Morgunblaðið - 07.04.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 07.04.1965, Síða 9
Miðvikudagur 7. apríl 1965 MORGU NBLADIÐ 9 komin aflur! Nú í 2 lifum! HÁRÞURRKAIM — fallegri og hefur alla kostina: ★ stærsta hitaelementið, 700 W á stiglaus hitastilling, 0—80° ★ hljóður gangur * truflar hvorki útvarp né sjónvarp hjálm- inn má leggja saman til þess að spara geymsiupláss ★ auðveld uppsetning: á herbergishurð, skáphurð, hillu o. fl. ic aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn * sterkbyggð -ár Fönix varahluta- og viðgerðaþjónusta. O.KORMERUP-HAMÍEHl F S í M I 12606 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK IMauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 15 við Melhaga, hér í borg, þingl. eign Boga Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1965, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133., 135. og 137. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 54 við Vesturgötu, hér í borg, þingl. eign Sigrúnar Kristjánsdóttir, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns N. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1965, kl. 3:30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 4—5 herb. íbúðarhæðir Til sölu 4—5 herb. íbúðarhæðir í þríbýlishúsi við Melabraut á Seltjarnamesi. íbúðirnar seljast fok- heldar með uppsteyptum bílskúr. 970 ferm. eignar- lóð. Sér inngangur. Sér þvottahús og gert er ráð fyrir sér hita. Stórkostlegt útsýni. Tilbúnai' til af- hendingar þegar. Teikningar til sýnis á skrifsto funni. 4 herh. íbúðarhæð Til sölu er 4 herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. íbúðin er nýstandsett. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrs- réttindi. Sanngjarnt verð og væg útb. Laus nú þegar. Skipa- og fasteignasalan ssssr™, Kaupendur á biðlista Ennþá höfum við ekki getað afgreitt marga, sem hafa beðið okkur að útvega íbúð- ir og hús af mörgum stærð- um. Seljendur ættu þvi að athuga að setja sig í samband við okkur sem allra fyrst. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828 Heimasímar 40863 og 22790. 7/7 sölu Efri hæð, ásamt bilskúr og 50 ferm. í kjallara (6 herb. íbúð), við Hraunbraut í Kópavogi. íbúðin selst fok- held á hagstæðu verði ef samið er strax. Teikning er fyrirliggjandi á skrifstof- unni. Góð 3ja herb. 90 ferm. kjall- araíbúð við malbikaða götu á Melunum. Teppalögð. Tvö fallt verksmiðjugler. Allt sér. 3ja herb. íbúð við Ránargötu, — ennfremur margar aðrar eignir. Húso & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð,- Sími 18429 Eftir skrifstofutíma sími 30634 Baðhenigi Baðmottur Hettur yfir hrærivélar Hettur yfir brauðristar Plastdúkar Plastefni í dúka. Cardínubúðin Ingólfsstræti Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Verzlunin Fnssvogur Kársnesbraut 1. Ingi Ingimundarson hæstarettariögmaöux Klapparstíg 26 IV hæð Til sölu Góð 3ja herb. íbúð við Rauða- læk. Allt sér. Laus strax. Góð 4ra herb. íbúð við Fram- nesveg, næstum ný. Góð 5 herb. íbúð við Álf- heima. Svalir. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi við Sólvallagötu. Gott einbýlishús í Austurborg inni. Gott einbýlishús í Mosfells- sveit. I smióum Einbýlishús við Fögrubrekku, Hjallabrekku, Holtagerði, — Hrauntungu, Kaplaskjóls- veg og Þinghólsbraut. 5—6 herb. íbúðir við Hraun- braut, Vallarbraut og Þing- hólsbraut. 