Morgunblaðið - 16.05.1965, Síða 3
Sunnudagur 16. maí 1963
MORGUNBLAÐIÐ
Sr. Eiríkur J. Eiriksson:
RÓFDAGAR
Flutningaskipiö Linde siglir út gegnum
erfiðleikum í
ísnum á Vopnafirði
VopnafirSi, 14. maí.
ENN liggur hafísinn á firðinum.
1>Ó hefir myndazt renna fr4
Hofsárósum út eftir firðinum.
Vitaskipið Arvakur komst gegn-
um ísinn í gær, eftir endurtekn-
ar tilraunir. Birti á andartak í
þokuna og hægt var úr landi að
vísa honum á greiðfærustu leið-
dna, en síðustu 5—600 metrana
að bryggju var samíelldur all-
iþéttur ís. Tókst Árvak þó slysa-
iaust að ryðjast að bryggjunni.
Flutti hann hingað vélar og efni
til hafnargerðarinnar. í dag er
ísinn lítið eitt gisnari, en sam-
felldur með löndum og utar í
firðinum, aðeins mjó renna ut úr
honum,
Síðastliðinn mánudag kom
Etrandferðaskipið Hekla að ís-
röndinni. Var hún með 14 far-
þega og 80 tonn af vörum, sem
áttu að fara hér í land. Sökum ;
þess að Hekla er mjög illa ís- ;
varin átti hún engan kost á að |
reyna við ísinn. Var því það ráð ;
tekið að setjá fólkið og farang-
ur þess í land í Böðvarsdal, sem
er utarlega með firðinum að aust |
an. Vegna snjóa og aurbleytu tók
það fólkið á tíunda klukkutíma
að komast inn í kauptúnið. Vör-
urnar og pósturinn eru enn í
Heklu. í>að er óhætt að segja að
nú fari að horfa til vandræða
og jafnvel stórtjóns hér, ef
ekki fer að greiðast urn skipa-
komur hingað. Það er orðið
fóðurbætislaust, ýmiskonar efni
og vörur til undirbúnings síldar-
vertíðinni vantar orðið mjög
tilfinnanlega. Það er víst gamla
sagan, sem hér er að endurtaka
6ig, að erfiðleikarnir gleymast
þegar frá líður. Nú er langt um
Jiðið frá síðasta ísaári, enda eiga
íslendingar vist ekki heppileg
skip til siglinga í ís. Máli mínu
til stuðnings skal ég í stuttu máli
ekýra 'frá því, sem gerðist hér
úti á firðinum s.l. mánudag.
Aðfaranótt föstudagsins 7. maí
kom hollenzka fluttningaskipið
„Linde“, hingað með 45 standarda
af timbri til síldarverksmiðjun-
ar. Síðustu míluna að bryggju
sigldi skipið gegnum vakalausan
is og þótti það vel gert af hinum
hollenzka skipstjóra og sýnir
meðfylgjandi mynd hvernig. um-
horfs var við bryggjuna, þegar
skipstjórinn var búinn að snúa
skipi. sínu og binda það.
Þegar affermingu skipsins var
lokið um kl. 17 sama dag, lagði
skipstjórinn tafarlaust aft'ur út í
ísinn, til að freista þess að kom-
ast út aftur og gekk það vel
fyrsta spölinn frá 'bryggjunni en
svo reyndist ísinn svo þéttur, að
ókleift var að koma skipinu í
gegnum ísinn, enda hafði skipið
ekki þokast nema eina 100 m. á
þessum fimm tímum. Á sunnu-
dagskvöld fór ísinn svo heldur að
greiðast í sundur og hóf þá skip-
stjórinn á Linde á ný tilraunir
til að koma skipi sínu út úr ísn-
um og tókst það á tveimur
Charlotte Moorman cg Nam June Paik.
Nýstárleg verk flutt á
tónleikum Musica Nova
klukkutímum. Þótti fólki sem á
horfði athyglisvert að sjá hve
liðlega skipstjórinn fór að því
að ryðja frá sér jökunum og var
auðséð að þar fór maður, sem
kunni að sigla í ís.
Tólf tímum síðar hafði ís-
inn greiðst svo í sundur, að
þakti ca. helmingi stærri flöt á
sjónum. Sveimuðu þá tvö skip
eign íslenaka ríkisins úti fyrir
ísröndinni, eins og ráðvilltir
fuglar og gátu enga þjónustu
veitt. íslendingar eiga mörg
skipafélög og mörg flutninga-
skip, ekki vantar það, en dreif-
býlisfólkinu þar sem segja má að
hver starfandi hönd vinni að
framleiðslustörfum til hagsbóta
fyrir alla landsmenn, verður því
á að spyrja: Sé svo að íslenzki
kaupskipaflotinn hafi ekki not-
hæft skip til siglinga í ís, væri
þá ekki tímabasrt að Skipút-
gerð ríkisins eignaðist þó ekki
væri nema eitt skip, sem gæti
bjargéfð brýnustu flutningaþörf
í ísaárunj, þó flutningar á landi
geti í sumum tilfellum bætt úr
brýnustu þörf, þá geta þær leið-
ir líka lokast, þegar mest á ríð-
ur. — Sigurjón.
