Morgunblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 19
/ Sunnudagur 16. maí 19TO MORG UNBLAÐIÐ 19 Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. þ.m. kl. 8,30. Fundarefni: ,1. Matthías Á. Mathiesen alþm. flytur ræðu. 2. Skýrsla formanns bazarnefndar. 3. Fréttir frá Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. 4. Félagsvist. Að lokum kaffidrykkja. Féjagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Amerísku LAWN-BGV mótor - garðsláttu- vélarnar nýkomnar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. Skrif stof ustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Góð þýzku-, ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Góð laun. Smifh & Norland hf. Verkfræðingar — Innflytjendur Suðurlandsbraut 4 — Reykjavík. Vetkstæðisvinna Bifvélavirkjar, járniðnaðarmenn eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast. Isarn hf. Sími 20720. MELAVÖLLUR / Reykjavíkurmótið í kvöld kl. 20,30 leika Valur — Víkingur Dómari: Sveinn Kristjánsson. Línuverðir: Ólafur Hannesson og Halldór Bachmann. Annað kvöld kl. 20,30 leika Fram - KR Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Þorvarður Björnsson og Eysteinn Guðmundsson. Mótanefnd. Dömur! » Sumartízkan Ný sending Sumarkjólar frá kr. 295,-- Dagkjólar KvÖldkjólar Brúðarkjólar —★— T ækifæris- fatnaður Kjóldr Pils Blússur Buxur —Á— ( Strandfatnaður Sólbrjósia- haldarar . stuttir — síðir. Short sett Bikine Strandhattar Crotte sloppar —Á— Nælon rúmteppi sem niá þvo. Púðar tnargir litir. —★— ^JJjá Uctni Austurstræti 14. 2B3900369BW323/4330B859AA001148700541X2BX2KAOB9B SKÝRSLUVÉLAR >f Ungur maður óskast til starfa við >f skýrsluvélar. Áskilið er >f gagnfræðapróf eða sambærileg menntun og vald á >f enskri tungu. Upplýsingar á skrifstofu vorri. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Háaleitisbraut 9. Sími 20360. A09BT46M980679K9830891DB66002,10022B3900369BW323/ Nýkomið mikið úrval af Lancome snyrtivörum Austurstræti 7 — Sími 17201. Verkstjóri — Saumastofa Kona óskast til að veita forstöðu saumastofu sem framleiðir kven- og barnafatnað. Þær sem áhuga hefðu fyrir starfinu sendi nöfn sín ásamt með- mælum og upplýsingum um fyrri störf og kaup- kröfu til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „6865“ fyrir 20. maí næstkomandi. Tilkynning frá félagi starfsfnlks í Veitingahúsum - Þar sem aðeins einn listi hefur borizt um kosningu til stjórnar- og trúnaðarmannaráðs félagsins, listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, skoðast hann því sjálfkjörinn. Kjörstjórn Félags starfsfólks í veitingahusum. Fyrirliggjandi: Asbest — Þilplötur Hör — plötur Harðtex Trétex Rúðugler Marz Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.