Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 2
MORCUHBLABIB
Miðvíkudagur 7. apríl 1965
Brefcar kaupa
herþotur ■ USA
Washington, 6. apríl (AP).
ROBERT S. McNamara, varn-
armálaráðherra Bandarikjanna,
skýrði frá ])ví í dag að brezka
stjórriin hefði ákveðið að kaupa
sprengjuþotur af gerðinni F-lll
fyrir eitt þúsund milljónir dala
Sverrsr Guð-
varðsson for-
nraaður Stýri-
unarsnafélagsins
SÍÐAPvI HLUTI aðalfundar Stýri
mannafélags íslands var haldinn
sunnúdaginn 4. apríl að Báru-
götu 11.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa fór fram stjórnarkjör. Hall
dór Sigurþórsson sem verið hef
ur formaður félagsins sl. fjögur
ár baðst undan endurkosningu.
í stjórn voru kosnir eftirtaldir
menn:
Sverri Guðvarðsson. formaður;
Haukur- Þórhallsson, varaform.
Hannes Hafstein, ritari;
Aðalsteinn Kristjánsson, gjald-
keri og
Benedikt Alfonsson, meðstj.
Mikill áhugi er hjá félagsmönn
wn, á að opnuð verði skrifstofa
á Vegum félagsins og var hinni
nýkjörnu stjórn falið það mál
til meðferðar.
í Bandaríkjunum. Koma vélar
þessar í stað TSR2 vélarinnar
brezku, sem unnið hefur verið
að í sjö ár og ekki er fuilgerð
enn. Var í dag skýrt frá því í
London að hætt hafi verið við
að fuilgera vélina, sem kostað
hefur Breta 125 miiljónir
steriingspunda.
F-lll þotan er ný, en hafin
smíði á henni fyrir flugherinn
bandaríska og flotann. Sagði
McNamara að brezki og ástralski
flugherinn fengju að kaupa þess-
ar vélar með tilliti til þess hve
þýðingarmiklu hlutverki þessi
lönd gegna í vörnum hins frjálsa
heims. Ekki tók ráðherrann fram
hve margar flugvélar Bretar fá
fyrir þúsund milljónir dollara.
En hann sagði að bæði löndin
fengju jafnan rétt á afgreiðslu
og bandaríski herinn, sem fær
1500 flugvélar.
McNamara sagði að F-lll þot-
urnar. gætu flogið hraðar og
hærra en nokkrar orrustuþotur,
þær gætu borið margfalt
sprengjumagn á við orrustuþot-
urnar og flogið tvisvar sinnum
lengra.'
London 6. apríl (AP).
Tveir þingmenn Neðri mál-
stofunnar brezku lögðu í dag
til að hætt yrði að greiða
Michael Chaplin, 18 ára syni
Charles Chaplin, fátækrastyrk
Michael býr með konu sinni,
Patricia, í fátækrahverfi i
London og þiggur 10 punda
framfærslustyrk á viku.
Dagný sökk í 3. sinn
við bryggju á Akureyri
AKUREYRI, 6. apríl. — Hið aldna
skip Dagný, eign Akureyrarhafn-
ar, lá sokkið við bryggju í morg-
un, þegar menn komu á stjá. Sjó
hefur verið dælt úr skipinu í dag
með kraftmiklum dælum slökkvi-
liðsins og í kvöld hafði tekizt að
þurrka það að mestu. Hafði ein
dæla þá vel undan lekanum og
Dagný flaut aftur við hafnar-
garðinn.
Dagný, sem er 136 rúmlestir að
stærð, hefur verið í eigu hafnar-
innar í 10—12 ár og verið hið
þarfasta skip. Hún hefur verið
notuð undir uppmoksturskrana
til dýpkunar hafnarinnar á und-
anförnum árum, var t.d. notuð
við gerð togarabryggjunnar á
ýDddeyri á sínum tíma. Kraninn,
sem hafður var um borð, bilaði
Spærlingsveiii gæti haft
í för með sér byltingu
fyrir siSdarverksmið]urnar
á Suðurlandi
Rætt við Einar Sigurðsson
í fyrravor og hefur verið i við-
gerð síðan. Á meðan hefur Dagný
legið óhreyfð í bátakvínni á
Torfunefni.