IV. sunnudagur eftir páska.
Guðspjallið. Jóh. 16, 5—15.
VORDAGA æskunnar minnast
menn með gleði. Lofgjörð geymir
hjartað frá þeim árum og vildum
við ekki án hennar vera.
Próf.standa nú yfir í skólum.
Hollt er nemendum að vita, hvar
þeir eru staddir, en mest er verð
uppörvun, er tilfinning veitir að
vera i vexti og fá fúndið sjálfan
sig.
Einn mikilhæfasti kennari
minn hitti mig eitt sinn á götu
í Reykjavík. Hann var að ljúka
ævistarfi sínu. Bauð hann mér að
koma heim með sér.
Hann gekk með mig að bóka-
skáp sinum einum, tók þar út
Vidalinspostillu og gaf mér:
„Dómar eru harðir margir í þess-
ari bók. Ef til vill hefi ég strikað
í fullmargar villur um dagana.
Manndómur nemenda minna síð-
ar í lífinu hefur ekki alltaf farið
eftir stílunum hjá mér, né mið-
azt við villufjöldann".
Annar ágætur skólamaður
sagði eitt sinn um einkunnir:
„Við gefum -i-23 fyrir afleita úr-
iausn, en verðlaunum frábæra
frammistöðu með 8“.
Þessa miklu prófdaga vinna
menn baki brotnu við að dæma
ungmenni þjóðar okkar og rann-
saka verðleika þeirra til fram-
haldsnáms. Brot úr einkunn kipp
ir sumum þeirra aftur í sætið
sem þeir voru í síðastliðið haust,
heilt ár er fokið burt. Hvað kost-
ar 'það? Áreiðanlega nokkur
hundruð þúsundir króna. Þess
bgr þó að gæta, að nemendum er
þetta oft hollast, þeir þurfa að
komast niður á traustan grund-
völl þekkingar og rétts mats á,
hvar þeir eru á vegi. Áreiðan-
lega beita kennarar og prófdóm-
endur og ýtrustu varfærni í þess-
um efnum yfirleitt og finna glögg
lega til þeirrar ábyrgðar, er á
þeim hvílir og leitast við að
dæma með uppbyggingu fyrir
augum, en ekki niðurrif.
Vissulega er erfitt að fá út úr
prófum réttan dóm um einstakl-
ingana. Úrvalssvar verður oft
ekki metið að verðleikum og úr-
lausn umfram kröfur á einu sviði
ekki metin á borð við það, sem
vangert er á sviði, sem liggur í
fjarlægð frá áhuga og hæfileikum
nemandans.
Gamla staðreyndin skýtur upp
kollinum að miða fjallið við
skarðið, en ekki tindinn. Of lítið
er á það litið, hvað nemandinn
getur, þar sem hugur og hjarta
hans er með í verkinu, en frá-
dráttareinkunnii»ar fyrirferða-
miklar um of.
Skólar okkar mega yfirleitt
stækka. Þá vaxa möguleikar til
deildarskiptinga og hægt verður
að miða meira við þarfir hins
einstaka nemanda þannig, að hon
um er skipað til sætis með jafn-
ingjum að getu og úmfram allt
að áhugaefnum.
MÁNUDAGINN 17. þ.m. gengst
Musica Nova fyrir tónleikum í
Lindarbæ kl. 20,30. Celloleikarinn
Charlotte Moorman, tónskáldið
og píanóleikarinn yNam June
Paik ásamt Robot 456 flytja verk
nútíma tónskálda, þar á meðal
verk eftir Paik sjálfan, Cage,
Earl Brown, Giuseppe Chiare og
fleiri. Einning verður frumflutt
verk eftir Paik sjálfan, Cage,
bjó lengi hér á landi.
Charlotte Moorman er fædd í
Little Rock í Bandaríkjunum og
hóf nám í celloleik 10 ára gömul.
Hún er bachelor of Music og
Master of Music. Hún lærði
celloleik hjá Leonard Rose, og
við Juilliard school of Music, og
stundaði framhaldsnám í cello-
leik og kammermúsík hjá Horace
Britt og Luigi Silva. Moorman
hefir gert mest að því að flytja
nýja tónlist. Hún hefir frumflutt
verk eftir Earl Bown, Virgil
Thomson, og Karlheinz Stock-
Helgidagarnir nú eru í birtu
páskanna. í páskasálmi segir:
„Sem mergðin fugla’ um fjöll og
hlið
með fögrym lofsöng aila tíð
hinn bjarta vordag boðar,
hver tunga, sem að tala kann, " <-
eins tignar dauðans sigrarann
af páskaröðli’ er roðar“.
