Morgunblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 5
Sunnudagur 16. ma! 1965 MQ & M M ** * IÐ 5 HENDUR þínar hafa gert mig og skapað, veit mér skyn, að ég megi læra boð þín (Sálm. 119,72). f dag er sunnudagur 16. maí og er það 136. dagur ársins 1965. Eftir lifa^ 229 dagar. 4. sunnudagur eftir páska. Árdegisháflæði kl. 6:50. Síðdegisháflæði kl. 19:10. Bilanatilkynninpar Rafmagns- / veitu Keykjavíkur. Simi 24361 | Vakt allan 3Ólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstööinni. — Oiiin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Framyegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja bló'ð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.il. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. liopavog'sapotek ei opid alla Naeturvörður er í Ingólfsapó- t^ vikuna 15. — 22. maí. apóteki vikuna 8.—15. maí. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá l—4. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirið 12.—18. þm. verður sem hér segir: 12/5 Jósef Ólafs- son, 13/5 Guðmundur Guðmunds son, 14/5 Kristján Jóhannesson, 15/5 Ólafur Einarsson. 16—17/5 Eiríkur Björnsson, 18/5 Jósef Ólafsson. Næturlæknir i Keflavík er 14. 5. Guðjón Klemensson sími 1567, 15-16. 5. Jón K. Jóhannsson sími 1800 17. 5. Kjartan Ólafsson sími 1700. RMR-19-5-20-VS-MX-HX I.O.O.F. 3 = 1475178 = I.O.O.F. 10 : 1475178% = Nýlega opimberuðu trúlofun sína Jóna Lúðvíksdóttir Tanga- götu 24 fsafirði og Sveinn Þór iSteingrímiSson Grenivík. FRETTIR Kvenréttindafélag fslands heldur heidur fund þriðjudaginn 18. maí kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Málefni aldraða fólksins. Gíisli Sig- urbjörnsson forstjðri flytur erindið. Stjórnin. Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður fjarver- an i frá 15. maí — 15. júní. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisamkomu fyrir ausufirzkar konur í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 19. maí kl. 8 stundvís- lega. Vorboðakonur, Hafnarfirði. Vorboðafundur verður í Sjálf- 6tæðishúsinu mánudaginn 17 maí kl. 8.30. Matthías Á. Mathie- sen alþingismaður flytur ræðu. Spiluð ver'ður félagsvist. Stjórn- in. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á handavinnu og teikningu náms- meyja Kvennaskólans í Reykjavík verður haldin í skólanum sunnudag- Inn 16. maí kl. 2—10 e.h. og mánu- daginn 17. maí kl. 4—10 e.h. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 8:30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. tajar. Allir velkomnir. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Áríð andi fundur mánudagskvöld 17. mai kl .8:30 vegna ferðalagsins. Stjórn- in. Hjálpræðisherinn. Á samkomunum á sunnudag kl. 11 og 8:30 tala Major Gofíin og frú frá London. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagsfundur á mánudagskvöldið kl. 8:80 í Kirkjubæ. Frk. Maria Maack sýnir kvikmyndir frá öræfum íslands. Fjö<lmennið og takið með ykkur geoti. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 17. maí kil. 8:30 í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Til skemmtunar: Sýnd kvikmynd, rætt um sumarstarfið. Stjórnin. Kristileg samkoma verður á sunnu- dagskvöld 16. maí kl. 8 í samkomu- ealnum Mjóhlíð 16. Allt fólk velkom- ið. Merkjasala Geðverndarfélags fs- lands er sunnudaginn 16. maí. Merki afgreidd í barnaskólum borgarinnar frá kl. 10. Foreldrar eru hvattir til að leyfa börnum sínum að selja Geð- ve ndarfélagsins. Fjáröflunnarnefnd Hallveigastaða heiuur hlutaveltu og skyndihappdrætti í Hallveigastöðum sunnudaginn 16. þ.m. kl. 2. Gengið inn um norðurdyr. Margir góðir munir, engin núUþ Drátturinn kostar kr. 5. Stofnfundur nemendasambands Löngumýrarskóla verður haldinn í Aðalstræti 12, mánudaginn 17. maí kl. 9 e.h. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Aðal- fundur félagsins verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 20. maí kjJ. 2.30. Venjulég aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Lauganessóknar. Munið saumafundinn mánudaginn 17. maí kl. 8.30. Kaffinefnd uppstigningardags mæti. Stjórnin. Aðalfundur Hallgrímssafnaðar verður haldinn í Hallgrímskirkju í dag — sunnudag 16, rnaí — aö lokinni síðdegismessu sr. Jakobs Jónssonar, er hefst kl. 17.00 (en ekki kl. 14.00, eins og áður hefir verið auglýst). Safnaðarfólk í Hallgrímssöfnuði er hvatt til þess að fjölmenna við guðsþjón- ustuna og fundinn. — Sóknar- nefndin. Kvenfélag ÓháSasafnaSarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á bas- arinn kl. 3' á sunnudag í Kirkjubæ. Tekið á móti munum kl. 4 — 7 á laugardag og kl. 10 — 12 á sunnudag. Kópavogsbúar. Orlofskonur hafa basar á sunnudaginn 18. maí kl. 3 e.h. Munum veitt móttaka í Eélagsheimil inu milli kl. 8 og 10 á laugardagskvöld Húsmæður, komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Nefndin. Frá Færeyska