Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Laugaröagur 10. júlí 1965 Dalbraut 1 Efnalaugin Lindin h.f. — Hreinsum vel, Hreinsum fljótt. — Efnalaugin Lind- in h.f., Dalbraut 1. Munstraðir dömusokkar 3 litir. — Verð frá 75 kr. Verzlunin VERA Hafnarstræti 15. Servis þvottavél og ýmsir húsmunir til sýnis og sölu að Grundarstíg 4, 1. hæð eftir kl. 1 í dag. Til sölu 16 mm sýningarril (Bell & Howell) mjög lítið not- uð. Tilboð merkt: „Sýning- arvél — 7390“ sendist blað- inu. 0 Túnþökur til sölu I flagi á kr. 8. Heimkeyrt á kr. 12. Uppl. í síma 22564. Trillubátur til sölu Góð 4ra tonna trilla er til sölu með Universal vél. Uppl. í síma 1513 Akranesi eftir k'l. 7 síðdegis. Faxaborg tilkynnir Lokað frá 11. júlí á meðan kjöteklan stendur yfir. — Sumarfrí og breytingar. Jakob, Smáratúni. Keflavík — íbúð til leigu Nýleg 5 herb. íbúð til leigu strax. .Uppl. í síma 2376. 1. vélstjóri óskast á góðan humarbát. Uppl. í síma 35263. Snyrtidama óskar eftir vinnu á góðri snyrtistofu. Uppl. í síma 19230 milli kl. 12—1 næstu daga. íbúð til leigu 4 herb. íbúð til leigu í Kópavogi (vesturbæ). Til- boð merkt: „Leiga — 2508“ sendist Mbl. fyrir 16. þ. m. Bfll óskast Vil kaupa góðan 5 manna bíl. Árgerð ’59—’62. Tilboð auðkennt: „Góður bíll — 7995“ sendist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag. Tvo til þrjá múrara vantar í gott verk. Uppl. í síma 30114 frá kl. 7—8. Hallgrímur Magnússon. Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá K0benhavn 0. 0. Farimagsgade 42 Sæll er sá maður, sem Drottinn tileinkar ekki synd (Róm. 4,7). í dag er laugardagur 10. júlí 1965 og er það 191. dagur ársins. Eftir lifa 174 dagar. Knútur kon- ungur. Árdegisílæði kl. 04:07. Síðdegisflæði kl. 11:38. isæturvörður í Reyftjavík vik- una 10.—17. júlí 1965 er í Vest- urbæjar Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavurðstofan i Heilsuvernd- arstöðínm. — Opin alian solrr- liringmn — simi 2-13-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15-—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eirikur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson, 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björns son, 15/7 Guðmundur Guðmunds son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eiríkur Björnsson. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankanu, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga fri kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ki. 8—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin i mið- vikudögnm, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá ki. 1 — 4. Hollendingarnir í Vatnsmýrinni. sá NÆST bezti MaSur nokifcuir, sem verið hafði allléttúðuigur og svaLLsamur, kvæntist. Ten'gdamóðir hans sagði við hann á brúðkauipsdagtnn: „Ég vona nú, að þú hættir öiiunn glappaskotum við giftinguna." „Já“, svairaði hann. .Þatta skal verða mitt sfðasta glappaskot.1* Notið siólnn m sólsfainið MESSUR Á SUNNUDAG í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gróa Kristín Ólafsdóttir, Reynimeil 26 og Jó- hann Steingrímsson, málari. Mynd þessi er all sérstæð að því er okkur finnst. Húu sýnir Kirstskirkju í Landakoti í bygg- ingu og er hún tekin, er klukkurnar voru fluttar til kiikjunnar. Fremst sést gamla kirkjan, sem siðar var flutt ofar í Túngötuna og nú er ÍR-húsið. Mj^^in er liklega tekin 1928. tíjötugur er í dag Friðrik Júl- íusson, verzlunarma'ður, Sauðár- króki. Hann dvelst í dag að heimili dóttur sinnar Sólvöllum 13. Selfossi. 