Morgunblaðið - 16.05.1965, Síða 27
I" Sunnudagur 15- mat 1965
MORGUNBLAÐIÐ
Um kl. 4 í fyrríidag var gamalli fólksbifreið ekið á ljósastaur í
Tryggva,?ötu. Ólafur Símonarson lögregluþjónn var að stjórna
umferð á næstu gatnamótum og heyrði hávaðann. Fór hann þegar
á vettvang og fjarlægði ökumanninn, sem var undir áhrifum áfeng-
is. Við áreksturinn féll ljósastur á götuna og ljóskerið einnig. Var
mesta mildi, að ekki urðu slys á fólki, sem var á ferð þarna.
Fólksbifreiðin skemmdist nokkuð og framrúða brotnaði í bifreið
á bifreiðastæði rétt hjá.
ísinn hamlar enn
veiðum fyrir norðan
Sæmileg veiði þar, sem róið er
ISINN fyrir NorSurlandi hamlar
enn veiðum á mörgum stöðum,
liggur t. d. alveg og lokar höfn-
um í vestanverðum Húnaflóa og
vestanverðum Skagafirði, en ann
ars staðar er nægilega autt, eink-
um austanmegin við firðina, svo
sem á Skagaströnd og Húsavík.
Þar aflast frekar vel. Veður er
annars kyrrt á þessum stöðum,
sólskin en kalt. Mbl. hafði í gær
samband við nokkra fréttaritara
sína á þessum stöðum og fékk
hjá þeim eftirfarandi ís- og
veiðifréttir:
ffólm.avikurhöfn enn lokuð
HÓLMAVÍK, 15. maí. — Aldrei
hefur verið meiri ís hér en nú.
Menn voru að reyna að bjarga
sér í smávökum, sem komu með
landinu, en þær hafa allar lokazt
aftur, og er ís nú alveg inn í
fjarðarbotn. Ef smávök kemur þá
er þar veiði, en bátarnir liggja
allir lokaðir í höfninni og hafa
gert í nær 3 mánuði. Og einn
bátur sem fór suður á vertíð
kemst ekki heim. Mun hann vera
á leið til Skagastrandar.
Annars er hér bezta véðru,
alltaf sólskin og kyrrt. Þetta
ástand er fyrir löngu búið að
skapa mestu vandræði hjá sjó-
mönnum. — Andrés.
Djúpavík innilokuð,
Gjögurbátar róa
Mbl. hringdi til Guðbrands
Þorlákssonar á Djúpuvík, sem
sagði að Reykjafjörðurinn væri
enn ein ísbreiða og væri búinn
að vera það í 2 mánuði. Þó væri
ísinn orðinn ofurlítið sundurlaus
núna, svo að ef kæmi vestan and-
vari mundi hann líklega reka út.
Ekkert hefur verið hægt að róa
og varla verið til fiskur í matinn,
nema saltfiskur. Við Gjögurtá
hefur ísnum þó slegið frá öðru
hverju og hafa Gjögurmenn get-
að róið og veitt vel. Þeir stunda
Sýning á
skósníðavélum
UM þessar mundir er staddur
hér á landi, forstjóri eins stærsta
sölufyrirtækisins í Danmörku,
er hefur með sölu á skósmíða-
vélum að gera. Mun har.« halda
hér sýningu á nýtízku skósmíða-
vélum á laugardag frá kl. 8 til
10 og á sunnudag eJh., en sýn-
ingin fer fram á Háaleitisbraut
58—60. Þarna verða sýndar 12
skósmíðavélar, tvær stórar og
10 af smærri gerð. Vélarnar eru
mjög mismunandi og fró mörg-
um löndum, t.d. frá Þýzka-
landi, Svíþjóð og Englandi. Með-
al annarra véla sem eru þarna,
er sérstök' borvél, límingarvél
til að líma hæla og sóla undir
skó, neglingarvél til >að negla
hæla neðan á kverinskó, raf-
magnstæki, sem hitar naglana,
svo auðvelt er að ná þeim úr
skónum og slípivél. Auk þessa
eru ýmsir hlutir í samavélar.
Vélar þessar eru mjög fljót-
virkar og sagðar spara mjög
mannafla.
27
Fyrsta erlenda trygginga-
félagið í 30 dr
NÝTT tryggingarfélag er að sefja
starfsemi sína hér í Reykjavík,
og opnaði það skrifstofur sínar í
gær að Austurstræti 17, 4. hæð.
Tryggingarfélag þetta nefnist
The International Life Insurance
Company (U.K.) Ltd. Forstöðu
maður er Konráð Axelsson.
