Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 22
MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 15. júní 1965 , Móðursystir mín, GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund, aðfaranótt 12. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 18. þ.m. kl. 13:30. Oddný Þórðardóttir. Eiginkona mín og móðir okkar, JÓNÍNA EGGERTSDÓTTIR frá Nesjum, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur, 13. júní. Stefán Friðbjörnsson og synir. Hér með tilkynnist að ástkær eiginkona mín, VIGDÍS ELÍASDÓTTIR kennari frá Elliða, andaðist þann 12. þ.m. á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmanna höfn. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Þórarinn Hallgrímsson, kennari. Laugateigi 39, — Reykjavík. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir og systir, ANNA KATRÍN STEINSEN andaðist á Fæðingardeild Landsspítalans þann 9. júní sL Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Valgerðar og Guðrúnar Steinsen. Minningarspjöid fást í Fatabúð- inni, Skólavörðustíg 21. Þorvaldur Jónsson og dætur. Kristensa og Vilhelm Steinsen. Garðar og Örn Steinsen. Faðir okkar, BJÖRN GUNNLAUGSSON Laugavegi 48, andaðist þann 12. júní síðastliðinn. Kristín B. Rogstað, Gunnlaugur B. Björnsson, Guðmundur Á. Björnsson. Maður-inn minn, faðir og bróðir, SIGURÐUR JÓNSSON Ásgarði 41, lézt af slysförum 12. þ. m. Lilja Hjartardóttir, böm og Þorsteinn Jónsson. Maðurinn minn og faðir okkar, HARALDUR LOFTSSON beykir, andaðist í Landakotsspítala 13. þessa mánaðar. Sigurbjörg Hjartardóttir og börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og kveðjur, við and lát og jarðarför bróður okkar, BJÖRNS JÓNSSONAR lögregluþjóns, Firði, Seyðisfirði. Katrín Jónsdóttir, Steinn Jónsson. Innilegustu þakkir fyrir samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, SIGRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Hallbjarnarstöðum. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, foður, tengdaföður og afa, KRISTINS S. PÁLMASONAR Ásvallagötu 35. Einbjörg Einarsdóttir, Dóra Kristinsdóttir, Gerret J. Berrevoets, Klara Kristinsdóttir, Kjartan Ólafsson, Jón H. Kristinsson, Karlotta Kristinsson, Pálmi G. Kristinsson, Guðrún Óskarsdóttir, Einar B. Kristinsson, Steinunn Sigurþórsdóttir, Kristján F. Kristinsson, María Lúðvíksdóttir, Kristinn S. Kristinsson, Dagný Ólafsdóttir, Sigurður Kristinsson, Ingfried Kristinsson, og barnabörn. * HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ADAL8KRIFST0FAIU OG OMDOÐIN í REYKJAVÍK VERÐA LOKÖÐ í DAG FRÁ HÁDEGIVECAIA JARDARFARAR ÍSLANDS HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS TJARNARGÖTU 4 Lokað Skrifstofa min verður lokuð í dag vegna jarðarfarar. Jón IM. Sigurðssora hrl. Lokað í dag frá hádegi vegna jarðarfarar DR. ALEXANDERS JÓHANNESSONAR. Hiagnús Th. S. Blöndahl hf. BÓKAVERZLUN Sigfúsar Eymundssonar og skrif- stofur Almenna bókafélagsins, verða lokaðar milli kl. 1—4 e.h. í dag, vegna jarðarfarar DR. ALEXANDERS JÓHANNESSONAR, fyrrverandi háskólarektors. Almenna Bókafélagið. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Föðursystir mín, GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR sem aridaðist á Elliheimilinu Grund 10. júní sl., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 18. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Tómas Helgason frá Hnífsdal. Hjartkær eiginmaður og faðir, ARNLAUGUR EINARSSON Túngötu 9, Sandgerði, andaðist í Landsspitalanum sunnudaginn 13. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. — Fyrir hönd systkina hins látna og annarra vandamanna. Valgerður Jónsdóttir, Ása Arnlaugsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, HALLGRÍMUR ÓLASON frá Skálanesi, verður jarðsunginn í Laugarneskirkju miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Jarðarförinni verður útvarpað. María Guðmundsdóttir, börn og tcngdabörn. Fyrír 17. júní Skyrtur Blússur Peysur Sokkar Léttar töflur og mokkásíur Fánar og blöðrur. Margskonar smávarningur. Góðar vörur — ódýrar vörur. HRINGVER Búðargerði 10 STEFÁNSSON H.F. Laugavegi 170—172 Símar 13450 og 21240 ATHUGIÐ að borjð saman víð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t MorgunbLaðinu en öðrum biöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.