Morgunblaðið - 10.07.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.07.1965, Qupperneq 2
2 MORGUNBLABID Laugaídagúf 10. júlí 1965 110 kílómetra frá Kína er slaHiirinn sesrs Bandaríkjamevtn gerclu árás á i Vlel-Nam í gær E>aigon, 9. júlí. — NTB. BANDARÍSKAR þotur gevðu í ðag árás á herstöðina Yen Bai við Rauðafljót, sem er aðeins 110 km. sunnan lahdamæra Kina og Norður-Vietnam og hafa ekki áður farið svo langt norður til árása síðan styrjöld- iw í Vietnam hófst., 32 vélar af gerðinni Thunderchief og Phant om voru í aðförinni og varpað var niðurf 30 lestum af syrengj um. — Yen Bai er mikitvæg samgöngumiðstöð á leiðinní frá Hanoi. Um borgina liggur járn- brautin frá höfuðborginni til Yunnan-fylkis í Kína og cinnig eru þaðan miklar samgöngur vi® Laos. Nú eru liðnar sjö vikur af regntímanum í Vietnam og er manntap á þessum t;ma, þ e. frá lð. maí s.I. til 3. júlí, alls 12.139 fallnir, særðir eða teknir til Varð fyrir bíl SEX ára drengur, Gunnlaugur Pálmason, Jaðarsbraut 33, Akra- nesi, varð fyrir bifreið á horni uSðurgtu og Merkigerðis í fyrra dag og íótbrotnaði. fanga og er þá talið mannfall í liði beggja, Suður-Vietnam- stjórnar og Viet Ceng-n anna. Eru skæruliðar taldir -hafa misst tæp.fimm búsund manna fall- inna á vígvellinum en hálft sjötta hundrað sagðir teknir til fanga. Á sama tíma eru stjórnar liðar sagðir hafa misst 1911 fallna, 3.223 taldir særðir og 1957 sunnanmenn munu hafa verið teknir til fanga. Engar tölur eru til um særöa hermenn Viet Cong. Af Bandaríkjamönn um hafa fallið átía menn, sautján er saknað en 402 hafa særzt. Sagt er að í maí hafi 4280 skæruliðar gengið stjórnarhern- um á hönd en í júní hafi þeir verið orðnir 5840. Stjórnin í Saigon hefur nú tek ið upp skömmtun á hrísgrjónum og fær hver maður tíu kíló hrís- grjóna á mánuði, en verði er haldið niðri. í dag gerðu Bandaríkjamenn fyrstu gagnárás sína gegn skæru- liðum Viet Cong og réðust banda riskir landgönguliðar til upp- göngu á ey eina, fimm kílómetr- um frá flugstöðinni Chu La og gjöreyddu þar því liði skæru liða sem fyrir var. Viet Cong- menn höfðu tekið eyna í gær- morgun og ráðið niðurlögum liðs þess er þar var, 16 sunnanmanna og tveggja bandariskra ráðu- nauta. Orustuvélar frá Sjöunda flotanum lokuðu skæruliðum undankomuleið til lands meðan barizt var á eynni. Talið var að þar væru um 200 skæruliðar, en Bandaríkjamenn sögðu fjóra fallna og 51 tekinn til fanga, en sjálfir hefðu þeir misst þrjá menn og 14 hefðu særzt. Sókn Bandaríkjamanna, Ástra- líumanna og herliðs stjórnar S-Vietnam á hendur Viet Cóng í skógunum norðaustan Saigon, þar sem heitir „D-hersvæðið" lauk í dag. Eru 157 sagði fallnir af skæruliðum eða særðir, en af Bandaríkjamönnum tíu fallnir og 36 særðir. Stjórnariiðar misstu 150 manns er Viet Cong-menn réð- ust á varðstöðina Xom Doa, 60 km. norðvestan* höfuðborgar- innar þar á meðal marga úr liði því, sem sent var til aðstoðar bæjarbúum en á var ráðist úr launsátri áður en þangað kæm- ist. í nótt héldu hermenn stjórn- arinnar inn í bæinn Dak To, helzta bæinn í Kontum-hérað- inu, sem skæruliðar náðu á sitt vald fyrir tveimur dögum. Sakn- að er liðs þess er bænum var til varnar, 150 manns og eru taldir af. Einnig eru taldir af menn þeir sem sendir voru til aðstoðar varðliðinu í Dak To og áttu gegnum skóg að fara, þéttskipaðan skæruliðum. IJnnið að slökkvistarf 52 farast í flug- slysi í Kanada 52 farast í flugslysi í Kanada .. 