Morgunblaðið - 11.04.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 11.04.1965, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 l Ný skrifstofa Sam- vmnutrygginga á Sauðárkróki SAMVINNUTRYGGINGAR hafa Bnýlega opnað nýja skrifstofu á Sauðárkróki í samráði við Sam- vinnubanka íslands. Skrifstofan er til húsa að Suðurgötu 3 en í því húsi voru áður skrifstofur eýslumanns Skagfirðinga. Hefur húsinu verið breytt verulega oig eru innréttingar og annar bún- aður skrifstofunnar hinn vistleg- esti. Skrifstofan hefur tekið við timboði því sem Kaupfélag Skag- firðinga hefur haft fyrir Sam- vinnutryggingar og mun hún ennast öll almenn tryggingar- etörf, m.a. uppigjör á hvers konar tjónum. Kaupfélögin hafa frá upphafi ennazt umboðsstörf fyrir Sam- vinnutryggingar og hefur það á ínargan hátt farið vel saman. Viðskiptamenn hafa á þennan hátt fengið margvíslega þjóhustu hjá kaupfélögunum sem annars hefði orðið að fá á fleiri stöðum. Fyrir VORIÐ og PÁSKANA bjóðum vér yður ljómandi fallegar vorkápur og dragtir frá beztu tízkuhúsum Evrópu. Einnig svissneskar terylenekápur fyrir aðeins krónur 1200,00. Og svo fyrir páskaferðirnar: Skíðabuxur (terylene og ull), stærðir frá 42—48. Teiknað í París og framleitt í Sviss Cjfí i Sri 'uiarlít'i Á it'uncirt Klapparstíg 27 1 Vegna vaxandi starfs Sam- Vinnutrygginga í kaupstöðunum hefur þróunin samt orðið sú, að opnaðar hafa verið sérstakar ekrifstofur á hverjum stað. Skrif- etofur þessara hafa á sumum etöðum verið sjálfstæðar, en á öðrum hafa kaupfélötgin sett upp eérstakar vátryggingadeildir. Þessi breyting á trygginga- þjónustu Samvinnutrygginga er gerð í fullu samráði við stjóm Kaupfélags Skagfirðinga oig von- ir standa til að méð þessu sé enn bætt úr þjónustunni við við- •kiptamenn. Samvinnubanki fslands opnaði ötibú í þessum húsakynnum fyrir Kokkru en forstöðumaður skrif- etofunnar er Sveinn Sigmunds- son og gjaldkeri SigmUndur Guð- mundsson. HUMA Varahlutaverzl un * J«h. Olafsson & Co. Brautarholti l sími 1-19-84. 1 5iMTi 3V333 )\vallt nmeiGo K'RANA'BÍrAP VÉLSKÓTLUT2 DBATTATlBÍLÁn FLUTNIN6AVA6NAn pVHGAVIHHUVFLAK ®ÍM'JV333

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.