Morgunblaðið - 16.05.1965, Síða 28
Helmingi útbreiddaia
en nokkurt annað
íslenzkt blað
1 Jóhann Hafstein, rámsmála- [
É ráðherra, flytur ræðu sína á [
| aðalfundi Vinnuveitendasam- [
i bandsins. Á myndinni eru auk [
[ ráðherrans, talið frá vinstriii
I Óli M. ísaksson, Kjartan \
| Thors, formaður V.Í., Guð- =
| mundur Vilhjálmsson og Guð [
i jón Einarsson.
§ (Ljósm. Mbl. Ól. K. M ) [
tllWlfllMtllMIUMIIIMÍmilllMIIIIIIIMIIItlllMIIHmilllllll*
Karl Strand, læknir
Dómsmdloróðherra talaði
d íundi vinnuveitenda
Abalfundi Vinnuveitendasambandsins
lauk i gær
AÐALFUNDI Vinnuveitenda-
sambands íslands var haldið á-
fram í gær og var fundur settur
að nýju kl. 10 árdegis.
M flutti Jóhann Hafstein, dóms
málaráðherra, ræðu um stóriðju
mál og fleiri atvinnumál fslend-
inga í nútíð og framtíð. Gerðu
fundarmenn góðan róm að ræðu
hans.
Fundarstjóri var Guðmundur [
Vilhjálmsson, fyrrverandi fram- =
kvæmdas'tjóri Eimskipafélags ís- I
lands, en fundarritari var Guð- =
mundur Guðmundsson, forstjóri [
Lýsi & Mjöl, Hafn'arfirði.
Fundarstörfum var síðan hald- 1
ið áfram að ræðu ráðherra lok- i
inni og ræddar fillögur nefnda og
þær afgreiddar.
Fundinum var slitið kl. 12,30
og hófst þá hádegisverður í boði
Vinnuveitendasambandsins. —
Blaðið mun síðar segja nánar frá
samþykktum hans.
MMIIMMIMMIMIIMMMIIIIIIMIIIMIMIIIIMIIIMimiMMIIMIMIMIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIII
| Tupitsyn og Penfield |
I ■ róðra frá Grindav'ík I
RÚSSNERKI sendiherrann,
Tupitsyn, fór í róður með vél
bátnum Þórkötlu frá Grinda
vík á föstudag til að kynnast
starfi íslenzkra sjómanna. Afl
aði Þórkatla 8—10 tonn í róðr
inum.
í fyigd með sendiherranum
voru Nedoresov, varaverzlun
arfulltrúi, Lebedev, útvegs-
máiafulltrúi, Eigurður Egils-
son, framkvæmdastjóri LÍÚ,
og Guðmundur Gíslason frá
Bifreiðum og Landbúnaðarvél
um.
Sl. sunnudag fór Sigurður
Egiisson frá LÍÚ með James
Penfield, sendiherra Banda-
ríkjanna, og Weymouth, yfit
mann Varnarliðsins, í róður
með Búðarkletti frá Hafnar-
firði, sem rær frá Grindavák.
MMMIIIMIIMIIIIMIMMIIMIIMIIIMIIIIMIIIIIIMIIIIMMIIIIIMIMMIMMIMIIIMIIIIIIIIIIIMMIIMIMMMMIIIIIIIIMIMMMIIIIIIIIIIIII
Fóllcið ruddisff
úf úr bíóinu
Akureyri, 15. maí.
SVO bar við í gærkvöldi, þegar
kvikmyndahúsgestir sátu í mak-
indum í Nýja biói og nutu
skemmtilegrar myndar, að und-
arlegan hvin bar að eyrum þeirra
og síðan tók húsið að nötra.
Menn litu hver á annan, ein-
hver kallaði „jarðskjálfti" og þá
var ekki beðið boðanna, heldur
ruðzt til dyra. Varð þar þröng
mikil, því að ótti hafði gripið
um sig meðal fólksins. Var
heppni, að húsið var ekki nema
hálfskipað.
Þegar menn komu út í kvöld-
blíðuna róuðust þeir fljótlega,
því að þá sást, hvað valdið hafði
hristingnum, en rétt í því var 7
smálesta valtari af flugvellinum
einmitt að hverfa fyrir húshornið
dreginn af stórum vörubíL
Bros færðist yfir andiitin, önd-
inni var varpað léttara, en sumir
voru eilítið niðurlútir, þegar þeir
hurfu aftur inn í húsið og héldu
áfram að horfa á myndina á hvita
tjaldinu. — Sv. P.
