Morgunblaðið - 07.04.1965, Side 25

Morgunblaðið - 07.04.1965, Side 25
Miðvikudagur 7. apríl 1965 MORGU N BLAÐIÐ 25 gjlltvarpiö Miðvikudagar 7. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna**: Tónleikar 14:40 ,,Við, sem heima sitjum": Edda Kvaran les söguna „Davíð ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast frá 14. maí. 3 fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Noble'* eftir Frances Parkinson Keyes (14). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburðarkenn&la í dönsku og ensku. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „I>rír etrákar standa sig“. eftir George Wear. Örn Snorrason þýðir og fiytur (7; sögulo-k). 16:30 Þingfréttir — Tónleikar. 16:45 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19 .30 Fréttir. 80:00 Lestur fornrita: Hs^nsa-Þóris saga (2). Andrés Björnsson les. 80:20 Kvöldvaka: a) Áanundur Eiríksson flytu-r frásöguþátt: Hæli á hallærisár- um b) Tryggvi Tryggvaoon og féliag ar hans syngja íslenzk lög. c) Margrét Jónedóttir les frá- sagnir af dularfullum fyrirbær- um, skráð af Pálma Hannessyni og Þórbergi Þórðarsyni. d) Séra Helgi Tryggvason 1es kvæðið „í hafísnu<m“ eftir Hannes Hafstein. 21:30 Á Svörtu nótunum. Svavar Gests og hljómsveit hans skemmta ásamt með söngvurum sínum Ellý Vilhjálms og Ragnari Bj arnasyni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Lestur Passíusálma. Séra Erlend- ur Sigmundsson lets fertugasta og fjórða sálm. 22:25 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23:15 Við græna borðið Stefán Guðjohnsen flytur bridge þátt. 23:40 Dagskrárlok. \ Þurrkuteinar og þurrkublöð Varahlufaverzlun 0 Jóh. Olafsson & Co. Braularholli 2 að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparatíg 40 — Sirtu 13776. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „íbúð — 7154“. Kaupmenn — Kaupfélög Fyrirliggjandi f jölbreytt úrval af allskonar kjóla og blússuefnum. Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Sími 24478 og 24730. fJsj Skrifstofustúlka Heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta áskilin. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Ódýrt garn Seljum næstu daga garnafganga á mjög góðu verði, f jöldi lita og gerða. tJltíma hf. Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Sölumaður Heildsölufyrirtæki vill ráða sölumann strax. Um- sækjandi þarf að hafa góða kunnáttu í ensku og vera stundvís og reglusamur. Tilboð merkt: „Sölumaður — 7131“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. STIJLKA óskast til starfa í bókbandsvinnustofu. Upplýsingar á Amtmannsstíg 1 og hjá verkstjóranum í síma 24195. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. Starf í vörugeymslu Viljum ráða mann til starfa í vöru- geymslu okkar. — Uppl. hjá verkstjórauum. Miólkurfél. Roykjavíkur Laugavegi 164. Pökkunarstúlkur óskast allan daginn. — Mikil vinna. Frost hf. Hafnarfirði — Sími 50165. PRENTARAR! Óskum að ráða vélsetjara og umbrotsmann í prentsmiðju vora. Carðeigendur Eigum nú fyrirliggjandi léttar og liprar hjólkerrur á upppumpuðu hjóli. — Verð aðeins kr. 1364.-— IMýja blikksmidiasi Höfðatúni 6 — Sími 14804. Smiður Húsa, eða húsgagnasmiður vanur innréttingum óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 33239 milii kl. 7—8 á kvöldin. ' \ \ * I Skrifstofustarf Skrifstofumaður eða stúlka óskast til heildsölufyrir- tækis. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku, bókhaldi og vélritun. Tilboð sendist afgr. i Mbl. merkt: „Stundvísi — 7132“ fyrir sunnudag. Atvinna Okkur vantar 2 verkmenn nú þegar. Mikil yfirvinna. Uppl. hjá verkstjóranum í síma 15212. Fóðtirblandan hf. Hið fullkomna hjónaband — gjöt lífsins til yðar Hið heimsfræga svissneska reikningstæki C. D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýs- ingar um frjóa og ófrjóa daga konunnar og tryggir farsælla’ samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi af- klippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. Ódýrt. — Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: ......................................... Heimili: ...................................... (Vinsamlega með bókstöfum).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.