Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. jðlí 1965
MORGU N BLADID
5
ÞEKKIRÐU
LANDIÐ
ÞITI?
Mynd þessi er aí hurðar-
spjaldi, sem geymt er í Þjó’ð-
minjasafni. Er spjaldið úr
maihogny og með upphleyptu
flúri. Taldi dr. Matt'hías Þórð
arson að það mundi vera kom
ið úr ,,gullskipinu“ hollenzka,
sem strandaði á Skeiðarársandi
19. september 1667. Tvennt
þótti merkilegast um þetta
strand. Fyrst var nú það, að
aldrei hafði dýrari skipsfarm
ur farið forgör’ðum í brimróti
við íslandsströnd, hann var
talinn um 8,6 millj. króna
virði á þeirrar tíðar mæli-
kvarða. Hitt var það, að aldrei
hafa farist jafn margir menn
af strandskipi hér, 150 — 200.
Skipið brotnaði við sandinn
og rak tailsvert af varningi úr
því, svo sem silkiklæði og
kryddvörur. Var talað um a'ð
bænduir í öræfum hefði sölsað
aJLmikið undir sig og falið í
skxjguim, og því kvað Þorsteinn
tód Gizurarson svo:
Flestir hafa fengið nóg,
fælist hrafn og refurinn,
út er kominn um allan skóg
ind'íanski þefurinn.
En það sem bændur náðu
ekki í, lét Otto Bjelka flytja til
Bessastaða, kallaði vogrek og
kóngsins eign, en íslendingar
grunuðu hann um a'ð hafa söls
að mest af því undir sig. — Nú
hefir þetta skip, „Het Wapen
van Amsterdam”, komist á
dagskrá að nýu, vegna þess
að menn hafa verið að leita
að þvi á söndunum, í von
uim að finna þann fanm, sem
eftir var í skipinu, kopar,
gull og gimsteina. En miklar
breytingar hafa orðið á þess-
um slóðum seinustu 300 árin.
Skeiðarárhlaup hafa fært
strönrdina út og má því vera
áð skipið ligigi nú kafið í
sandi langt frá sjó. Ekki er
beldur á vísan að róa, því að
engar nákvæmar heimildir eru
um hvar skipið strandaði. En
nú fara menn með Geiger-
mæla fram og aftur um óra-
víddir sandsins og vona að
þeir bendi sér á hvar skipið
liggur. Þangað til að úr ræt-
ist verður þessi fjöl í Þjóð-
minjasafni eini minjagripur-
inn úr skipinu, þessu mikla
skipi, sem borið hefir dýrast
an farm að landi, en liggur nú
grafið einhvers staðar á Skeið
arársandi.
VISUKORN
Sólin hellir geisla glóð
gleður kellu ljóminn,
þegar elli yfir fljóð
er að fella dóminn.
Guðlaug Guðnadóttir
frá Sólvangi.
«ð hann væri nú kominn úr sum
erfríi, og auðvitað skiptust á
skin og skúrir. Jafnvel gerði
iandsynning undir það síðasta, og
hann er nú ekki barnanna beztur
sífelldur stormur og vindgangur,
rétt eins og segir í Prédikarah-
um: „Allt var hégómi og eftir-
eókn eftir vindi.“
En allt um það, sumarfrí eru
dásamleg, og svona ætti að vera
hvert einasta kvöld.
Storkurinn hitti mann í góða
veðrinu í gser, en þá hafði rign-
ingunni slotað hér syðra. Hann
var líka áð koma úr sumarfríi, og
lék við hvern sinn fingur, sól-
brúnn og sællegur. Storkurinn:
Nú, svo að þú hefur fangið sól
ellan tímann.
Maðurinn: Ó, nei, en svona til
ekiptis. Bara að bíða og vera ró-
legur, þótt hann rigni um stund,
eins og útlendingurinn sagði hér
é árunum. Það styttir ailltaf upp
um síðir. Og eitt er nauðsynlegt,
eð halda alltaf við sólskininu
innra me'ð sér. Þá verður alltaf
ellt hlýtt og gott í kringum
*nann. Þá verður sól úti, sól inni
©g sól í sálu minni.
Storkurinn var manninum
hjartanlega sammála og með það
flaug hann út í sólskinið, rétt
tyllti sér á turninn á Heiisuvernd
erstöðinni, og raulaði Sólseturs-
ijóð fyrir munni sér.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Óháðasafnaðarins
Cást á eftirtöldum stöðum: Andrési
Andréssyni, Laugaveg 3, ísleiki íK>r-
Bteinissyni, Lokastíg 10, &te>fáni Árma-
eyni Fálkagötu 9, Ranniveigu Einars-
dóttur, Suðurl.andsbraut 9óe, Björgu
Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg
og Guðbjörgu Fálsdóttur, Baldursgötu
5
Spakmœli dagsins
Ég er að leita að manni.
