Morgunblaðið - 11.04.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 11.04.1965, Qupperneq 11
Sunnudagur 11. apríl 1965 MORGUNBLADID 11 ALLTAF FJÖLGAR YOLKSWAGFN ÞÉR GERIÐ BEZTU KAUPIN I ® VOLKSWAGEN VERÐ Kr: 147,ooo.— HEILDVERZLDIMIIM H E K L A LAUGAVEGI 170—172. SÍMI 2-21-40. Til leigu Ný íbúð við Álftamýri er til leigu upp úr næstu mánaðamótum. — íbúðin er ca. 112 ferm., eldhús, bað, þrjú svefnherbergi og sambyggðar stofur. ' Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, merkt: „Álftamýri 7387“. Skrilslofumaður Opinber stofnun í Reykjavík óskar að ráða skrif- stofumann nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir um starf þetta sendist afgr. Mbl. fyrir 16. apríl, merktar: „Ábyggilegur — 7111“. Tilboð óskast í Renonlt Dnnphine 1960 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið Hemil s.f., Elliðavogi 103, Reykjavík, mánudaginn 12. apríl milli kl. 9—18. Tilboð, merkt: „Renault 1960“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 310„ fyrir kl. 17 þriðjudaginn 13. apríl. Ejaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJ6BRIN Laugavegi 168. — Sími 241.80. Ráðskona og stúlka eða 2 samhentar stúlkur vantar á gott heimili á Suðuxlandi í sumar. Góð vinnuskilyrði. — Listhafendur sendi umsóknir til afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „7153“. PÁSKASKÓR -)< Glæsilegt úrvul >f- Góðir skór gleðja góð börn. SKÚHÚSIÐ Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88. My ROAMER Roamer úrið wm er höggvarið vatnsþétt með sjálfvirku dagatali. Tvímælalaust gott fermingarúr. Sigurður Jónasson, úrsmiður Bergstaðastræti (Laugavegi 10).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.