Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. júní 1965
MORCUNBLAÐIÐ
11
Fyrirleslur
á morgun
HINN kunni þýzki réttarsögu-
fræðingur, prófessor, dr. jur.
Wilhelm Ebel frá Háskólanum í
Göttingen flytur fyrirlestur í
boði lagadeildar Háskólans mið-
vikudag 16. júní kl. 5.15 e.h.
Fyrirlesturinn, sem fluttur
verður á þýzku, nefnist „Uber
die historisohen Baer-Elemente
des Gesetzes“. Fyrirlesturinn
verður fluttur í I. kennslustofu
Háskólans, og er öllum heimiil
•ðgangur.
litaf og stór-
skemmdi bílinn
UMFERÐARSLYS varð um kl.
2,10 aðfaranótt sunnudags, ná-
lægt samkomuhúsinu Félagsgarði
t Kjós, þegar bíll með fimm
manns valt á þjóðveginum. Bíll-
inn mun hafa farið tvær veltur,
en hrökk þó ekki út af vegin-
um. Tvær stúlkur, sem voru
meðal farþega, slösuðust, svo að
þær voru. fluttar á Slysavarð-
stofuna. önnur var flutt heim
til sín, eftir að gert hafði verið
«ð meiðslúm hennar, en hin
þurfti að fifFa í sjúkrahús. Heitir
hún Björgvina Magnúsdóttir, til
heimilis á Efstasundi 51. Ekki
er ljóst, hvers vegna bíllinn valt,
en sprunginn hjólbarði hefur e.
t.v. orsakað veltuna. Bíllinn er
talinn ónýtur.
Virginía Woolf
d Akureyri
AKRANESI, 14. júní. — „Hver
er hræddur við Vifgiriíu Woolf“
var leikið hér í Bíóhöllinni s.l.
föstudagskvöld. Fremsti bekkur
var auður; að öðru leyti var hús-
fyllir. Áheyrendur skemmtu sér
hver öðrum betur, og til voru
þeir, sem áttu varla nógu sterk
orð til að lýsa hrifningu sinni
yfir frammistöðu leikaranna.
— Oddur.
r ■»'
Olík sumar-
koma
AKRANESI, 14. júní. — Fyrir
helgi hitti ég góðvin minn, sem
var á ferð á annan í hvítasunnu
fyrir vestan. Sagði hann, að þá
hefði Hrútafjörður verið fullur
af ís inn í botn, og ísbreiðan
hefði legið út að Vatnsnestá, sem
er innanvert við Kaldbakshorn.
Þarna hefði þó með lagni mátt
smjúga mil'li jakanna í góðu
veðri. Þrátt fyrir ásókn íssias,
hefði bóndinn á Hvalsá ásamt
sonum sínum þegar verið búinn
að veiða mikið af hrognkelsum
og salta grásleppuhrogn í 21
tunnu, en 15-20 netum hafði
hann tapað undir ísinn. Þetta
skýtur skökku við það, sem
bóndi úr Hraunhreppi sagði ný-
lega: „Þetta er bezti maímánuð-
ur, sem ég man eftir“ — og góða
tíðin heldur áfrani hér.
— Oddur
TRÉSMIÐIR
Stóra fimmfalda sambyggða
trésmíðavélin „Universal"
með tveimur mótorum. Nokkr
um vélum sem koma í sumai
enn óráðstafað.
HAUKUR BJÖRNSSON
Ibabrmenn — Húseiijendur
Hefi nú fyrirliggjandi vandaða Oregonpine húsastiga.
Stærðir frá 2x8 fet til 2x18 fet.
Htsölustaðir í Reykjavík: O. ELLINGSEN.
HAUKUR MAGNfSSON
Tunguvegi 3. — Hafnarfirði. — Sími 50416.
Klukkukerfi síðan 1888.
Arftaki klukkudeildar
1 B M í U. S. A.
Notkun á stimpilklukk-
um færist ört í vöxt hér-
lendis. —
Aðalástæðuna teljum
við vera, að fólk er ávallt
að gera sér betri grein
fyrir þýðingargildi tím-
ans. Stimpilklukkan er
einmitt til þess gerð að
fyrirtækjum sparist tími
og tíminn er, eins og mál
tækið segir:
.GULLS ÍGILDI“.
Munið uo stimpilklukku ei hlutluus uðUi
Hvort sem fyrirtæki yðar er smátt eða stórt getið þér verið vissir um,
að ein SIMPLEX stimpilklukka hentar yður.
Leitið upplýsinga hjá þeim, sem hafa reynsluna.
Otto Aa Michelsen
Klapparstíg 25—27. — Sími 20560.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -
0t
*
Islenzk
FLÖGG
Allar stærðir.
Haggstangarhiinar
Flagglínur
Flagglínufestlar
Verzlun
0. ELLINGSEN
Bœndur-Verktakar-Bœjarfélög
Ltvegum með stuttum
fyrirvara:
atlskonar aftanívagna fyrir
dráttarvélar, grindur fyrir
heyvagna grindur framan og
aftan í dráttarvélar til
mjólkurflutninga ofl.
Skóflur (Buckets)
fyrir flestar gerðir maksturs
og grafvéla
Borstál og borkrónur
og önnur lofrverkfœri
Lyftarar
rafdrifnir
Vatnsdælur
allskonar
Leitið yður upplýsinga sem fyrsf
VÉLAR hf.
Carðastrœti 6
símar
20033 og 15401