Morgunblaðið - 11.04.1965, Side 4
MORCUNBLAÐID
Sumvudagur 11. apríl 1965
4
Lærið þýzku í Þýzkalandi
Get enn útvegað nokkrum
stúlkum sumarvist hjá
menntuðum fjölskyldum í
Þýzkalandi. Nokkur þýzku-
kunnátta nauðsynleg.
Elisabeth Ingólfsson
Sími 3-53-64.
Til sölu
vel meðfarið borðstofusett,
ljós eik, innlagt. Rafmagns-
þvottapottur. Sænsk Fama
prjónavél, 96 nálar á hlið.
Uippl. Reynimel 4S, uppi.
P-70 Station
er til sölu á Álfhólsvegi 52,
sími 40774, selst ódýrt.
Ennfremur mikið af vara-
hlutum, t. d. mótor, aftur-
hurð, bretti, felgur, stóiar
o. m. fl.
VW bíll óskast
árg. ’62. Útborgun. Uppl. í
síma 50512 milli kl. 7 og 8
í kvöld.
Til sölu VW ’62
Upplýsingar í síma 1-17-73
í dag.
Stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu eða annarri
vinnu. Er með 6 ára dreng.
Tilboð merkt: „1177 - 7390“
leggist inn á afgr. M,bl.
fyrir 1. maí.
VAUXHALE STATION
árgerð ’58, nýskoðaður og
í fyrsta flokks standi, til
sölu vegna brottflutnings
af landinu. Uppl. að Síðu-
múla 21. Sími 32681 og
19190.
Vanur dragnótamaður,
skipstjóri eða véiamaður
óskast á 25 tonna bát, helzt
meðeigandi. Tilboð merkt:
„Framtíð — 7351“ sendist
Mbl.
Keflavík — Suðurnes
Nýkomið: kjólablúnda,
köflótt pilsefni, strigaefni,
blússuefni.
Verzl. Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík
Hjartagarn, prjónar, prjóna
mynstur, loðefni í púða,
milliverk, blúndur, renni-
lásar og tölur.
Elsa, sími 2044.
Kona óskast í sveit
Upplýsingar í síma 21175
alla virka daga frá kl. 9—6.
Bíll til sölu
Vel útlítandi 2ja dyra
Buickr sem þarf smávið-
gerð, til sölu, ódýrt. Uppi.
í Súðarvogi 1.
Skúr til sölu
63 ferm. skúr er til sölu.
Skúrinn er vel byggður,
klæddur bárujárni með
stórum dyrum fyrir bíla.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 11298 kl. 12—13.
Tilboð óskast
í Mercedes-Benz 190, árg.
1959, nýinnfluttur. Verður
til sýnis í Blönduhlíð 1 í
dag, sunnudag, kl. 2—7.
> Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábaer, sími 21360.
Millivegg’japlötur
5 crn, 7 cm og 10 cm.
Hagstætt verð.
Plötustejrpan
Sími 35785.
Sýning í Mbl. glugga
UM þessar mundir er sýning í glugga Morgunblaðsins. Þar eru
sýnd verk eftir nemendur í Mið bæjarskólanum í Reykjavík. Jón
E. Guðmundsson teiknikennari barnanna hefur séð um þessa
sýningu. Myndin hér að ofan sý nir Jón innan um bömin í teikni-
tima. Sýning þessi verður I glugga Morgunblaðsins um páskana.
Þann 3. apríl voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Björg H. Solvadóttir og
Sævar Velhelm Bullack. Heimili
þeirra er á Hollsgötu 17.
80 ára er mánudaginn 12. apríl
Halldór Einarsdóttir, Ferjunesi
Villingaholtshreppi, nú til heim-
ilis í Me’ðalholti 10. Hún verður
á afmælisdaginn stödd á heimili
dóttur sinnar í Skipholti 36.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Laugarnesskirkju af
séra Grími Grímssyni, ungfrú
Jóhanna Ámadóttir, Snorrabraut
79 og Jóhannes Pálmason stud.
jur. Gránufélaigsgötu 5, Akur-
eyrL
í gær voru gefin saman í
hjóruband ai séra Árelíusi Niels-
syni ungfrú Margnét Sigurðar
dióttir, Má vahlíð 17 og Þó.r Ingi
Erlin.gsson offsetprentarL Badða-
vogi 24. — Heimili ungu hjóin-
anna verður að Njálsgötu 7.
Leiðréttimg
f viðtali við frú Þóru Einars-
dótbur formann Verndar í blað-
inu í gær, féll niður nafn frú
Hönnu Johannessen, er talin voru
upp nöfn stjómamxanna Vernd-
ar. Eru hkitaðeigendur beðnir vel
virðingar á þessuim mistökum.
Spakmœli dagsins
Vér ættum ekki að sýna sjálf-
um mönnunum minni kurteisi en
málverkunum, sern vér ætíð
komum fyrir í sem beztu ljósi.
Emerson.
SÖFNIN
Landsbókasafnið, Safnalvúsirvu við
Hverfisgötu. Lesirarsalur apinn alla
virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20—
22, rwma laugardaga 10—12 og 13—19.
Útlán alia virka daga kl. 13—15.
Ásgrímssafn er nú aftur opið á
þriðjudögum. fimmtiKlogum og aurwiu-
dögum frá lcl. 1:30 — 4.
Þjóðminjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fúmntudag —
laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30
tU 4.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugadaga og
sunnudaga kl. 1:30 — 4.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308;
Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7,
sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl.