3 í GÆRKVÖLDI varð sprenging í kainadiskri farþegaflugvél af gerðinni DC-6b er hún var á leið frá Vancouver til White Horse í Yukon og biðu allir bana, sem með vélinni voru, 46 far- þegar þar á meðal nokkur börn og 6 manna áhöfn. Vegleysur eru þar sem vélin fórst og skógur mikill, en björg- unarflokkar komust þangað í morgun og staðfestu, að enginn samnmgar — þýðingarmikill árangur segja forystumenn vínnu- veitenda og verkafólks ÞEGAR samningarnir höfðu verið undirritaðir í gær, sneri Morgunblaðið sér til Björgvins Sigurðssonar, framkvæmdastj. Vinnuveitendasambands Is- lands og Guðmundar J. Guð- mundssonar, varaformanns Dagsbrúnar, og leitaði álits þeirra á samningunum. BJÖRGVIN SIGURDSSON sagði: Þetta eru dýrari samningar, en þeir sem gerðir voru fyrir Norður og Áusturland. Vinnu vikan verður 44 st., en er 45 st. fyrir norðan og austan. Vikukaupsfólk fær 5% ald- ursuppbót eftir tveggja ára samfleytt starf hjá sama vinnu veitenda. Nætur- og helgi- dagavinna er greidd með 91% álagi og er það sama oig var skv. júnísaimkomulaginu, en hærra en fyrir norðan. í þess- um samningi eru nokkrar taxtatilfærslur og gildir samn ingurinn til 1. júní. Auk þessa aðalsamnings hafa verið gerð- ir flestir sérsamningar við Dagsbrún þ.á.m. samningur við Dagsbrún og Framsókn vegna Mjólkursamsölunnar og við Verkamannafélagið Þór á Selfossi vegna Mjólk- urbús Flóamanna. Verkfalli hjá þessum aðil- um verður hins vegar ekki af- lýst, þar sem ekki náðust samningar við mjólkurfræð- inga. Hér er um ræða tæplega 30 menn sem stöðva alla mjólkurvinnslu. í heild tel óg, að samning- arnir séu svo dýrir, að þörf verði margvíslegra a’ðgerða vogna útflutningsframleiðsl- unnar og óhjákvæmilegt er að áhrifa þeirra gæti í verð- lagi innanlands. GUOMUNDUR J. GUB- MUNDSSON sagði: Ég tel ýmsa stóra og góða sigra í þessum samningum. Sérstaklega 44 st. vinnuviku, aldursuppbót, sem tekin hef- ur verið upp í fyrsta sinn hjá vikukaupsmönnum og veik- indadagar lengdir. Ég lít svo á, að með samn- ingunum höfum við náð þýð- ingarmiklum árangri, en ég tel injög skorta á engu að sfður, að verkafólk hafi fengið þann hlut, sem því ber í þjóðfélag- inu. Ég fagna góðri saimstöðu þeirra fjögurra félaga, sem staðið hafa að samningunum og ekki sízt einhug Dagsbrún- armanna. Fyrirhugaðar úrbæt ur í húsnæðismálum tel ég mjiög mikilvægar. hefði komizt lífs af. Flugvallar- stjórinn í Prince George, Jim Hendrickson, sagði að heyrzt hefði neyðarkall frá vélinni ör- skömmu áður en slysið varð og fleiri tilkynningar bárust síðan um neyðarköll frá vélinni, þrjú snögg „Mayday“ (hið alþjóðlega neyðarkall) að sögn þeirra er flest heyrðu. Miklar getgátur eru uppi um það, hvað valdið hafi slysinu og hallast sumir að því að hér hafi sprengja verið að verki. Sjónar- vottur sagði, að vélin hefði splundrast „eins og ofþroska ávöxtur". Björgunarmenn fundu meginhluta vélarinnar á jörðu lítt skemmdan og voru sumir farþega enn fastspenntir i sæti sín en þeir sem nær voru stéli vélarinnar höfðu kastast út og sjálft lá stélið töluverðan spöl frá meginhluta vélarinnar eða um fjórðung mílu. Svo virtist sem vélin hefði fallið beint til jarðar, en ekki á ská eins og oftast er, því ekki sá á trjátopp- um í grenndinni. Geimlorornir kontn með Loft- leiðnm í dng f DAG eru væntanlegir til lands- ins með flugvélum frá Loftleið- um bandarisku geimfararnir, sem hér munu þjálfaðir fyrir væntan- lega tunglferð. Þeir koma í tveim ur hópum, hinn fyrri kl. 7 fyrir hádegi og hinn síðari kl. 12 á miðnætti. í fyrri hópnum eru geimfararn ir Maj. Eisele, Mr. Schweickart, Capt. Anders, LCDR Bean, Ltd. Chaffee og vísindamennirnir Nelms og Riley. í síðari hópnum eru geimfar- arnir Mr. Cunningham, Capt. Scott, Capt. Williams, Maj. Ald- rin, Capt. Bassett, Ltd. Cernan og vísindamennirnir Clanton, King, Richards og Zedekar. . í Rikisútvarpinu í gær. (Ljósm. Sv. Þ.) Framhald af bls. 24. skemmdum. sem enn eru ekki rannsakaðar. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var rafmagnakerfl hússins lokað í öryggisskyni og útvarpi því hætt fyrirvaralaust kl. 16:12. Eftir 4- mínútur var þó útvarpað fréttum í 10 mínút- ur með rafhlöðumagnara, eti venjuleg útsending hófst ekki aftur fyrr en kl. 18:25. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni mun ekki fullvíst um orsakir eldsins, en líklegast er talið, að upptök hans haCi verið niðri við gólf fyrir framan skrifborð, sem stendur í skrifstofunni. Eins og áður greinir voru engir menn staddir þarna og herbergið var auk þess iæst. Rúðubrot af völdum Bláu englanna ÓLAFUR Gestson, Sogabletti 4, hringdi til lögreglunnar i Reykja vík í fyrrakvöld skömmu eftir listflugsýningu „Bláu englanna*4 og kvaðst vilja fara í skaðabóta- mál við flugsveitina, þar sem brotnað hefðu rúður á heimili hans, meðan á listfluginu stóð, og gæti rúðubrotið ekki verið af öðrum orsökum. Lögreglan vísaði Ólafi á rann- sóknarlögregluna, sem tæki slíte mál til meðferðar. Ekki hringdi hann þó til rannsóknarlögregl- unnar þá, heldur í gærmorgun og kvaðst þá draga ákæruna til baka. Morgunblaðið átti tal við Ólaf í gær. Kvað hann tvær rúður hafa brotnað í húsinu um leið og þoturnar flugu yfir, önnur í eld- húsi í kjallara hússins og hin i forstofu á efri hæð. Éldhúsrúðan væri að húsabaki, en forstofan sneri að götunni. Kvaðst Ólafur ekki sjá aðra skynsamlega skýr- ingu á atburðum þessum, en ai3 þeir væru af völdum þotanna. Hins vegar sagðist hann hafa hætt við klö.gumálin, þar sern ómögulegt væri að fara að eiga í útistöðum við þessa gesti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.