Margt ungmennið finnur nú við
prófborðið sól vorsins strjúka sér
um vanga og elta uppi skuggana
í prófstofunni. Megi vor ríkja og
vaxtargleði í hjörtum þessara
ungmenna. Viðfangsefni láti ekki
lofgjörðina hljóðna, heldur efli
hana, að af verði sigursöngur lifs
og þroska.
„Hallr mælti til Þangbrands:
„í hverja mimjing heldr þú
þenna dag?“ „Michaels engils",
segir hann. „Hver rök fylgja
engli þeim?“ segir Hallr. „Mörg“,
segir Þangbrandr; „hann skal
meta allt þat, sem þú gerir, bæði
gott og illt, ok er svá miskunn-
samr, at hann metr allt þat meira ^
sem vel er gjört". Hallr mælti:
„Eiga vilda ek hann mér at vin“.
(Njála).
„Cantate“ er við þenna helgi-
dag í almanakinu. Það er Jatne.sk
þýðing á upphafsorði 98. sálms
Davíðs:
„Syngið Drottni nýjan söng, \
því að hann hefur gjört dásemd-'
arverk".
Sálmurinn fjailar allur um hjálp-
ræði Guðs og miskunn. Hafið,
fljótin og fjöllin flytja Guði lof-
gjörð með manninum. Niðurlag
sálmsins boðar ástæðuna lofsöngv
anna:
„Því að hann kemur til að dæma
um jörðina".
Hið sama kemur fram i guð-
spjalli dagsins. Lífi Jesú er að
ljúka, en hann mun ekki skilja
þá eftir munaðarlausa, heilagur
andi mun vera með þeim: „Og '
þegar hann kemur, mun hann
sannfæra heiminn um synd og
um réttlæti og um dóm“.
Ekki verður því neitað, að víða
í Heilagri ritningy táknar dóm-
urinn umbun fyrir hið góða og
refsingu fyrir hið vonda, en þeg-
ar alls er gætt, er dómurinn já-
kvætt hugtak í kristindóminum,
hefur hjálpræðisgildi og þjónar
háum tilgangi manninum til
blessunar.
í fyrri viku kom ég á bæ, sem
ég hafði ekki heimsótt í 40 ár.
Þá þótti mér ekki eins fallegt þar
og nú. Ekki hafði náttúran
breytzt. Augnlæknir hafði aðeins
lagt mér lið. Nú sá ég svo vel út
yfir Sog og Hvítá, Ölfusá, Gríms-
nes, Grafning, til fjalla í Þing-
vallasveit, um 'breiðar byggðir
Flóans, Vörðufell, Heklu og jökl-
ana í austri fjær, allt í skini sól-
ar milli gróðrarskúra vorkvölds-
hausen. Hún hefir haldið tón-
leika í Town Hall, Carnegie
Recital Hall, Judspn Hall, og í
flestum meiriháttar sjónvarps-
og útvarpsstöðvum vestra. Moor-
man leikur undir stjórn Leopold
Stokowsky í The American
Symphony Orchestra, og er með-
limur Boccherini players. Hún
hefir haldið tónleika víða um
lönd, og mun á næstunni spila
nýja tónlist í Svíþjóð, Dan-
mörku, Þýzkalandi Oig Frakk
iandi.
Nam June Paik er fæddur í
Seoul, Suður-Kóreu 1932. Hann
lærði fyrst í Tokíó, síðar í Þýzka-
landi, m.a. í Freiburg hjá hinu
þekkta tónskáldi Wolfgang Fortn
er. Paik bjó um hríð í Köln, en
síðari ár hefir hann búið í Banda
ríkjunum. Paik er álitinn allra
rótækasti nútima tónskálda, og
fetar ókunnar slóðir öðrum frem-
ur.
Jóhannesarguðspjall segir dóm
inn vera í því fólginn að hafa
séð Jesúm Krist og þann sem
sendi hann, Guð, annars vegar,
og hins vegar að láta sem maður
hafi aldrei guðdóminn séð eða
þekkja hann ekki.
Guð gefur okkur svo möguleik-
ann til þess að þekkja sig og
meta gjafir sínar okkur til gæfu
og gengis — í syni sínum Jesú
Kristi: „Hið sanna ljós, sem upp-
lýsir hvern mann var að koma í
heiminn". (Jóh. 1,9).
Vordögunum fjölgi f lífi okk-
ar, þeir fullkomnist í hinni ytri
náttúru sem víðast í landi okk-
ar, en umfram allt verði þeir
staðreynd hjartna okkar og hug-
skots á prófdögum og dóms, að
miskunn Guðs o'g mildi fegri
mannlíf og bæti og gefi sumar
mannanna börnum þroskans og
hámingjunnar.
Amen.