(Hominem quaero). — Diogenes
<413 — 323 t. kr.). Grískur
heimspekingur, (er hann gekk
með ljósker um hábjartan dag).
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason verður fjarve'randi
frá 28/6. til 19/7. Staðgengill Bjarili
Bja-rnason.
Björn Gunnlaugsson f.iarverandi
frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón
R. Árnason.
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ólafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi frá
7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima
sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku-
daga og fimmtudaga 5—6.
Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi
frá 1. júlí til 3. ág.
Halldór Arinbjarnar fjarverandi
júl’ímán. Staðgengill Ólafur Jónisson
frá 1/7. — 15/7. Ragnar Arimbjarnair
frá 15/7. og út júlí.
Hinrik Linned fjarverandi 14/6. —
14/7. Staðgengill Hannes Finnboga-
son.
Hulda Sveinsson verður fjanceraindi
frá 29/6. um óákveðinn tíma. Stað-
genigili: Snorri Jónsson, Klapparsiíg
25, sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30,
miðvikudaga 5 — 5,30.
Jakob V. Jónsson fjarverandi frá
12/6—28/6.
Jón Hannesson fjarverandi frá 14/6
til 8/7. Staðgengill Þorgeir Jónsson,
Klapparstíg 25, s: 11228, heimas: 12711
viðtalstími 1:30—3.
Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi
júlimánuð. Staðgengilil Þorgeiir Jóns-
son, Klapparstig 25, s: 11.228, viðtals-
tími 1.30 — 3.
Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn-
ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð.
Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
um skeið. Ófeigur Ófeigsson gegnir
sjúkrasamlagsstörfum til 8. júlí. Eftir
það Haukur Jónasson læknir.
Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6.
til 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson
Klappastíg 25. Viðtalstími 1.30 — 3.00.
Sími 11228, heimasími 12711.
Kjartan R. Guðmundsson fjarver
a>ndi frá 1/7. — 10/7.
Kristinn Björnsson fjarverandi til
júliloka. Staðgengill Andrés Ásmunds
son Aðalistræti 18.
Mg.gnús Ólafsson fjarverandi frá og
með 18/6. í hálfan mánuð. Staðgengill:
Jón Gunnlaugsson.
Ólafur Helgason fjarverandi frá
25/6. — 9/8. StaðgengiU: Karl S.
Jónasson.
Ólafur Geirsson fjarverandi til 4/8.
Páll Sigurðsson yngri fjarveraindi
júlímánuð StaðgengiH: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstíg 25.
Ragnar Arinbjarnar fjarverandi frá
15/6—17/7. Staðgengill Halldór Arin-
bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð-
an.
Stefán Bogason fjarverandi júlímán.
Staðgengill J óhannes Björnis®on tH.
16/7. Geir H. Þorsteinsson frá 16/7.
og út mámiðinn.
Stefán Guðnason fjairveramdi ó-
ákveðið. S'taðgemgill: Jón Gunmlaaags-
son, Klapparstíg 25.
Sveinn Pétursson fjarverandi til
20. júlí. Staðgengill: Kristján Sveins-
son.
Viðar Pétursson, tannáæknir fjar-
veraindi til 3. ágúst.
Viktor Gestsson fjarveramdi júlí-
mánuð. StaðgengiH: Stefán Ólafsson.
Víkingur Arnórsson fjarveramdi
júlámánuð StaðgemgiH: Geiir H. Þor-
steinsson.
i. SÖFN
i Listasafn íslands er opið
4 illa da.ga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema laugar-
daga, frá M. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar eir
lokað vegna viðger'ðar.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5. ,
ÍRÉTTIR
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer
í skemmtiferðal'ag að Skóga>fossi fimm
tudaginm 8. júlí kl. 8.30. Upplýsingair
1 sím-a 50948.
Fótaaðgerðir 1 kjallara Laugarmes-
kirkju fyrir aldrað fólk, falla niður
vegna sumarleyfa 1 júlí og ágúst.
Kvemféliag Laugarnessóknar.
Nessöfnuður gengst fyrir almenmri
skemmtiferð í Þjórsárdal sunmidaginn
4. júlí, kl. 9 árdegis frá Neskirkju.