Skipið mun hafa sokkið tvisvar
sinnum áður, einu sinni hér
í höfninni og einu sinni á Siglu-
firði oig enn stóð það í botni í
morgun og hallaðist frá hafnar-
bakkanum. Dælt hefur verið úr
því sjó í allan dag með 3 dælum,
sem samtals dæla 7800 lítrum á
mínútu. Var verið að reyna að
létta skipið og binda það ramm-
lega við bakka, svo það kjölrétti,
síðar á að finna lekastaðinn og
þétta hann.
Þess má geta að höfnin er ísi
lögð og engin hreyfing því verið
á skipinu. — Sv. P.
MBL. átti í gær tal við
Einar Sigurðsson útgerðar-
mann og spurði hann frétta
af útgerðinni, einkum þó
af fiskibátunum og snerist
talið um léleg aflabrögð
þeirra.
— Mér finnst það mjög
merkilegt fyrir íslenzka út-
gerð, sem gerðist í gær, sagði
Einar, — og kann það að
valda straumhvörfum bæði í
veiðum og vinnslu á fiski í
verksmiðjum. Það er að skut-
togarinn Siglfirðingur fékk í
gær í einu hali, sem tók aðeins
3 stundarfjórðunga, 15—20
tonn af spærling. Þessi fiskur
er fremur lítill, 15—20 cm að
lengd. Bjarni Sæmundsson
segir að það sé meira magn af
þessum fiski en nokkrum öðr-
um við íslandsstrendur. En
þessum afla var hent fyrir
borð á Siglfirðingi, bætti Ein-
ar við, — af því að skipið
ætlaði að fara að veiða síld
þá, sem sögð var komin að
Vestmannaeyjum.
—En er ekki hægt að nýta
þennan afla?
— Ég álít að hægt sé að
bræða þennan fisk í síldar-
verksmiðjum, og ætlum við
að gera tilraun með það í
Vestmannaeyjum. Þeir. sem
hafa umsjón með síldarverk-
smiðju minni þar buðu skip-
stjóranum að kaupa af honum
spærlinginn fyrir sama verð
og loðnuna.
— Og eru vinnslumöguleik-
ar spærlingsins þá eitthvað
svipaðir og loðnunar?
— Það er svo að sjá. í hon-
um eru um 3% af lýsi og
álíka mikið þurrefni, a.m.k.
ekki minna.
— En veiðimöguleikarnir á
þessum fiski, hverjir eru þeir?
Akranesi, 6. apríl: —
TÆPUM 80 tonnum af neta-
þorski öfluðu bátar hér 1 gser.
Tveggja nátta fiskur var hjá öll
um bátunum. Haraldur fekk 8
tonn í þorskanót. — Oddur,
— Það er enn ókannað. Lík-
ur benda þó til að Siglfirð-
ingur geti náð miklu magni
með fiskitrollinu. Ég hef líka
gert ráðstafanir til að ein af
„Eyjunum“ fari með loðnu-
nót og reyni að ná spærlingn-
um í hana. Það getur hins
vegar verið vandkvæðum
bundið, því spærlingurinn
heldur sig við botninn. Afl-
inn, sem Siglfirðingur fékk
var á 40—60 faðma dýpi.
— Hvernig er þá hægt með
loðnunót að ná njður fyrir
30—40 faðma?
— Okkur hefir dottið í hug
að taka korkinn af nótinni að
miklu leyti og setja meira blý
á hana, eins og gert er með
þorsknæturnar, þegar þeim er
sökkt.
— Er þér kunnugt um að
aðrar þjóðir nýti spærling?
