Morgunblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagtir 16. maí 1965
Sími 114 73 ___
Fornaldar -
skrímslið
LIKE NOTHBIVIG YOUÍÆ F
EVERSEEIV
BEFOREI
Spennandi og óvenjuleg ensk
kvikmynd.
Bill Travers
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkar kvikmyndir:
Það er svo margt
Magnús Jóhannsson sýnir:
Jökulævintýri _ — Fuglarnár
okkar — Laxaklak —
Arnarstapar.
AUKAMYND:
Hnattflug í Reykjavík 1924.
Sýndar kl. 7.
/ blíðu og stríðu
með Tom og Jerry.
Sýnd kl. 3.
mfMmm
Sígilt listaverk!
Borgarljósin
Sprenghlægileg, og um leið
hrífandi, — eitt mesta snilld
arverk meistarans.
Charlie Chaplin’s
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víkingakappinn
Sprenghlægileg skopmynd
í litum.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Síml img
(The Ceremony)
Hörkuspennandi og snilldar
vel gerð, ný ensk-amerísk
sakamálamynd í sérflokki.
Laurence Harvey
Sarah Miles
Robert Walker jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Bítlarnir
w STJÖRNUDfn
Sími 18936 UIU
Ungu lœknarnir
( The Internsl
Áhrifamikil og umtöluð ný
amerísk mynd, um líf, starf,
ástir og sigra ungu læknanna
á sjúkrahúsi. Þetta er mynd,
sem flestir ættu að sjá. Einnig
er fjörugasta samkvæmi árs-
ins í myndinni.
Michael Callan
Cliff Robertson
, Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Frumskóga Jim
TARZAN
Sýnd kl. 3.
17. maí Fest
pá Frelserarmeen mandag kl.
20.30. Alle hjertelig velkomm-
en. — Norske innby spesielt.
Frá Kópavogsskóla
Handavínnu- og teíknisýning nemenda verður
í skólanum í dag sunnudaginn 16. maí frá kl. 1—5
síðdegis.
SKÓLAST J ÓRI.
Prentvél til sölu
Cylinder-prentvél til sölu. — Tilvalin til litaprent-
unar og prentunar á stærri smáverkum.
Pappírsstærð 38x51 cm.
Selst strax á hagkvæmu verði og góðum greiðslu-
skilmálum. — Upplýsingar í síma 17667.
yztu
Hvert.
iiwínut
tœiier.
i derme sprœngstof-
ladede fransRe
gangste-gyser r
DOMINIQUE <ssí^Fom.
WILM5 B0RM
Æsispennandi ný frönsk saka-
málamynd.
Aðalhlutverk:
Dominique Wilms
Robert Berri
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3: ,
t eldinum
með Norman Wisdom
iííBl
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
Hver er hræddur vih
Virginu Woelf?
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Alðldur
og
Sksillútta sÍNiykonan
Sýning Lindarbæ
í kvöld kl. 20.
Jámhausiriit
Sýning Jmðjudag kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Félagslíf
Farfuglar — Ferðafólk
Gönguferð verður á Vífils-
fell og um Bláfjöll sunnudag-
inn 16. maí. Ekið verður í
Jósefsdal. Farið verður frá
Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30.
Farfuglar.
STORT BIRKI
Trjávíðir, rósastilkar.
GRÓÐRARSTÖÐIN
Bústaðabletti 23.
Gerum v/ð
kaldavatnskrana og
W. C. kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
l onarstræti 4. — Sími 19085.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Slmi I I
„Myndin, sem allir tala um“:
Dagar víns og
rósa
(Days of Wine and Roses)
I myndinni er
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Vinur Indíónanna
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
Almansor konungsson
Sýning í Tjarnarbæ
í dag kl. 15.
Allra síðasta sinn.
r
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag.
Sú gamla kemur
í heimsókn
2. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Ævintýri á gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. Sími 15171.
LEIKFELAG
KÓPAVOGS
Fjalla-Eyvindur
Sýning miðvikudagskvöld.
kl. 20.30.
Næst síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Sími 41985.
Njótið góðra
veitinga
í fögru
umhverfi
Takið fjölskylduna
með
HÓTEL
VALHÖLL
Sími 11544.
Sumar í Tyrol
dansfte „
STORFILM < FARVER^
SOMMEJ
.DIRCH PASSER
fSUSSE WOLD
PETER MALBERS
1 OVESPROQeTE
LONENERTZj
Bráðskemmtileg, dönsk gam-
anmynd í litum. Byggð á
hinni víðfrægu óperettu eftir
Eric Charell.
Sýnd kl. 5 og 9.
Laumufarþegarnir
Sprellfjörug mynd með grín-
leikurunum
Litla og Stóra
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
ineet> Míss Mischíef i
of1Q62!
1
'■•rfrrrw FILMgo M
PAAJAVISIOM »a<
TECHNICOLOR
Ný, amerísk stórmynd í lit-
um og-CinemaScope. Myndin
gerist á hinni fögru Sikiley
I Miðjarðarhafi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TEXTI
Barnasýning kl. 3:
Ævintýri
Gög og Gokke
ásamt nýjum teiknimyndum.
Miðasala frá kl. 2.
Opið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðill.
Mikið úrval af sérréttum.
Nóva tríóið skemmtir.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.