPlSELT
Kardemommubærinn
Leikrit fyrir alla f jölskylduna.
Sýning sunnudag kl. 15.
Hver er hræddur við
Virginu VVoolf?
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
IVIöidur »9
Sköllótta söugkonan
Sýning Litla sviðinu
Lindarbæ sunnud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEDCFÉIA6
REYKJAyÍKDIÍ
Ævintyri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT
Barnaleikritið
IVImansor konungsson
Sýning í Tjarnarbæ
sunnudag kl. 15.
Þjófar, lík og
falar konur
eftir Dario Fo
Leiktjöld Steinþór Sigurðsson
Þýðing: Sveinn Einarsson.
Leikstjórn: Christian Lund.
FRUMSÝNING
miðvikudag kl. 20,30.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða sinna fyrir
mánudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sírni 13191.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbœ
er opin frá kl. 13. Sími 15171
Heimsfræg iiölsk stórmynd:
occacc*
■ Anita Ekberg
— stærsta mjólkurauglýsing
í heimL
Sophia Loren
— aðalvinningurinn í happ-
drætti fyrir karlmenn.
AUKAMYND: Islenzka kvik-
myndin ,Fjarst í eilífðar útsæ'.
Tekin í litum og CinemaScope.
Sýnd kl. 9.
Kroppinbakur
JÍAN MARAi$
f *c...!i¥ir "■■■ ■ . W n®
C.. wmsAsÉSJjiMr.kíi SSW
Hörkuspennandi og viðburða-
rik frönsk skylmingamynd í
litum, byggð á hinni heims-
frægu sögu, sem komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Jean Marais.
Bönnuð börnum innan 12 ána.
Endursýnd kl. 5.
Hótel Borg
okkar vinsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig atis-
konar heitlr réttlr.
Lokað
í kvöld vegna
ei nk a-samkvæmis.
Suni 11544.
Sígaunabaróninn
J JOHANN STNAUSS'EV/CJ VNBF OPCNCTTE
jZípuMkroiieii
/ HllT HV
FARVESTFtAALCNDt
F/LMATtSEFHNe MED
Heidl Bríihl
Carlos Thompsoit
Bráðskemmtileg þýzk músik-
og gamanmynd, byggð á hinni
heimsfrægu óperettu eftir
Johann Stranss.
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
SÍMAR 32075 - 38150
Harakiri
Stórkostlegasta kvikmyndin á
kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Japon.sk stórmynd í cinema-
scope með dönskum skýringar
texta. — Myndin var sýnd á
listahátíðinni sl. sumar.
Blaðaummæli: Fálkinn 1. tbl.
1965: „Þessi mynd, Harakiri,
er tvímælalaust ein sú bezta,
sem hér hefur verið sýnd lengi
og ætti enginn kvikmynda-
unnandi að láta hana framhjá
sér fara.
* » * * B. T. : „Harakiri" er
svo spennandi, að harðgerð-
ustu menn verða eins og á
nálum.
AÐVÖRUN:
Harakiri er, sem kunnugt er,
hefðbundin sjálfsmorðsaðferð,
sem er svo ofboðslega hroða-
leg, að jafnvel forhertasta á-
horfanda getur orðið flökurL
-------Þess vegna eruð þér
aðvaraður!
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð börnum.
Leikfélag
Vestmannaeyja
Finnski gamanleikurinn
Fórnarlambið
eftir Irjö Soine.
Leikstj.: Höskuldur Skagfjörð
Sýning í Tjarnarbæ í kvöld
og annað kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
frá kl. 1—1 í dag og á morg-
un. Sími 16171.
Fjaðrlr, f jaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.