Morgunblaðið - 11.04.1965, Síða 12

Morgunblaðið - 11.04.1965, Síða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. apríl 1965 Pólýfónkórinn Samsöngur í Kristskirkju, Landakoti laugard. 10. apríl kl. 6 síðdegis, sunnud. 11. apríl kl. 6 og kl. 9 síðdegis. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Viðfangsefni: William Byrd: Haec Dies. Heinrich Schútz: Ich bin ein rechter Weinstock Palestrina: Stabat Mater fyrir tvöfaldan kór Þorkell Sigurbjörnsson: Agnus Dei Johann Nepamuk David: Messa fyrir 4 — 10 raddir. Nokkrir aðgöngumiðar fást hjá Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar eða við innganginn. H ÚSMÆÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. McCall"* 7389 Vor- og sumarefnin eru byrjuð að koma — falleg efni í kápur, blússur, kjóla, pils, jakka, dragtir og sportföt. — Leggingar, skinn og tízkuhnappar til skreytinga. Fóður, renni- lásar, tvinni og annað tillegg, allt á sama stað í sömu ferð til að spara tíma og svo fáið þér nýjustu tízkuna með því að kaupa McCall-sniðin og sparið stórfé með því að sauma sjálf eftir þeim — það er svo auðvelt. Skólavörðustíg 12. Laugavegi 11. Strandgötu 9, Hafnarfirði. HANDBOK HUSBYGGJENDA Handbók húsbyggjenda 1965 er komin út. — Yfir 200 síðna bók í stóru broti. Greinar um húsagerð skrifaðar af sér- fróðum mönnum, en sniðnar fyrir hús- byggjandann. — Kynnig fyrirtækja á byggingaefnum og skrá yfir seljendur vöru og þjónustu fyrir byggingaiðnað- inn. — Þessi bók er tvímælalaust mikil hjálp fyrir alla þá sem vinna að húsbygg ingum. — Hér er á einum stað að finna tæknilegar og hagnýtar upplýsingar, sem geta spayað húsbyggjandanum ótal snúninga. Greinar skrifaðar af sérfróðum mönn- um — sniðnar fyrir húsbyggjandann. Greinar um: sement, steinsteypu, raf- lagnir, loftnetslagnir, einangrun, hit- un og loftræstingu, lýsingu, eldvarnir, málningu, húsamálun og litaval. Til- vitnanir í byggingasamþykkt Reykja- víkur, greinar um réttindi og skyldur arkitekta og iðnmeistara gagnvart hús- byggjandanum. Kynning á nýjum íbúð arsvæðum í Reykjavík og nágrenni með skipulagsuppdráttum af þeim. Skrá yfir seljendur yfir 300 vöruheita í bygginga- iðnaðinum. Handbók húsbyggjenda er seld í bókabúðum og gegn póstkröfu. Verð kr. 198,50 (söluskattur innifalinn). HandJbækur hl. Pósthólf 268. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.