Morgunblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. maí 1965 Röskur 13 ára strákur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 38034. Múrarar Vantar 2—3 múrara í gott verk strax. Einar Símonarson Sími 13657. Loftpressur til leigu Gustur hf. Sími 23902. Kaupi gamla málma hæsta verði. — Arinco. Móttaka Geirsgötu 14. Sími 12806. Skrifstofan Skólav.stíg 16. Sími 11294. Húshjálp Kona óskast til heimilis- starfa. Svanhildur Þorstein.sdóttir Bólstaðarhlíð 14. S. 12267. Píanó, góð tegund, til sölu. Simi 14684 eða 14971. Vantar herbergi Stúlku vantar herbergi. — Upplýsingar í síma 31087 frá 2—6 í dag. Skellinaðra til sölu Simson, árgerð 1963. Verð kr. 5500,-. Sími 37642. Reglusöm stúlka sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Góð um- gengni og ársfyrirfram- greiðsla. Sími 21509 eftir kl. 18.00. Tilboð óskast í Chevrolet '55 (eftir veltu). Upplýs- ingar gefnar í Bjarmi sf., Suðurlandsbraut 2, mánu- dag og þriðjudag. 16 ára stúlka með einhverja kunnáttu í dönsku og ensku óskar eftir afgreiðslustarfi í sum- ar. Ekki óvön afgreiðslu. Uppl. í síma 3-13-65. Áreiðanleg 12 ára telpa óskar eftir vinnu. Helzt sendil- eða innheimtustarf. Uppl. í síma 41048. Keflavík Mislitar drengjanælonskyrt ur. Ódýrar gallabuxur. Uppreimaðir strigaskór og gúmískór. Kaupfélag Suður nesja, vefnaðarvörudeild. Keflavík Nýkomin svampfóðruð kápu- og dragtarefm. Enn- fremur misiitt sængurvera- damask. Kaupfélag Suður- nesja, vefnaðarvörudeild. Bilamálarinn sf. Bjargi við Nesveg. Alsprautanir og blettingar. Gerum gamalt lakk sem nýtt með slípimössum. Ber um í rispur. Sími 23470. IMMMMMMMMMMMMMMMMIMIIMMMMMIMMMMMIMMMMMMl *• IIIIM••••••••• IMIIIIIMIIMMMMMMMMMMMMMMMIMMIM.II4MIIMMIIIMMMIIIMIMMMMMMMIMM•••••••••«••••• •IIIIIHllllllll SPJALL UM OG nú skulum við snúa okkur að farfuglunum um stund, þeim sem vitað er, að þegar eru komnir til landsins. Ef til vill eru fleiri komnir, og bi'ðj- t um við þá lesendur okkar að skrifa okkur um það, og munu þá birtast myndir af þeim. Við höfum áður minnzt á Kria verja áhrifasvæði sín. Einnig hefur hún reynzt mörgum bóndanum hinn mesti bú- hnykkur vi'ð að verja varp- lönd þeirra. Ein lítil saga um aldur Kríu og tryggð hennar við heímahaga. Kriuungi var merktur við Kiðafell við Hvalfjörð 1941. 20 árum seinna fannst sá sami, full- orðin kría, dauð í Borgar- firði. Þessi Kría hefur haldið sig á Faxaflóasvæðinu. Þúfutittlingurinn er einnig kominn. Hann er einihver bezti söngvari meðal íslenzkra fugla. Þa'ð fer ekki alltaf mik Stelkur Stelkinn, þann mikla gleið- gosa, sem aldrei getur verið kyrr, en Stelkurinn er reglu-. lega skemmtilegur fugl. Svo er það Krían, sem kom á Tjörnina í Reykjavík s.l. föstudag. Krían er reglulegur orrustufugl, og lætur sig Iitlu muna, þótt hún þurfi að höggva í höfuð manna til að ið fyrir honum, en gaman er að sjá, þegar hann með tíðu vængjablaki lætur sig detta á Steindepill jörðina til maka síns, og syng ur þá fallega um leið. Steindepill lætur meira á sér bera. Hann er stundum kallaður steinklappa. Það er eins og hann smelli í góm. Hann er fallegur fugl og skrautlegur. Byggir hreiður sín í klettagjótum eða grjót- hlöðum. Máríuerlan er eimhver vin- sælasti fugl íslenzkur, enda hefur henni verið vali'ð heitið eftir því. Hún flýgur í löng- Mariuerla úm sveigum, og gaman er að sjá síkvikt stélið. Hreiður. karfa hennar er listasmíði. Sandlóan er löngu komin. Hún er fallegur fugl, og þykir mörgum gaman að veita henni eftirtekt, þegar hún sópar fjörusandinn með stél- inu, þegar hún er að leiða at- Sandlóa hygli manna frá nærliggjandi ungum sínum. Þá virðist hún og vera mikið veik, og reynir að fá menn til að elta sig í sta'ð unganna. Annars er þetta háttalag algengt meðal flestra fugla. Spóinn er kominn til að vella grautinn sinn. Spóinn er tígulegur fugl, þar sem hann spígsporar um eins og enskur lávarður. Fyrir