Morgunblaðið - 16.05.1965, Síða 18
13
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 16. maí 1965
Innilegar kveSjur og þakkir sendi ég ellum þeim er
sýndu mér vinarhug á almæli mínu 26. apríl s.L
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Helgadóitir, Laugarnestanga 60.
RAMSET umbollíð auglýsir
Það margborgar sig að nota RAMSET
nagla og skot við húsbyggingar og aðrar
smíðar. — Kynnið yður nýja, lága verðið.
Sendum í póstkröfu.
RAMSET umboðið
RADÍÓNAUST, Laugavegi 133, sími 16525.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ÞOKVALDUR JÓNSSON
frá Mjóafirði,
sem lézt að heimili sínu Boilagötu 8, 11. þ. m. verður
jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn 17. þ.m.
kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Ingigerður Benediktsdóttir og börn.
Geir Þorvaldsson,
Gnnnhildur Vlktorsdóttir,
Halla S. Þorvalds,
Þórður Haraldsson og barnabörn.
Konan min og móðir okkar,
SIGURLAUG ODDSDÓTTIR
verður jarðsett frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 18. þ.m.
kl. 1,30 e.h. — Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Gunnar E. Guðmundsson
og börn hinnar látnu.
Eiginmaður minn
JÓN JÓSEPSSON
vélsmíðameistari,
Ægisgötu 2, Akureyri,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðju-
daginn 11. maí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrar-
kirkju þriðjudaginn 18. maí kl. 2 e.h. — Blóm afþökkuð,
en þeim, sem vildu minnst hins látna er vinsamlega
bent á Elliheimili Akureyrar.
Guðrún Jóhannesdóttir,
dætur, tengdasynir og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR
frá Sólheimum.
Margrét R. Jóhannsdóttir, Óskar M. Hallgrímsson,
Pálína Jakobsson, Jóhann M. Hallgrímsson,
börn og barnabörn.
Ykkur öllum, sem sýnduð okkur vináttu og samúð við
andlát og útför iitlu dóttur okkar og systur
SIGURBORGAR
færum við innilegar þakkir. — Guð blessi ykkur öll.
Aðalheiður Geirsdóttir, Sigurður Hjaltason ,
Margrét, Anna og Halldóra.
Innilegar þakkir til ailra þeirra sem auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR JÓNASDÓTTUR
frá Keflavík.
Sömuleiðis þakkir til allra þeirra sem heimsóttu hana
eða styttu henni stundir á einn eða annan hátt.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðný Jónasdóttir, Helga Bjargmundsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
STEFANÍU SIGURJÓNSDÓTTUR
VaJbjarnarvöllum.
Eiginmaður, börn, tengdabörn og barnabörn.
HEMCO
Höfum aftur fengið
hinar margeftirspurðu
NORGE
þvottavélar.
Helgi Magntísson & Co.
Hafnarstræti 19.
*
Símar 13184 og 17227.
Seljum á morgun og næstu daga nokkrar gerðir af
karimannaskóm fyrir kr. 240,00 — 315,00 og 443,00.
Ennfremur karlmannasandala fyrir kr. 275,00.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
- EFNIN K0I1E
Nýtt í Laugavegsbúð,
Nýtt í Hafnarfjarðarbúð.
★ Tugir nýrra ullar og teryleneefna í sumar-
kjóla, sumardragtir og pils.
★' Strigaefni, einlit og franskmynztruð sam-
stæðir litir, í sumardragtir og kjóla.
★ Blússuefni: Nyltest, Alsilki, Blúnduefni,
Perloncrystal, Nylonvelour o. fl.
Nýtt á Skólavörðustíg 12 og Hafnarfirði.
★ Kjólablúnda og samlit atlassilki.
★ Strigaefni, frönsk mynstur, einlit, doppótt
og rósótt í plastlitum, í kjóla.
★ Sumarkjóla-efni, allir gæðaflokkar, öll verð,
allt frá lósóttum efnum á 30 krónur metrinn.
NY MUNSTRUÐ SUMARJERSEY.
McCall's
7445,7437
©57
McCalI — Tízkusnið
Fyrir fullorðnar
Fyrir börn —
Laugavegi 11, Skólavörðustíg 12, Strang. 9, Hafn.