Morgunblaðið - 26.03.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.03.1965, Blaðsíða 18
 18 MÓRC'UNBLAÐÍÐ ' Föstudagur 26. marz 1965 Óskum eftir að leigja gott herbergi fyrir enska skrifstofustúlku, sem næst miðbænum. Herberginu þarf að fylgja húsgögn, aðgangur að eldhúsi, baði og síma. Ólafur Gislasson & €0. bf. Ingólfsstræti 1A. — Sími 18370. BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Hánefsstöðum, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 25. marz. F. h. vandamanna. Hjálmar Vilhjálmsson. Eiginkona mín, MAGÐAUENA HELGA RUNÓLFSDÓTTIR Túngötu 32, andaðist 16. marz s.l. — Útförin hefur farið fram. Guðmundur Helgi Guðmundsson. Faðir okkar NIKULÁS TORFASON frá Söndum, Stokkseyri, lézt i sjúkrahúsi Selfoss 25. marz. Börnin. Bróðir okkar, GUNNLAUGUR BENEDIKTSSON sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. marz verður jarðaður mánudaginn 29. marz frá Akur- eyrarkirkju. Systkinin. Kveðjuathöfn vegna jarðarfarar frú ÁGÚSTU EBENESERDÓTTUR fer fram í Keflavíkurkirkju laugardaginn 27. þ.m., kl. 10 árdegis. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kL 3 sama dag. Aðstandendur. Faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR ÁRNASON frá Syðri Þverá, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju laugardag- inn 27. þ.m. kl. 2 e.h. Böm, tengdaböm og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar SOFFÍU LEIFSDÓTTUR Skagabraut 23, Akranesi. Guðjón Hjaltason, Leifur Guðjónsson, foreldrar og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÞORGEIRSDÓTTUR Grettisgötu 60. Fyrir hönd ættingja og vina. Júlíus Geirsson. Innilegt þakklæti til alira nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andiát og jarðarför JÓNU KRISTÍNAR -JÓN SDÓTTUR Lindargötu 13. Þóra Jónsdóttir, Antonía Jónsdóttir. Þökkum sýnda vináttu við andlát og útför bróður okkar TORFA JÓNSSONAR Arngrímur Jónsson, Þorgils Jónsson. AKIÐ S JÁLF NÝJUM BIL jUmenna bifreiialeigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Simi 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170 LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 10 BÍLALEIGAN BÍLLINN' RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 j (O BÍLALEIGAN BÍLLINN' RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 j (O BÍLALEIGAN BÍLLINtÓ RENT -AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 ) biiaieiga magnúsai skipholti 21 CONSUL sirrij 211 90 CORTINA Hafnarfjörður Tilkynning frá Byggingafélagi alþýðu. Þeir íélagsmenn sem óska eftir að kaupa íbúðir er kunna að verða til sölu hjá félaginu sendi umsóknir sinar til formanns félagsins. Ennfremur eldri um- sóknir verði endurnýjaðar. FÉLAGSSTJÓRNIN. KAUPMENN! — KAUPFÉLÖG! Enskar Doy Nylon Sokkabuxur fyrir börn og unglinga. J$. Óskatssöti Si.do.j heildverzlun, Garóastræti 8 — Sími 36910. iiýkmnir. Kr. 724,00 — 851,00 með spegli Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. VARAHLUTAVERZLUN JÓH. ÓLAFSSN & CO. Brautarholti 2 — Sími: 1-19-84. Fermingargjafirnar fást hjá EYMUHDSSON Bækur Fjölfræðibókin Heimskringla I—III. í skinnbandi Helztu trúarbrögð heims Ritverk Einars Benediktssonar Sálmabækur Biblíur Ritföng Sjálfblekungar Kúlupennar Skrúfblýantar Töskur Fermingargjöfin fæs4 í Gjafavörur Kosmos sett: Efnafræði Teknikk Radiotækni Rafmagnstækni Bókoverzlon Sigfúsar Eymondssonar Austurstræti 18 — Sími 13135.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.