Lögregluþjónn
slasast
í FYRRADAG varð það slys
á Hringbrautinni á móts við
Grænuborg, að þegar Eggert
Bjarnason lögregluþjónn úr bif
hjóladeild lögreglunnar var á leið
inn í Hlíðar, að hann lenti aftan
á vörubifreið, sem hafði snögg-
hægt ferðina, fyrir framan hann.
Eggert handleggsbrotnaði við á-
reksturinn og bifhjólið skemmd-
ist mikið.
MMIMMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIMIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII TiIIMIIIMMIIIIMMIMMMIMIMIIIIIMIIMMIIIMIIMIIIIIIMIIIIIIMIIIMIIMIMIIIIMIIMIMM'i
Karl Strand yfirlæknir
geðdeildar Burgar-
spítalans
Borgarráð samþykkti í gær að
mæla með Karli Strand sem yf-
irlækni geðdeildar hins nýja
Loftleiðir segja
upp flugmanni
STJÓRN Loftleiða sagði upp
starfi sl. föstudag Inga Kolbeins
syni, aðstoðarflugmanni. Lpp-
sögnin er fram komin, þar sem
flugmaðurinn hefur ákvarðað sér
vinnutíma, sem Loftleiðir telja
ekki í samræmi við giidandi
samninga.
Stjórn Loftleiða telur, að flug
mönnum beri að vinna sam-
kvæmt þeim samningum og regl
um sem voru í gildi áður en til
verkfalls flugmanna kom, en því
lauk er Alþingi setti lög um að
gerðadómur ákvarði laun flug-
manna á Roils Royce 400 flug-
vélum.
Ingi Kolbeinsson hefur neitað
að vinna samkvæmt þeim regl-
um er giltu fyrir verkfall. Félag
atvinnuflugmanna boðaði til fund
ar ki. 4 í gær til að ræ'ða upp-
sögnina.
Borgarsjúkrahúss, en þar verð-
ur fyrsta sérstaka geðdeildin við
almennt sjúkrahús hér á landi.
Verður þar rúm fyrir 32 sjúkl-
inga og gert ráð fyrir að deildin
taki til starfa um svipað leyti og
sjúkrahúsið eða fyrri hluta
næsta árs. Jafnframt á að leggja
niður deildina á Farsóttarhúsinu.
Karl Strand hefur síðan hann
lauk læknisprófi við Háskóla ís-
lands árið 1941 verið við fram-
haldsnám o'g starf við geðlækn-
ingar í Englandi. í um 20 ár
hefur hann starfað við geðlækn-
ingadeildir og síðustu árin stað-
ið fyrir geðdeildum á stórum geð
spítölum með allt að 2000 sjúkl-
inga. Auk þess hefur hann verið
ráðgefandi læknir við önnur
sjúkrahús.
LITLU munaði að mikill eldur
kæmi upp við vöruskemmu Kaup
félagsins á Selfossi á föstudags-
kvöldið. Óvitar höfðu kveikt í ó-
nýtum hjólbörðum er lágu bak
við vöruskemmuna og varð af
mikill eldur. Siökkviliðið var
strax kallað á vettvang og tókst
því að koma í veg fyrir að eldur-
inn næði að læsa sig í vöruskemm
una.
Ingólfur Ágústsson í klakhúsinu.
1000 niðurgðnguseiðum
sleppt í Elliðaárnar
SÍÐDEGIS í gær var um
1000 laxaseiðum af niður-
göngustærð sleppt í Elliða-
árnar. Seiði þessi hafa ver-
ið alin í klakstöð Raf-
magnsveitu Reykjavíkur
við Elliðaár, og má búast
við að eitthvað af þeim
skili sér í Elliðaárnar þeg-
ar á næsta sumri, þótt
flest þcirra þurfi um tvö
ár í sjó. Seiðin hafa að
undanförnu verið í eldi í
nýju klakhúsi, sem Raf-
magnsveitan hefur reist
við Elliðaárnar, en það hús
á að geta skilað um 100,000
seiðum í niðurgöngustærð
árlega, er rekstur þess er
kominn í fullt horf.
Er fréttamenn Mbl. litu inn
að Elliðaám síðdegis í gær
voru þeir Þór Guðjónsson,
veiðimálastjóri, og Einar Hann
esson, starfsmaður Veiðimála-
stofnunarinnar, í óða önn að
merkja hluta niðurgönguseið-
anna áður en þeim skyldi
sleppt í árnar. Um 300 seið-
anna voru merkt þannig að
vinstri kviðarugginn er klippt
ur af þeim. Þannig hafa iaxa-
seiði verið merkt í mörg und-
anfarin ár, m. a. í Úifarsá
Framhald á bls. 2
f