Morgunblaðið - 07.04.1965, Síða 20

Morgunblaðið - 07.04.1965, Síða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 7. apríl 1965 Allar ADRETT vörur eru framleiddar úr beztu fáanlegum hráefnum. ADRETT HÁRKREM: ADRETT DEODORANT: ADRETT „GLANZ“ ADRETT REMOVER: Þekkja allir, það hentar öllu hári. Notadrjúgt, ilmar vel. Dagleg notkun eykur vellíðan. Hárlagningarvökvi hentar jafnt í heimahúsum, sem hárgreiðslustofum. Hárliðunin helzt lengur og hárið fær fallegan gljáa. Inniheldur olíur, sem varna því að neglurnar þorni um of við notkun naglalakks. Gefur þeim næringu um leið og það fjarlægir lakkið. ADRETT SHAMPOO: í plastglösum, fyrir venjulegt hár. ADRETT SHAMPOO: í túbum: JURTA SHAMPOO: FLÖSU SHAMPOO: EGGJA-SHAMPOO: SPEZLAL SHAMPOO: Nærandi fyrir hársvörðinn. Sérstaklega gott fyrir börn, svíður ekki í augun. Stöðvar og hindrar flösumyndun. Framleitt úr eggjum, lanolin og hinum nauðsynlegu B-vitaminum, til verndar og fegrunar hársins. Fyrir feitt hár. Með reglulegri notkun hættir hárið að f itna óeðlilega. * * Framleiðsluréttindi: AMANTI h/f Heildsölubirgðir: Íslenzk-Erlenda Verzlunarfélagið Tjarnagötu 18 sími 20400 Reykjavík. Þeir félagsmenn Byggingasamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkur- borgar, sem óska eftir að fá byggingarrétt í sam- býlishúsi nr. 120 við Hraunbæ, komi umsóknum sín- um til skrifstofu félagsins Tjarnargötu 12, fyrir 15. apríl n.k. Stjórn B.F.S.R. Lóan filkynnir amerískir telpnakjólar í miklu úrvali 1—14 ára. — Verð frá kr. 135/— Ennfremur fleiri vörur. Barnafataverzlunin L Ó A N Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg. Iðnaðarhúsnœði 100—150 ferm. óskast nú þegar eða í lok aprílmán- aðar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði — 7215“. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á Söluturni við Sundlaugaveg, hér í borg, talin eign Péturs Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar hrl. og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. INSTAMATIC 100 riieð innbyggðum flashlampa, er alveg sjálfvirk. 2 gjafakassa með filmu, 4 flashperum og batteríum, KR. 983, — An gjafakassa, KR. 864,— .... ódýr en góð vél. í tðsku, Flashlampi KK. KR. 192 Það eru til 4 mismunandi filmur f KODAK INSTAMATIC : VERICHROME PAN fyrir svart/hvítt, KODACHROME-X fyrir lit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir litmyndir. — Myndastærðin er 9x9 sm. Filmumar em f ljösþéttum KODAK-hylkjum sem sett em í vélina á augnabliki, engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku. wn SíMi 2 0313 d: ^IKJf BANKASTRÆTI 4 Vön skrifstofustúlka Stúlka vön gjaldkera og almennum skrifstofustörf- um óskar eftir atvinnu nú þegar eða síðar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 11. apríl merkt: „Ábyggileg — 7135“. Tilkynntng um aðstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi. Ákveðið er að innheimta í Reykjanesskattumdæmi að- stöðugjald á árinu 1965 skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun efangreindrar heimildar. Hafnarfjarðarkaupstaður. Keflavíkurkaupstaður. Kópavogskaupstaður. Grindavíkurhreppur. Hafnarhreppur. Miðneshreppur. Gerðahreppur. Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá um- boðsmönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á Skattstofunni í Hafnar- firði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lög- heimili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinagerð um, hvað af aðstöðugjalds- stofni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokkum. Framangreind gögn vegna aðstöðugjaldsálagningar þurfa að hafa borizt til Skattstofunnar innan 15 daga frá dagsetningu tilkynningar þessarar. Hafnarfirði, 1. aprll 1965. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Njarðvíkurhreppur. Yatnsleysustrandarhreppur. Garðahreppur. Seltjarnarneshreppur. Mosfellshreppur. Kjalarneshreppur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.