Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 11

Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 11
MiðvikutJagur 7. apríl 1965 MORCUNBL AÐfÐ 11 Fyrir páskafjallaferðina: Skíðabuxur, skíðaúlpur, peysur, vettiingar, sportkápur % síðar, treflar. Einnig stórt úrval af tækifseriskjólum. H J Á B Á B U Austurstræti 14. Afgreiðslustúlka óskast i fastráðna stöðu hjá verzlun vorri. Mála- kunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals n.k. miðvikudag og fimmtudag milli kl. 11—12. í’yrirspurnum ekki svarað í síma. Btlavenbn Sigfnsar Eymtindssonar RadíógraRnmdfóxm — tækifærusverð Stór útvarpsgrammófónn, með plötuspilara, til sölu með tækifærisverði. — Selst með afteorgunum. Upplýsingar í síma 19342. Afgreiðslnstúilka Stúlka óskast til afgreiðslu % dnginn. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) á milli kl. 2—3 í dag ©g á morgun. IIEBNG LAUCAVEGI 6. AfgreiSsl ustarf Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa. árnabakarí Fálkagötu 18 — Sími 15676. AfgreiðsEtistúlka helzt vön, óskast nú þegar. Upplýsingar á skriístoíunni. Nýkomið mik-ið úrval af SPORTVÖRUM íérmingargjafa. Sportvöruverzhm Bf A PETKRSEN Bankastræti 4. Kæliskápar Frystiskapar Frystikistur StærHir vid allra Eiæfi eg verðið er frá kr. 6,345 Lauvrþegaklúbbur ungra Sfálfstæðisinanna Kæliskápar: CRYSTAE PRINCE (ebtnig fyrir flöstougas, og sem slíkur tilvalinn fyrir sumarkústaði, veiðikofa og skíðaskála), CRYSTAL QUEEN, CRYSTAL KING, CRYSTAL TWINCOOL og 2 gerðir af VIBAR-KÆLISKÁPUM úr teak, palisander, eik hnotu eða mahogni. Kæli- og frystiskápar: CRYSTAL REGENT og CRYSTAL COMBIA. Frysti- skápar: CRYSTAL FREEZER 125 og CRYSTAL TWINFROST. Frystikistur; CRYSTAL FREEZER 175, CRYSTAL FREEZER 300 og CRYSTAL FREEZER 400. ATLAS CRYSTAL REGENT Skápnum er skipt í tvo sjálfstæða hluta, kælirými og djúpfrystihólf. Kælirýmið hefur raka hlásursskælingu, sem skapar beztu geymslueiginleika. Þíðingin er alger- lega sjáifvirk — það þarf jafnvel ekki að þrýsta á hnapp — svo auðvelt og þægilegt er það. Að öðru leyti hin góðkunnu ATLAS einkenni, sem löngu eru landsþekkt, ekki sízt af hinum konuglega Skoðið ATLAS hjá Kynnisferð í búsakynni borgarstjémar í kvöld, miðvikudag, kl. 8.45 frá Valhöll við Suðurgötu. BORGARSTJÓRI RÆÐIR VIÐ ÞÁTT- TAKENDUR. Geir Hallgrímsson, borg arstjóri mun sýna þátt takendum húsakynni borgarinnar í Skúlatúni og útskýra starfsemi borgarstjórnar. Geir Ungir launþegar eru hvaítir til að taka þátt í starfsemi klúbbsins. — Nýir þátttak- endur geta bætzt við hverju sinni. ATLAS CRYSTAL KING ★ glæsiiegt, nýtizko útlit, sígilt vegna hins hreina, látlausa íorms ★ markviss nýting geymslurýmisins ★ segullæsing eg færanleg hiurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbygginarmögnleikar m*í tilheyrandi búnaði ★ ATLAS gæði og 5 ára áhyrgð á kælikerfi traust varahlota ag vrggerðaþjónusta ★ hagstætt verð er minni útgáfa af Crystal King, og hefur sömu, góðu kostina, m. a. stórt djúpfrystihélf þvert yfir skápinn, með ennþá einum ATLAS kosti, hinni snjöllu „þriggja þrepa“ froststillingu, sem gerir það mögulegt að halda mismunandi froststigi i frystihólfinu, án þess það hafi áhrif á kuldann í sjálfum kæliskápnum. W aupn — sjáið imininn! ATLAS CRYSTAL QUEEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.