4ra herb. íbuðir við Holtagerði og Nýbýlaveg, tilbúnar und ir tréverk. 2ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi, ódýr. 2ja herb. íbúð við Laúgames veg. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl, Björn Pétursson fasteignaviðskrpti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: ) Simi 33267 og 35455. Stort húsnæði í miðbænum til sölu tilbúið undir tréverk, á þrem hæðum. 220—270 fer- metrar á hæð, auk kjallara. Gert ráð fyrir léttum skil- rúmum. Hentar vel fyrir skrifstofur, félagssamtök, — læknastofur, prentsmiðju, heildsölu o.m.fl. Góð bíla- stæði stutt frá. JÖN INGIMARSSON lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurge1’- Magnússon Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. Til sölu m. a. Sumarbústaðaland, stutt frá borginni fyrir tvo sumar- bústaði. 2ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, við Ljósheima. 4ra herb. fokheld íbúð um 122 ferm. við Hlaðbrekku. 3—4 herb. íbúð, fokheld á nes inu í Kópavogi. Allt sér. 4 herb. íbúð, tilbúin undir tré verk, við Holtagerði. Stærð 123 ferm. Stór stofa, 3 svefn herb. á sér gangi, eldhús, bað, sérgeymsla, sérhiti og inng. Tvíbýlishús. Höfum kaupendur að 2—5 her bergja íbúðum, víðsvegar í borginni. Höfum kaupanda að góðu rað húsi. Má vera í smíðum. — Miklar útborganir. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Söium. Sigurgeir Magnussun Kvöldsimi 34940. Hef kaupanda að góðri lóð eða byrjunarfram- kvæmdum. góðri 2 herb. íbúð í Vestur- bænum. Mikil útborgun. litlu einbýlishúsi með bygg- ingarrétti í gamla Austur- bænum. Mikil útborgun. Einmig að 2, 3 og 4 herb. íbúð um af öllum stærðum og gerðum. 7/7 sölu 2—3 herb. rishæð í Skjólun- um. 3 herb. góðar kjallaraíbúðir við Karfavog og Drápuhlíð. 3 herb. hæð við Spítalastíg. — Útb. kr. 300 þús. Einbýlishús 80 ferm. við Kleppsveg. Útb. kr. 300 þús., sem má skipta. 3 herb. hæð í Miðbænum. — Nýjar og vandaðar innrétt- ingar. Allt sér. 5 herb. íbúðir við Freyjugötu og Eskihlíð. Einbýlishús við Sogaveg 5—6 herb. íbúð, auk kjallara. — Falleg lóð. Góð kjör. Einbýlishús í Kópavogi, 4 her bergi og bað á efri hæð, stör stofa, eldhús, þvottahús, snyrtiherb. og geymsla á neðri hæð, að nokkru ófrá- gengið. Útb. kr. 400 þús., sem má skipta. 140 ferm. glæsileg hæð við Álfhólsveg. Allt sér. Full- búin undir tréverk í júní- byrjun. Áhvílandi lán kr. 330 þús. til 10 ára. ALMENNA FASIEI6HASALAN UNDARGATA 9 SlMI 21150 7/7 sölu 2 herb. íbúðir víðsvegar í bænum. 3 herb. nýleg jarðhæð við Álfheima. 3 herb. íbúðir við Hringbraut, Skúlagötu, Skipasund. 3—4 herb. risíbúðir við Sörla skjól. Útsýni að sjó. 4 herb. íbúðarhæð við Mela- braut. Góðar innréttingar. Teppi fylgja. 5 herb. ný íbúð í sambýlishúsi við Safamýri. Nýtízku inn- réttingar. Teppi fylgja. — Tvennar svalir. Bílskúrsrétt ur. 6 herb. íbúð, ásamt bílskúr, við Hjallaveg. Verð 950 þús. Útb. 500 þús. kr. 6—7 herb. ibúðir í Austur- borginni. 6 herb. íbúðarhæð (4 svefn- herb.), 150 ferm., tilbúin undir tréverk. Þvottahús i hæðinni. Bílskúrsréttur. 2ja íbúða hús í Smáíbúða- hverfi og á Seltjarnarnesi. Einbýlishús víðsvegar í Kópa vogi, ný og eldri. Verð frá kr. 600 þús. Byggingarframkvæmdir að einbýlishúsum í Kópavogi. FASTEIGNASALAN HÚ8 & EIGIIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. Heimasímar 40863 og 22790. Rauda Myllan Smurt brauð, neilai og náiíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.