Hér fer á eftir fréttatilkynning
þessa nýja tryggingarfélags:
„Reykjavík, 14. maí 1965
The International Life Insur
ance Co. (U.K.) Ltd. hefur í dag
opnað umboðs-skrifstofu hérlend
is, og er hún til húsa í hinu nýja
verzlunarhúsi Silla. og Valda við
Austurstræti. Félagið, sem fyrir
nokkru hlaut hér lögskráningu,
annazt einvörðungu hvers konar
líftryggingar. Aðalstöðvar I.L.I.
eru í London, Luxembourg og
Genf, en auk þess hefur félagið
eingöngu hrognkelsaveiðar, enda
ekki hægt að komast lengra út.
Hér er glampandi sólskin, kalt
en kyrrt og fallegt veður, sagði
Guðbrandur. Það er fallegt að
sjá fullan fjörðinn af ís og autt
land í sólskininu. En mann lang-
ar í veiðina og svo eru grásleppu-
hrognin alltaf að hækka í verði.
Hjá stöku bónda er orðið lítið
um hey og er verið að gera ráð-
stafanir til að kaupa hey að sunn
an og fá með báti frá Skaga-
strönd.
Skagastranidarbátar
fá sæmilegan afla
SKAGASTRÖND, 15. maí. —
Hingað eru komnir fjórir litlir
bátar frá Eyjafirði, sem leggja
upp hér auk heimabáta. Þeir
geta nú róið fyrir ís, því aðeins
íshrafl er á miðunum. Um daginn
kom aflahrota, en afli er nú
tregari. í gær höfðu hæstu bátar
7—8 tonn, og niður í 2 tonn.
Hér er frost á nóttunni og þoka
alltaf fram eftir degi, en ágætis
veður að öðru leyti. Það hefur
háð okkur að við vorum salt-
lausir og höfum orðið að flytja
salt frá Eyjafirði með bifreiðum.
En von er á skipi með saltfarm.
— Þórður.
I
fsinn lokar höfninni
á Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKI, 15. maí. —
ísinn hefur verið landfastur hér
á hafnarsvæðinu síðasta hálfan
mánuð. Enginn bátur hefur kom-
izt út að undanteknu því að isn-
um svifaði stundarkorn frá í gær
og tókst einum báti, Andvara, að
komast út. Hann ætlar sér að
leggja upp á Hofsósi eða Skaga-
strönd að óbreyttu.
ísinn nær skammt hér norður,
um 6—9 sjómílur út, sem þá er
nóg til að loka hafnarsvæðinu.
í Hofsósi hafa þeir veitt mikið
af hrognkelsi, því mjög lítill ís
eða enginn hefur verið að austan
verðu í firðinum. — jón.
skrifstofur og fulltrúa í fjölmörg
um löndum. í dag er I.L.I. meðal
stærstu líftryggingafélaga, sem
starfa á alþjóðlegum markaði.
Löggiltur aðalumboðsmaður I.L.I.
á íslandi er Konráð Axelsson.
Iðgjöld þau, sem Aðalumboð
I.L.I. á Islandi tekur við, svo
og allar bætur, sem félagið greið
ir, eru í ísienzkum krónum ein-
| vö>rðungu. Meðal þeirra líftrygg-
inga, sem félagið býður viðskipta
vinum sínum, má nefna hóptrygg
ingar, endurgreiðslutryggingar,
áhættutryggingar, gagnkvæmar
líftryggingar tij. handa sameigend
um fyrirtækja (partneship insur-
ance), og líftryggingar manna,
sem gegna ábyrgðarstöðum i fyr
irtækjum (key-man insurance).
Ennfremur má nefna tvöföldun líf
tryggingar, verði dauðdagi af slys
förum, úttektar-heimild varðandi
endurgreiðslutryggingar án þess
að tryggingu þurfi að segja upp,
o. fl.
Segja má, að þær hugmyndir,
sem starfsemi I.L.I. grundvall
ast á, séu að stofni til ekki nýjar
af nálinni, en þær hafa hins
vegar verið aðalagaðar þeim kröf
um, sem borgarar nútíma þjóðfé
lags hljóta að gera. Héfur I.L.I.
komizt að þeirri niðurstöðu að
fjárhagsvandamál og trygginga-
Aldershotmenn
bjarga lífi telpu
RÉTTARHÖLDUNUM í máli
Leslie Cumby, skipstjóra á
Grimsbytogaranum Aldershot,
var haldið áfram í gær í Nes-
kaupstað og hófust þau kl. 10
árdegis. Stóðu þau enn yfir er
blaðið fór í prentun síðdegis.
Sá atburður gerðist sl. föstu-
dag í Neskaupstað, að þrír Bretar
af Aldershot björguðu lífi 8 ára
telpu, Jónu Högnadóttur Jónsson-
ar, bílstjóra.
Hafði Jóna fallið milli báts og
bryggju, en Bretarnir voru þeir
einu sem sáu óhappið. Tókst
þfeim að ná telpunni er hún flaut
upp. Höfðu Bretarnir verið að
dorga á bryggju rétt hjá.
