Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 18

Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 18
18 Miðvikudagur 7. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ t, Eiginkona mín, dóttir, móðir og tengdamóðir BETA GUÐJÓNSDÓTTIR andaðist mánudaginn 5. april. Jarðarförin auglýst síðar, Aðalsteinn Yigmundsson, Arndís Jónsdóttir, börn og tengdadóttir. Móðurbróðir okkar, ÞORVALDUR ÞORBERGSSON frá Sandhólum, andaðist í sjúkrahúsi Neskaupstaðar 1. þ.m. — Útför hans verður gerð frá Búðareyrarkirkju n.k. föstudag, kl. 2 síðdegis. Birna Steingrímsdóttir, Baldur Steingrimsson. Litla dóttir okkar SVAVA andaðist 31. marz. — Jarðarförin hefur þegar farið fram. Geirlaug og Oddgeir Ottesen. Jarðarför móður minnar, GUÐNV JAR ELINBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR sem andaðist að Hrafnistu 2. apríl sl. fer fram frá Fössvegskirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 1,30 e.h. Magnús Þórðarson. Eiginkona mín, móðir okkar og amma GUÐRÍÐUR G. S. HANNESÐÓTTIR Skúlagötu 66, sem lézt 27. marz sl. verður jarðsungin 7. apríl kl. 10,30 I: frá Fossvogskirkju. — Jarðarförinni verður útvarpað. Bergsteinn Magnússon. Maðurinn minn ÁRNI G. EINARSSON dömuklæðskeri, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8: apríl kl. 3 e.h. Hrafnhildur Jónsdóttir. Hjartans þafekir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlrrttekningu við íráfall og jarðarför litla drengsins okkar, SIGURÐAR ERLINGS Guð blessi ykkur öll. Jakobína Pálsdóttir, Högni Sigurðsson. Innilega þafeklæti til allra þeirra sem sýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar STEFANÍU JÓNSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Ólafsson, Stykkishólmi. Ihnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför kenu minnar, móður okkar, tengdamóðíir, ömmu og systur ÓLAFÍU I. ÓLADÓTTUR Fífílgötu 5, Vestmannaeyjum. Jóhann Pálmason, börn, tengdabörn, bamabörn og systir. Innilegar þakkir fyrir alia þá vinsemd og samúð sem okkur var sýnd við fráfall míns elskulega eigmmanns og föður okkar ELÍASAR ÞORSTEINSSONAR Ásgerður Eyjólfsdóttrr, Guðrún Elíasdóttir, Marta Elíasdóttir, Ingibjörg Elíasdóttir, Jobann Petrrrsson, Þórarinn Haralds, Ólöf Angantýs, og bamabörn. Hjartans þakklætd fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför bróður okkar ÞÓRÐAR INGIMUNDARSONAR GUNSTEN Ingimar Ingimundarson, Jóhanna Ingimundardottir, Þorbjörg Lausten, Ingibjörg Ingimundardóttir,| Ingunn Rasmussen, Þora Ingimundardóttir, tengdasystkini og systkmaböm. BEGNKAPUR Verð frá kr. 278,00 Laugavegi 116. ........... ..•* DELFOL • \ • býður frískanði *, í bragð og • \ BÆTIR RÖDDINA. .• einkaleyfi LINDAh.t Akrreyri Innilegar þak-kir til vina og vandamanna minna, sem sýndu mér margskonar heiður og sæmd á áttatíu ára afmæli minu 5. apríL — Guð blessi ykkur öll. Grímur Jónsson frá Súðavík. Hjartanlega þakka ég bömum mínum og fjölskyldum þeirra ásamt vinum og ættingjum sem heimsóttu mig á sjötugasta og fimmta afmælisdegi mínum 2. apríl s.l. færandi stórgjafir í bókum og öðrum verðmætum hlutum. Einnig þakka ég blóm og skeyti sem mér bárust í ríkuna mæli. — Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Sn. Finnbogason. Þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu 30. marz sl. Kristín Skúladóttir, Hemlu, Vestur-Landeyjum. LelurEíkisjakkar Nýkomnir svartir leðurlíkisjakkar stærðir: 6—8—10—12. Verð aðeins kr: 208 Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Royal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C bætiefni. Góður eftirmatur. Einnig mjög fallegt til skreytingar á kök- um og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakkans upp í 1 feolla (’AHr.) af heitu vatni. BætiS síðan við sama magni af köldu vatni. b. Setjið í mót og látið hlaupa.____________________ MÍMIR HAFNARSTfiÆTI 15 SÍMI 2 16 55 VORNÁMSKEÍÐ mánud. 26. apríl — 4. júní Enska — danska — þýzka — franska — spánska — ítalska. Is- lenzka fyrir útíendinga. Innritun kl. 1—7 daglega. ÍLAAKLÆÐI Mjög góð og ódýr ullarefni, hentug í bílaáklæði, verð kr. 55,00, kr. 75,00 og kr. 98,00 pr. meter. Breidd 140 cm. Netið þetta sérstaka tækifæri til að klæða sætin í bifreið yðar ódýrt. Selt á útsölunni í Aðalstræti 7 bakhús (gengið inn frá Hótel ísiandslóöinni). ÓDÝRT ODÝRT Viljum kaupa notaðan PENINGASKÁP ekki mjög stóran. K jötver Dugguvogi 3 — Sími 11451.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.