Morgunblaðið - 11.04.1965, Qupperneq 9
Sunnudagur 11. apríl 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Tækliifræðingafélag íslands
Aðalfundur
Tæknifræðingafélags íslands verður haldinn þriðju-
daginn 20. apríl 1965, kl. 20:30 í Tjarnarbúð
(Oddf ello whúsinu ).
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Onnur mál.
STJÓRNIN.
íbuð óskast
5—6 herb. góð og vönduð íbúð óskast til leigu um
miðjan maí. Upplýsingar í síma 40524 eftir kl.
12 sunnudag og þriðjudag frá kl. 9—5 í síma 36620
eftir kl. 7 í síma 40524.
Glæsilegt úrval karlmannafata nýkomið.
’/VA.'V
Vesturveri — Lækjartorgi.
Nýtt verð!
999,00 kr.
Glæsilegasta fermingargjöfin-
BROXODENT
rafmagnsburstinn.
Það bezta til að passa upp á tennurnar
fyrir fjölskylduna.
Hinn svissneski rafmagnstannbursti sem fengið
hefur lof og meðmæli tannlækna um allan heim.
Hann fæst í Ratsjá Laugavegi 47, Raftækjastöðinni Laugavegi 68, V. Long, Strandgötu 39,
Hafnarfirði, Lýsing, Hverfisgötu 64, Oculus, Austurstræti, Verzl. Kjarni, Vestm.eyjum,
Staðarfelli, Akranesi, Raforka, Akureyri, Verzl. Viðars og Óðins, Fáskrúðsfirði.
Íslenzk-ameríska verzlunarfélagið h.f.
Aðalstræti 9. — Sími 17011.
Ábyrgð gefin.
Rekstursáœtlanir eru auðveldar
Með tilkomu hinna nýju VEM-standard
mótora varð það loksins að veruleika,
sem sérhver raftæknifræðingur hafði
lengi óskað eftir: Byggingu samkvæmt
alþjóðlegum mælikvörðum og afkasta-
þrep þau sömu og fyrir alla algengustu
rafmótora.
Allir VEM-standardmótorar á afkasta-
sviðinu frá 0,12 til 100 kw eru mældir
samkvæmt meðmælum Alþjóðlegu raf-
tækninefndarinnar, en þessi mál gilda
nú í 34 löndum.
Það er auðvelt að ákveða fyrir stað-
setningu, undirstöður og tækni vélteng-
ingar. Þar með eru úr sögunni vand-
kvæði í sambandi við mismunandi mót-
ora.
Við veitum yður fúslega allar nánari
nauðsynlegar upplýsingar um standard
mótorana frá VEM-verksmiðjunum í
. Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode.
Útflytjandi:
VEM - Elektromaschinenwerke
der Deutschen Demokratischen Republik.
Elektromaschinenwerke der Deutschen Demokratischen Republik.
Um frekari upplýsingar getið þér einnig snúið yður til:
Verzlunarsendinefndar Þýzka Alþýðulýðveldisins á íslandi, Laugavegi 18.
(Pósthólf 582). Reykjavik.
Deutscher Innen- und Aussenhandd
104 Berlin — Chausseestr. 111/112.
Þýzka Alþýðulýðveldinu.
Borðstofuhúsgögn
HÖSOflGNJWERZLUN
KRISTJ'ANS SIGGEIRSSONAR HF
LAUGAVEGI 13 SíMI 13879
Dagstofuhúsgögn