FYRIR nokkrum dögum kvað
Þorgrímur Þorsteinsson, fulltrúi
lögreglustjórans á Keflavíkurflug
velli, upp dóm yfir Óskari Jör-
undi Þorsteinssyni, fyrrum gjald
kera fríhafnarinnar á Keflavíkur
flugvelli. Var hann sakaður um
þörf mana er svipúð alls staðar,
án tillits til þjóðernis og hvar á
hnettinum þeir kunna að vera nið
urkomnir. Með þessa staðreynd
í huga hefur verið unnið úr göml
um og staðgóðum grundvallar-
hugmyndum og þær færðar til
horfs við breytta þjóðfélagshætti
nútímans.
í tilefni opnunar skrifstofu Að
alumboðs I.L.I. á íslandi eru
staddir hér þessa dagana einn af
forstjórum I.L.I. Mr. Georga
Landau frá London.
STJÓRNIR Líbanon og
Súdan slitu í dag stjórn-
málasambandi við Vestur-
Þýzkaland, vegna hins ný-
stofnaða sambands þess við
Israelsríki. Ljóst er nú að
Marokkó og Túnis munu
ekki slíta stjórnmálasam-
bandi þess vegna en óvíst
er um afstöðu Líbýu.
niiiiniinniiiiiiuinniinmnnimniinatiwnniiiiwmHit
Ölóður á
slolnum bíl j
É Á SJÖTTA tímanum í gær-1
É morgun var hringt til lögregl |
É unnar í Reykjavík og henni É
\ tilkynnt, að bifreið héfði ver I
; ið ekið út af upp hjá Álafossi. \
§ Lögreglumenn föru þegar á \
É vettvang. Kom í ljós, að öku 1
1 maður bifreiðarinnar, semi
É hafði verið stolið fyrr um nótt i
| ina, var aðeins 17 ára gamall. §
I Hann var réttindalaus og ölv- 1
É aður að auki. Með honum i bif |
; reiðinni var annar ungur mað f
É ur, 25 ára gamall, og var hann É
É einnig undir áhrifum áfengis. f
f Höfðu þeir skipzt á að aka É
É hinni stolnu bifreið um nótt- =
É ina. Báðir þessir menn sátu |
É enn í gæzluvarðhaldi eftir há =
é degi í gær, og var verið að f
= rannsaka mál þeirra.
= Hin stolna bifreið var ný f
f station-bifreið í eigu Slátur- É
f félags Suðurlands. Er hún \
É mjög niikið skemmd, báðar É
É hliðar hennar mikið dældaðar, f
É framrúðan sprakk fram úr f
É falsinu og aðrar rúður brotn- f
= uðu.
að hafa dregið sér allt að einni
milljón króna, en ekki var talið
sannað, að um hefði verið að
ræða nema 782 þúsund krónur.
Óskar Jörundur hlaut tveggja
ára fangelsisdóm, en ekki var
lagður efnisdómur á bótaskyldu
hans.
Dæmdur í tveggja
cara fangelsi
ísinn ekki inni á Skjálfanda
HÚSAVÍK, 15. maí. — Á Húsa-
vík hafa sjómenn verið lánsamir
með það að þó ísinn hafi verið
á flóamum, hefur hann ekki kom-
ið inn og ekki hamlað grásleppu-
veiði á þessu vori. í Flatey var
aftur á móti framan af mjög erf-
itt að stunda grásleppuveiði
vegna issins. En úr hefur rætzt
fyrir nokkru. Grásleppuveiði hef
ur verið góð, enda óvenjulega
gott tíðarfar til að stunda þá
veiði. Lengi hafa ekki verið svo
miklar stillur. í fyrra eyðilagðist
t. d. hálfur mánuður af vertíð-
inni vegna óveðra. Aftur á móti
hefur þorskveiði verið frámuna-
lega léleg og er enn, enda voru
um tíma aðalþorskmiðin undir
ís.
Við sjáum ekki ís héðan og
hefur hann ekki sézt lengi. Ein-
hverjir . straumar virðast hafa
haldið horium utan við flóann,
í línu frá Flatey að Breiðuvík,
ekki komið teljandi þar inn fyrir,
| nerna jakar á stangli.
— Fréttaritari.
Slys
í FYRRADAG varð harður árekst
ur í MosfelLssveit, þegar jeppa-
bifreið á leið frá Reykjalundi og
skullu saman á gatnamótum af-
leggjarans að Reykjalundi frá
V esturlandsvegi. Við árekstur-
inn valt jeppabifreiðin og meidd
ist kona er í honum var lítitlega
Báðar bifreiðamar
nokkuð.
á mjöðm.
fólksbifreið á leið frá Reykjavík i skemmdust