Morgunblaðið - 26.03.1965, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐID
' lTðstudagur 26. marz 1965
nii
„FARMIW' HJÖLBARDAR
LOKS GETUM VÉR BOÐIÐ
HJÓLBARÐA Á DRÁTTAR-
VÉLAR MEÐ NYLON-
STRIGALÖGUM
VERÐIN eru ótrúlega hagstæS:
4.00x19 kr. Ú30.—
6.00 X 16 kr. 890. —
10.00 x 28 kr. 2750,—
11.00x28 kr. 3310. —•
FORÐIÐ FÚASKEMMDUM
— KAUPIÐ NYLON
damas
úrin
eru ryk og vatnsþétt,
höggvarin,
gangviss.
Steinþór og Jóhannes
Austurstræti 17 og Laugavegi 30.
OMEGA - Seamaster
OMEGA úrin Constellation og Seamaster
eru með dagatali, sjálftrekkt, vatnsþétt, seg-
ulvarin og höggþétt. Hvert einstakt úr er ná-
kvæmlega rannsakað og fer ekki á markað,
nema fyllilega megi treysta því. Þetta er
gjöf, sem sérhver karlmaður er stoltur af.
OMEGA
KuEdaskór
úr gaberdine, — leðri,
rúskinni, eru til
í stærðunum:
34 — 46.
Þessa vinsælu skó, sem notaðir eru allt
árið eigum við nú í takmörkuðu magni
og sendum í póstkröfu um allt land ef
óskað er.
Skóvezlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.
Jörðin Árbær — III
Ölfusi er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Jörðin
er mjög vel staðsett, um 1 km. frá Selfossi. Lax-
og silungsveiði. 93 gr. heitt vatn, nægjanlegt til
upphitunar fyrir ca. 600—800 ferm. Gróðurhús.
Tilboð óskast. — Uppl. veittar á skrifstofunni.
HÚS og EIGNIH
Bankastræti 6 — Sími 16637.
(Jlgerðarmenn Vélstfórar
Vanti yður dælu í bátinn eða annarsstaðar þá munið
hinar viðurkenndu
JáBSCO d™
með gúmmíhjólum.
Höfum þær til í ýmsum stærðum bæði með og án
mótors og með og án kúplingar.
ÓDÝRAR — HENTUGAR.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
Sisli c7. ohfínsen l/.
1 ungotu 7, Reykjavík — Símar 12747 og IC'*'”
Til sölu eru eftirtaldar eignir:
1. Býlið Dverhóll í Glerárhverfi, Akureyri.
Byggingar:
Fuglabú 2079,1 rúmm., reykhús 83,8 rúmm., mótor-
hús 20,6 rúmm. og gæsahús 52,0 rúmm. Býlinu fylgir
erfðafestuland 2,9 ha., þar af ræktað um 1 ha.
Vélar og tæki sem geta fylgt þessu búi eru m. a.
Fuglabúr með 384 hólfum, færiböndum o. fl., út-
ungunarvél fyrir 4500 egg með tilheyrandi, 12 fé-
lagshreiður, 18 fóðurturnar, vatnsdæla með mótor,
2 ljósavélar o. fl.
2. Býlið Grænhóll í Glerárhverfi, Akureyri.
íbúðarhús 202,0 rúmm. ásamt erfðafestulandi, 12,05
ha., þar af ræktað um 6 ha. og eignarlandi 1 ha.,
sem er ræktað.
Allar nánari upplýsingar gefur lögfræðingur vor
Ragnar Steinbergsson, hdl., símar 12400 og 11782.
IJtvegsbanki Islands
útibúið á Akureyri.