sjémannaheimil- inu. Samkoma verður á hverju kvöldi þessa viku, kl. 8:30 síðd. og á sunnudaginn kl. 5 síðdegis. Er verður síðasta kristilega sam koman að þessu sinni. Heimilið hættir 22. maí. Kvenfélag Langholtssafnaðar held- ur bazar i Safnaðarheimilinu við Sól- heima þriðjudaginn 18. þm. Félags. og safnaðarkonur: tökum höndum saman og gefum á bazarinn. Munum máí skila á eftirtalda staði: Erla Garðarsdóttir, Langholtsvegi 208 Erla Guðjónsdóttir, Karfavogi 33. Vilhelmina Biering, Skipasundi 67. sá NÆST bezti Saga sú, er á eftir fer, er um tvo stúdenta í Kaupmannaihöfn, og fer ýmsum sögum um, hverjir þeir hafi verið. Annar stúdentinn segir: „Ég var að koma frá ynáislegri stúlku, sem ég raunar þekkti ekki á'ður. Hún brosti svo blíðlega til mín, að mér duttu í hug orð Hailgríms Péturssonar: „Ef að þig freisting fellur á, forðastu einn að vera þá“, — og fór inn til hennar.“ / „Þá varð hinum stúdentinum að orði: „Ég er nú ekki viss um, að hann Hallgrímur hafi meint það svona.“ NÝLEGA opnaði Pétur Mel- steð rakarameistari, rakara- stofu við Skúlagötu 54 hér í borg. Pétur starfaði áður á Rak- arastofu Sigurðar Ólafssonar í Eimskipafélagshúsinu, en þar hóf hann nám sitt í rakara- iðninni fyrir tæpum 10 árum. Hin nýja rakarastofa Pét- urs er í vistlegum og björtum húsakynnum, búin ágætustu tækjum. Rakarastofan er mjög vel staðsett á Skúlagötunni. í hverfinu eru mörg stór atvinnufyrirtæki, og er því trúlegt, að mörgum muni þykja fengur að staðsetningu hinnar nýju rakarastofu. Ólöf Elíasdóttir, Glaðheimum 4, Jóna Pétursdóttir, Sólheimum 25. (10. hæð). Upplýsingar gefnar í síma 30661. Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka í skrlfstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- ar 1-83-54 og 1-81-05. Haldið borginni hreinni Hjálpið öll til að fegra borg ina okkar, með því að sýna snyrtilega umgengni utanhúss sem innan. Látið ekki safnast rusl eða efnisafganga kringum hús yðar. Ráðleggingarstöð Ráðleggingarstöffin um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar vandamál á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mánu daga kl. 4—5. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Fyrir Keflavikur klúðursgöngu kommúnistar nærri skammast sín, það sáu líka sumir fyrir löngu að svoddan fíflska uppsker bara gxín, eins og saman rekinn rolluhópur rölti gangan Suðurnesjaveg, það ætti líka að sjá það sérhver glópur að svona fylking er jú hæðileg. pá. Reglusöm stúlka ■óskar eftir herbergi. Sími 51477. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Tilboð sendist MJbl. fyrir 18. maí, merkt: „Fyrir framgreiðsla — 7352“. Sveit Tveir drengir 14 og 16 ára óska eftir að kcxmast í sveit á góð heimili. Uppl. í síma 24704. Óska eftir Sóló eldavél eða vél af svipaðri gerð. Upplýsingar í síma 36922. Nýkomið Dralon garn — baby garn og norska Dala garnið. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Keflavík. — Sími 2061. Hafnarfjörður og nágrenni. Seljum heim- keyrt: mold, hraungrjót og vikurgjall. Vörubílastöðin, Hafnarfirði Sími 50055. Iðnaðarhúsnæði til leigu Nýstandsett 80 fm 3ja fasa lagnir á hitaveitusvæði, kælir, frystir fyrirl. Tilb. sé skilað afgr. Mbl. f. 20. þ.m. iperk: „Góður staður 7341“ Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plötusteypan - Sími 35785. | Keflavík — Suðurnes Nýkomin terylene efni 1 kjóla og pils og strigaefni. Fjölbreytt litaval. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Keflavík — Sími 2061. Vantar bíl Vil kaupa 4—6 manna fólks eða station bíl, árg. 1950-’58. Sími 15892 eftir kl. 17. Mpskwitch 1958 Til sölu Moskwitch 1958. Bíllinn verður til sýnis við Álftamýri 32 frá kl. 12 á sunnudag, 16. maí. Ráðskona óskast á sveitaheimili í ná- grenni Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Sveit 303 — 7351“ sendist Mbl. fyrir miðviku- dag 19. maí. Til sölu tveggja manna dívan með danskri ábreiðu. Uppl. að Njálsgötu 49, risi, milli kl. 2—5. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375, Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa < Morgunbtaðinu en öðrum blöðum. Ilið bezta í jarðvegslífi er lífrænt. Þangið er dýrgripaskrín lífrænna efna. MAXICROP Þangvökvi fyrir öll blóm. Fæst í flestum blómabúðum. MAXICROP hefur lengi verið notaður í ríkum mæli af ræktunarsérfræðingum og blómaunnend- um um heim allan. llimSSKÓLI - 1948 Nemendur útskrifaðir úr Gagnfræðaskóla Austur- bæjar 1948 halda skemmtun í Sigtúni föstudaginn 28. maí kl. 8,30 e.h, Nánari upplýsingar gefa: Reynir Jóhannesson sími 20064 Hilmar Guðlaugsson sími 33091 Páll Vígkonarson sími 32379 Hörður Helgason sími 24731 Snæbjörn Jónsson sími 34651 Jónas Jónasson Gísli Guðjónsson sími 35988 Af g r eiðsl u maðu r Ungur reglusamur'maður óskast til afgreiðslu- starfa nú þegar. VALD. POULSEN H.F. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.