Morgunblaðið - 11.04.1965, Síða 19
Sunnudagur 11. apríl 1965
MORCUNBLAÐIÐ
19
Skrifstofuvinna
Reglusamur maður og kona óskast til skrifstofu-
starfa við vélabókhald, nótuútreikninga o. fl.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og mennt
un sendist afgr. Mbl.r merkt: „Skrifstofuvinna —
7155“.
Ef það er garn
---------^Liggur Seiðir í HOF
• Álgárd: Norska Shetlandsgarnið fæst nú í 30 lituxn.
Mjög vinsælt í teppi.
• Finse: Norska sportgarnið, sterkt, litekta
og hnökrar ekki.
• Hjartagarn: 4 tegundir í öllum fáanlegum litum.
Mælir með sér sjálft.
• Nevedagarn: 4 tegundir í miklu litavali.
Viðurkennt gæðagarn.
• Nomatta: Mohair garn á aðeins 23 kr. 50 gr.
• Skútugarn: Þarf ekki að kynna. Fæst í 8 mismun-
andi gerðum og ótal litum.
• Söndeborgargarn: Allar íslenzkar konur þekkja það.
5 tegundir í ótal litbrigðum.
• Phildargarn: Heimsþekkt franskt gæðagarn,
á sérstöku tækifærisverði.
• Svanagarn: tlrvals þýzkt garn.
Verð frá krónum 36,00, 100 gr.
NYLONGARN — ANGORAGARN
RYA-TEPPI — SMYRNATEPPI
Ókeypis kennsla með hverju teppi ef óskað er.
VerzL H O F
Laugavegi 4.
Pierpont-úr
Favre-Leuba-úr
Nýtízkulegar gerðir.
Mikið úrval.
Sendi gegn póstkröfu.
HELGI GUÐMUNDSSON,
úrsmiður
Laugavegi 65.
YASHICA
minister
'Mest selda japanska myndavélin!
Hún er með innbyggðum cadium ljósmæli, fjarlægðarmæli, ljósopi f 2,8
og hraðastilli frá 1 sek. til 1/500.
YASHICA minester D er myndavél, sem hægt er að treysta. Við höfum
margra ára reynslu af vélinni og tökum fulla ábyrgð á henni.
Kostar aðelns kr. 3665,- me<5 leðurtösku.
Biðjið um skýringarblað.
RM IFfir
SÍMi 2 0313
BANKÍSTBÆTI 4
Rúðugler — 4 mm., þykkt,
A og B gæðaflokkar,
12 skífustærðir,
Mars Trading Company
Klapparstíg 20. — Sími 17373
oijglyBinq
Vöruútsala
heimlBisfækia er að
ÁRMÚLA 3
Rafbúð, SfS
Enskir karlmainnaskór
Brúnir og svartir. — Mikið úrval.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.