Farmiðar seldir í Neskirkju fimmtu-
dag og föstudag frá 6—9. Safnaðar-
félagið.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás
vegi 2 er lokuð til 1. september.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags-
kvöldið 4. júlí kl. 8. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Frá Hafnarf jarðarkirkju: í nokkurra
vikna fjarveru séra Garðars Þorsteins
sonar prófasts gegnir séra Helgi
Tryggvason störfum fyrir hann. Við-
talstími hans er þriðjudag og föstu-
daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar-
fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima
sími séra Helga er: 40705.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti
4 hér í borg. Verður hún opin alla
virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130.
Þar er tekið á móti umsóknum og
veittar allax* upplýsingar.
Ennfremur vill nefndin vekja at-
hygli á því, að skrifstofan verður að-
eins opin til 6. júlí og skulu um-
sókni-r berast fyrir þann tíma. Einn-
ig veittar upplýsingar í símum:
15938 og 19458.
Ráðleggingrarstöðin um f jöl-
skylduáætlanir og hjúskapar-
vandamál á Lindargötu 9. Lækn
ir stöðvarinnar verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma vegna
veikinda. Prestur stöðvarinnar
hefur viðtalstíma á þriðjudögum
og föstudögum kl. 4 — 5.
Konur i Kópavogi. Orlof húsmæðra
verður að þessu að Laugum i Dala-
sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31.
júlí til 10. ágúst. Upplýsingar i sim-
um 40117, 41129 og 41002.
Maður um fertug't í fastri vinnu, óskar að kynnast stúlku á svipuðum aldri, með hjónaband fyrir augum. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „7954”. Hafnarfjörður! Húsnæði óskast! Ung hjón, barnlaus, v.antar húsnæði frá 20. ágúst n.k. til 30. maí 1966. Eitt her- bergi (stórt) ásamt aðstöðu til eldunar kæmi til greina. Uppl. í síma 51467.
Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil 2,5—3 fer metra, með brennara og öllu tilheyrandi. Sími 14209 Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, svefnherbergLSskápum og sólbekkjum. Sími 20572
Stúlku 13—16 ára vantar í sumar vinnu á gott sveitaheimili á Austfjörðum strax. Upp- lýsingar í sím'a 35219. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð frá 1. sept. (eða fyrr) í Keflavík eða Njarðvík. — Vinsamlegast hringið í- síma 51234.
a5 Laugarvatni 3. og 4. júlí 1965
Mótsdagana verður umferð til Laugarvatns og frá
Laugarvatni hagað þannig:
TIL LAUGARVATNS:
Laugardagur 3. júlí:
Kl. 13 til 17 verður einstefnuakstur frá vega-
mótunum við Svínavatn í Grímsnesi og að Laugar-
vatni, og ennfremur á veginum um Gljábakkahraun
(Lyngdalsheiði frá Þingvallavatni að Laugarvatni).
Sunnudagur 4. júlí:
Kl. 10 til 16 verður einsteínuakstur á sömu leiö-
um og á laugardag.
FRÁ LAUGARVATNI:
Báða mótsdagana, 3. og 4. júlí, verður ávallt opin
leið austur Laugardal um Hlíðaveg og um Reykja-
veg.
Sunnudagur 4. júlí:
Kl. 16 til 24 verður einstefnuakstur frá Laugar-
vatni um Gljábakkahraun (Lyngdalsheiði.)
Fólk er beðið að athuga gaumgæfilega umferða-
skilti, sem sett verða við vegina til leiðbeiningar
um umferðina.
Sýsiumaður Ámessýslu.
Hlil'IIIIÐAMIIISIIImS Sf.
10 daga sumarleyfisferð
Kjalvegur, Akureyri, Goðafoss, Mývatn, Náma-
skarð, Herðubreiðarlindir, Askja, Dettifoss, Ás-
byrgi og fl. — Ferðin hefst 10. júlí, verð 4500 kr.
innifalið er fæði. Hægt er að sjá fólki fyrir tjald-
plássi ef óskað er. Tilkynnið þátttöku fyrir mið-
vikudag. — Upplýsingar og farmiðasala
Ferðaskrifstofan Landsýn
Skólavörðustíg 16, 2. hæð — Sími 22890.
SíEdarstúlkur !
Getum bætt við nokkrum síldarstúlkum á söltunar-
stöð okkar á Raufarhöfn, fríar ierðir, frítt húsnæði
og kauptrygging. — Upplýsingar í sima 40692.
B;örg hf.
Raufarhöfn.
T æknif ræðingur
Tæknifræðingur (Produktion Ingeniýlr) óskar eftir
vinnu í lengri eða skemmri tíma. Tilboð sendist
í pósthólf 37, Hafnarfirði.