— Ég hef heyrt að 20% af
hráefni því, sem dönsku síld-
ar- og fiskimjölsverksmiðjurn
ar fái til vinnslu sé spærling-
ur.
— Og kann þetta að hafa
þýðingu fyrir síldarverk-
smiðjurnar hér á landi?
— Loðnuveiðin, og nú e.t.v.
spærlingsveiðin, getur haft
hreina byltingu í för með sér
fyrir hinar stóru og afkasta-
miklu síldarverksmiðjur á
Suður- og Vesturlandi. Sem
kunnugt er brást síldveiðin
hér við Suðvesturlandið í
haúst og olli það erfiðleikum
hjá verksmiðjunum. En við
hina miklu loðnuveiði, sem
verður sennilega margföld
næsta ár, vakna vonir um að
nýtt verkefni skapist fyrir
verksmiðjurnar, þótt síldveiði
kunni að verða lítil.
— Hvaða afkastagetu hefir
verksmiðjan þín í Vestmanna-
eyjum?
— Hún getur við góð skil-
ta í i
1*
Einar Sigurðsson
yrði brætt allt að 10 þúsund
tunnur á sólarhring, en ann-
ars er hún talin 5500 mála
verksmiðja eftir venjulegu
mati.
—; Og hvað gildir þetta
verðmæti?
— Það myndi nema um * ,-z r,
til 2 milljónum króna á sólar- f
hring. \
— Og byggingu verksmiðj-
unnar er að fullu lokið?
— Nei, ekki er hægt að
segja það. Okkur vantar meira
þróarrými fyrir sem svarar
40—50 þús. tunnur og enn-
fremur mjölhús.
— Hvað vilt þú segja um
síldarflutninga að austan?
— Mér hefir dottið í hug að
vinna að þeim. Ég bind miklar
vonir við síldardælurnar, sem
taka síldina beint úr skipun-
um á miðunum. Mér hefir
komið til hugar að setja slíka
dælu í togarann Sigurð og láta
hann flytja síld að austan um
hásumarið. Sigurður getur
flutt um 7000 mál, eða 10 þús.
tunnur í ferð, og það væri lag-
leg búbót fyrir verksmiðjuná.
— En allt er þetta óráðið
enn sem komið er og meira
verður ekki fullyrt að sinni,
segir Einar að lokum.
;...;í. . ,*:s: > -ýyí- [
Dagný kcmur aftur upp
LÆGÐIN undan Suðurströnd
inni olli roki í Vestmanna-
eyjum og hvassviðriz eða
stormi á miðunum". Framan af
deginum var krapahríð en
Telpa fyrir bll
á Akranesi
LÍTIL telpa varð fyrir bíl á
Skagabraut á Akranesi og fót-
brotnaði. Fólksbíll ók aftur á
bak og ætlaði að snúa við. Hafði
bílstjórinn séð 2ja-3ja ára gamla
telpu á gangstéttinni, en hún var
svo skyndilega komin aftur fyrir
bílinn. Fótbrotnaði hún.
breyttist í rigningu upp ur
hádegi.
Norðan lands var vindur
hægur og bjartviðri, konunn
þriggja stiga hiti á Akureyri
um nónbilið.
Veðurhorfur í gaerkvöldJ:
Suðvesturmið: Hvass A og
rigning fyrst síðan SV-stinn-
ingskaldi og skúrir. Suðvestur
land Faxaflói og miðin: AU-
hvass A, dálítið rignmg.
Breiðafjörður og miðin: All-
hvass A og NA slydda og síð
ar rigning. Vestfir’ðir og mið-
in: Allhvass A, síðar hvass,
snjókoma norðantil. Norður-
land tii Austfjarða oig miðin:
SA-stinningskaldi, víða slydda
fyrst en síðan rigning. Suð-
austurland og miðin: Hvass
A fyrst, síðan hægari, rigning.