utan vellið er Spóinn einn albezti flautari landsins, og væri á- rei'ðanlega hlutgengur í hljóm sveit. Hrossagaukur Hrossagaukurinn eða Mýri- spýtan er fugl, sem veldur FARFUGLA örlögum manna. Ekki var sama, úr hvaða átt menn heyrðu hneggfð í honum í fyrsta skipti á vorin. Til var þessi örlagarún: í austri auðsgaukur, í suðri sælugaukur, í vestri vesals- gaukur, í norðri nágaukur. Lengi voru skiptar skoð- anir um, hvort Hrossagaukur- inn hneggjaði á jörðu niðri. Sumir þóttust hafa heyrt slíkt. Nú er það sannað, að hneggið framlei'ðir hann með tveim yztu stélfjöðrunum, þegar hann steypir sér á flugi, og má á myndinni greinilega sjá þessa „hörpu- strengi" gauksa. Kjóinn hefur einnig mætt til leiks. Vætukjói er hann stundum nefndur, og þykir Kjóar vita á vætu, þegar sá gállinn er á honum. Annars er Kjó- inn mesti sníkjufugl, og aflar sér oftast fæðunnar með því að elta uppi minni máfa t d. Kjói eltir kríu. kríu og neyða hana til að sleppa sílinu, sem hún er með í nefinu og ætlar að færa ungum sínum. Jafnvel neyðir kjóinn hana stundum til að gubba upp síli, sem hún hef- ur þegar sporðrennt, og mun þá vera langt gengi’ð. Venju- lega sezt Krían algerlega upp gefin eftir slíkan eltingarleik. Þá er komið að Tildrunni, sem sást um páskana uppi í Hvalfirði. Þetta er skraut- legur fugl, og einn þeirra Tildra fugla, sem kailaðir eru far- andfuglar. Hún kemur hér við á vorin á leið sinni að sunnan til enn norðlægari varpheimkynna sinna, og einnig á haustin, á leið suður. Ekki má gleyma Óðinshan- anum, sem stundum er nefnd ur Torfgrafarálft eða Skrif- ari, en sú nafngift er dregin Óðinshani af því að hann heldur sig tíðum á mógröfum, og skrif- ar með nefinu í vatnið í ætis- leit. OðinShanin er skemmti- legur lítill fugl, sem m.a. annars er frábrugðinn flest- um fuglum í því, að kvenfugl inn er miklu skrautlegri en karlfuglinn, og það er karl- fuglinn, sem liggur á eggjun- um. Síðast en ekki sízt skal nefna Heiðlóuna, sem skáldin hafa víðfrægt í ljó'ðum sínum og lögum. Eiginlega er vorið ekki komið, fyrr en lóan er kominn að burt snjóinn. Hún syngur dýrðinni lof í söngv- Heiðlóa um sínum og angurværu söngli. Það ber ekki mikið á litum hennar, en þeir eru ó- trúlega fallegir, þegar nær eru skoðaðir. Enginn fugl dregur meir að sér athyglina á haustin, þegar hún hópar sig saman á túnum og týgjar sig til suðurferðar. Menn hafa oft undrast þáð, hvernig þeir miklu hópar geta flogið, sem einn fugl væri, svo er samstilling í öllu flugi mikil. Við sklum ljúka þessu spjalli um farfugla, með því að hvetja alla til að veita ferðum þeirra athygli. Þær eru eitthvert merkilegasta rannsóknarefnið í allri fugla- fræði. Með fuglamerkingum hafa menn komizt að ýmsu varðandi vetrarstaði þeirra, en samt er miki'ð verk þar óunnið. Fuglaskoðun er yndi margra, en hún rúmar miklu fleiri þátttakendur. Enginn þarf að sjá eftir þeim tíma, sem til hennar er varið. Fr. S. G\M/UT og GOTT Jón Kvennpeysa er maður nefndur. Hann var umrehning- ur og Skagfirðingur að ætt. Jón heimsótti sr. Jón Konráðs son á Mælifelli. Prestur var þó nýlega giftur. „Lízt þér ekki nógu vel á kon- una mína?“ spyr prestur nafna sinn. „Sitt er að jödðu hverri, og þó er á öllum búið“, svaraði Jón. VISIJKORIM GLÆSIR Kosti sýnir, hringar háls, hreystin dvínar eigi. Hresstnr víni fer ég frjáls á fáknum mína vegi. Stefán Stefánsson frá Móskógum. Vinstra hornið Málshœttir Safnast þegar sarnan kemur. Sígandi lukka er bezt. Sínum augum lítur hver á silfrið. Sjaldan lýgur almanna rómur. Spakmœli dagsins Fáviskan er ekki jafn fjar- læg sannleikanum og hleypidóm Dederot. Smavarningur Plánetan Júpeter gengur á bak við sól 30. maí og fer þá yfir á morgunihimininn. Munið Skálholtssöfnunin Konur eru næstum einustu vandamálin, sem karlmenn virki ■ arnir. I lega vilja berjast við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.