Morgunblaðið - 11.04.1965, Page 27
Sunnudagur 11. apríl 196B
MORGUNBLAÐIÐ
27
Síml 50184
Gallagripir
(The Misfits)
Amerísk stórmynd.
Clark Gable
Marilyn Monroe
Síðasta myndin, sem þau
léku í.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
EyÖimerkur
söngurinn
Sýnd kl. 5 og 7.
Trigger yngri
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
KOPOaCSBlO
Simi 41985.
Þrumubrautin
Hörkuspennandi amerísk saka
málamynd er fjallar um hrað-
an akstur, brugg og vínsölu.
Robert Mitchum
Gene Barry
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
í parísarhjólinu
Barnasýning kl. 3:
með Abott og Costello.
Málverk
Hreinsum og gerum við
olíumálverk. —
Listmálarinn,
Laugavegi 21.
Sími 50249.
nóltinn frá Zahrian
Spennandi amerísk mynd
í litum.
Yul Brynner
Sal Minco
Sýnd kl. 9.
BúÖarloka af
bextu gerÖ
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BúÖarloka af
beztu gerÖ
Sýnd kl. 3.
Sérverzlun til sölu
Ein af þekktustu snyrtivöruverzlunum
bæjarins er til sölu. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar, góður vörulager og húsaleigu-
samningur til langs tíma. Lysthafendur
sendi nöfn sín til afgr. Morgunbl. merkt:
„Sérverzlun — 7380“.
England
MÍMIR leiðbeinir foreldrum við
val skóla í Englandi, daglega
kl. 1—7.
Mímir gefur upplýsingar um
námstilhögun skólanna, fjölda
nemenda, verð o.s.frv. og hafa
foreldrar frjálst val. Reynt er
að dreifa nemendum á sem
flesta skóla, svo að þeir tali
ekki íslenzku saman ytra. Mím-
ir sér um allt er að utanför
lýtur, lætur taka á móti nem-
endunum o.s.frv.
M í M I R
Hafnarstræti 1S — Sími 2-16-55
Silfurtunglið
Wt SÖLO leilcur « ‘ '
* S&j*
Tempo leika
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085.
Önnumst allar myndatökur, j—i
hvar og hvenaer |H|| w 1
sem óskað er. .~j ^—*
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15 6-0-2
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Simi 1-11-71
©
SULNASALUR
HLJÓMSVEIT SVAVARS 6ESTS,
SÖNGVARAR ELLÝ OG RAGNAR
OPIÐ í KVÖLD . BORDPANTANIR
EFTIR KL. 4 í SÍMA 20221
ER ÖRYGGI
Úlafur Gítbson S Co. hf.
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
Mánudaginn 12. apríl.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
breiðfirðinga- >
>BfVL>l/V< ■*/
GOMLU DANSARNIR niöri
IMeistarnir leika
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8.
Símar 17965 og 16540.
Gömlu dansarnir gleðja bæði eldri og yngri.
Röðull
Hljómsveit
PREBEN GARNOV.
Söngkona: ULLA BERG.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Röðull
HÓTEL BORG
♦ Hðdeglsverðarmúsik
kl. 12.50.
♦ Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
♦ Kvöldverðarmúslkog
Dansmúsik kl. 20.00.
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
So*gkona
Janis Carol
Austurríska dansparið
Ina og Bert
Hljómsveit
i Karls Lilliendahl
Söngkona:'
1 HJÖRDÍS GEIRS.
Aage Lorange Ieikur í hléum.
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR i kvöld kL 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.