10 — 10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka
daga nema laugardaga kl. 5 — 7.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla
virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7
Útibúið Sólheimum 27 sími 36814
fullorðinsdeild opin mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 4-9.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7,
lokað laugardaga og sunnudaga.
Barnadeild opin alla virka daga nema
laugardaga kl. 4 — 7.
Háskólabókasafn: Lesstofur opnar
kl. 10—10 alla virka daga. Almennur
útlánstími kl. 1—3.
Bókasafn Kópavogs 1 Félagshelmíl-
tnu er opið á Þriðjudögum, miðvíku-
dögum, fimmtud. og föstud. kL 4,30
LÆKNAR
FJARVERANDI
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tí-ma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. ÞorgeLr
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Kyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Vikfcor Gests-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán
lafsson.
Hannes Fmnbogason fjarverarvdi 6-
ákveðið, StaðgengiH: Henrisk Linnet,
lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals-
tími mánudaga og laugardaga 1—2
fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku
daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu
17474 og heima 21773.
Tómas Jónasson fjarverandi óákveð-
ið.
Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað-
gengill: Jón Gunnlaugsson tiil 1. 4. og
I>orgeir Jónsson frá 1. 4.
Þórðu-r Mölier fjarverandi út apríl-
mánuð. StaðgengiLl: Oddur Ólafsson.
Kleppi eftir kl. 1, en beiðnir f.h.
Victor Gestsson fjarverandi 7/4—15/4
Stefán Ólafsson staðgengill.
Victor Gestsson fjarverandi frá 7/4.
— 15/4. StaðgengiLl Sfcefán Ólafcsson
M inningarspjöld
MinningarapjöM Ajsprestakalts fást
á eftirtöldum stöðum: í Holtsapáteki
•við Langiioifcsveg, öjá Guðmuodu Pefc-
ersen, Kamsvegi 36 og hjá frú Guö-
uýju Vaiberg, Efsáasuudi 21.
HANX er frlðþæglng fyrlr syndir
vorar, og ekki einungis fyrir vorar
syndir. heldur líka fyrir alls heims-
ins (1. Jóh. 2, 2,).
i dag er sunnudagur XI. apríl og er
það 101. dagur ársins 196S.
Eftir lifa 264 dagar.
Árdegisháflæði kl. 2:32.
Síðdegisháflæði kl. 15:22.
Dymbilvika. Efsta vika. Dymbildag-
ar byrja. Pálmasunnudagur.
Bilanatilkynninyar RafraagTBS-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3ólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringlnn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.b. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-3 ’augardaga
frá kl. 9.15-4., belgidaga fra nl.
1 — 4.
Næturvörður er í Laugavegsn
apóteki vikuna 10.—17. apríl.
Nætur- og helgidagavarzl*
lækna í Hafnarfirði í apríl 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara
nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara
nótt 7. Jósef Óiafsson. Aðfaranótt
8. Guðmundur Guðmundsson.
Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einara
son.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 10/4
til 11/4 Jón K. Jóhannsson. Sími
1800 12/4. Kjartan Ólafsson sími
1700.
I.O.O.F. 3 = 1464128 = 8U — 9
I.O.O.F. 10 = 1464128!^ = G. H.
□ EDDA 5965513 — 2.
□ MÍMIR 59654127 — 1
Myndin hér að ofan er tekin s.l. sunnudag af nokkrum glöðum
sunnudagaskólabörnum, scm njóta góða veðursins að lokinni sam-
komu í Sunnudagaskóla KFUM. — Nú fer að líða að lokum skólans
að þessu sinni. Síðasta samkoma á þessu vori verður sunnudags-
morguninn 28. apríl n.k. öll böm — hvaðan sem er úr hænum —.
eru hjartanlega velkomin á samkomurnar í Sunnudagaskóla KFUM,
Amtmannsstíg 2 B — hvera sunnudagsrnorgun kl. 10.30 f.h. —
Sunnudagaskóli KFUM
1460. Stærðfræðlngurinn og stjömu-
fræðingurinn Regioraontanus írá
Köhigsberg notar í fyrsta skiptl
tugabrot, setn ryðja sér siðan sraám
saman til rúms f stærðfræðinni 1
stað almennra brota.
Tlm 1480. f stað spunarokksins, seua
notaður var frá því í íornöld, keih-
ur fyrsti stigni rokkurinn. 1530 finn-
ur Jttrgen í Braunschweig upp íóta-
fjöl í sambandi við hjólið.
1436. Gutenberg finnur upp prent-
listina í Mainz. 1423 var þegar fariS
að prenta með tréplötum. Guten-
berg fann upp að búa til einstakss
bólcstafi, sem hægt var að setja
saman eftir vild. Á mjög Ustrænan
hátt breytti hann skrifietrt t
prentletur.
1440. Eirstungulistin er fundln upp.
Myndir eru stungnar með ýmsum
verkfærum á slétta eirplötu, síðan
eru skorurnar fylltar Utum og rakrl
pappirsörk þrýst að eirplötunni.
-koma þá myndirnar fram á papp-
írsörkina. (Albrecht, Dttrer, Remb-
randt, van Dyck).
sá NÆST bezti
Útger’ðarmanni í kauptúni einu fæddiist sonur. í kaupbÚDiinu voru
tvær yfirsetukonur, o.g var ön-nur þeirra gömul og blirad.
í tilefni af barnsfæðingunni sendi útgerðarmaðurinn föður sínum
svöhljóðandi skeyti:
„Fædduir sonur, i'varthærður. Matthildur sótt, Winid, billegrL1*