70 ára er ' dag Guðlaugur Sig- urðsson, bóndi að Hrísum, Helga fellssveit. Hann er fæddur að Staðarbakka og voru foreildrar hans, Anna Illugadóttir og Sig- urður Gíslason, bóndi þar, Guð- laugur hefur búið á Hrísium í nær 40 ár. Hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit sína, setið í hreppsnefndum í lengri tíma, forma'ður Sjúkrasamlags- ins frá upphafi. Kona hans er Guðrún Pálsdóttir og eiga þau tvo syni. 70 ára verður á morgun, 11. júlí Jónína Guðjónsdóttir, Fram- nesi, Keflavík. Hún verður að heiman. 50 ára er I dag Engilbert Ósk- arsson bifreiðastjóri frá Skaga- ströind nú til heimilis að Bugðu- læk 16. Hann tekur á móti gest- um á afmælisdaginn eftir kl. 19 á Freyjugötu 27. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Gy'ða ólafsdóttir, Mávahlíð 29 og Eyþór Baldursson, Sigtún 41. Heimili þeirra verður að Máva- hlíð 29. Bræðrabrúðkaup. Nýlega voru gefin sarnan í hjónaband unig- Sigríður Sigfúsdóttir, Staffelli, Fellum og Guttormur Sigfússon, Krossi í sömu sveit, og ungfrú Þórlaug Jakobsdóttir, Sunnufelli, Fellu-m og Eiríkur Sigfússon, Krossi í söm'U sveit. Vinstra hornid Velmegun hefur stigið geypi- lega hin síðustu ár og mörgum hefur hún stigið til höfuðs. Háteigsprestakall Messa í Sjómannaskólanum fcl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Reynvallaprestakall Messa að Reynivöllum fcL 2. Séra Kristján Bjarnason. Neskirkja Messa kl. 10. Séra Jón Thorarensen. Kálfatjörn Messa kl. 2. Séra HeLgi Tryggvason. Hafnarfjarðarkirkja Messa bl. 10. Séra Hel.gi Tryiggvason. Hallgrímskirkja Messa fcl. 11. Séra Ingiberg Hannesson. Hafnir Messa kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan Messa fcl. 11. Séra ÓsLar J. Þorláksson. S kálholtsdómkirk ja Messa kl. 5. stud. flheol. Sig- urður örn Steingrímsson, prédik ar. Séra Guðmundur Óli Óla- son þjónar fyrir altari. Alt- arisganga. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lár- usson. Fríkrkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Spakmœli dagsins Tilgangur refsingarinnar er að hindra hið illa, en hún getur aldrei orðið hvöt til góðs. — T. Mann. Málshœttir Hægra er að kenna heilræði en halda þau. Smóvarningur Bóndaibýli á Þimgvöllum er; sennilega jafngamalt Alþingi, ef efcki eldra, og hefir bærinn vafa laust staðið þar, sem hann er nú. Minningarspjöld Hafnfirðinga fást í Reykjavík hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Rafiha við Óðins- torg, í Hafnarfirði hjá bókabúð Böðvars, Bókabúð Olivers og Rafha. Minningarkort Minningarsjóðs Soffiu Guðmundsdóttur leik- konu eru til sölu í Bókaverzlun Snaebjarnar Jónssonar. Heillakort Afmælisgjafasjóðs Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga yfir Fossvoginum í gær, og þarna í kringum Beneventum, klett- ana upp af Flugvellinum. Þar var svo mángt fólk samanikomi'ð til að horfa á Bláu englana, að það líktist einna helzt mýi á mýkju'skán, þótt líklegt sé nú, að Skanni 'hafi verið borinn á túnkollinn á Ösfcjuihlíð. Á einum fallegum grúgrýtis steini, sem Öskjuhlíð er svo rík af, sat maður og starði til him- ins. Storkurimn: Þú starir auð- vitað á bláu emglana, eins og aðrir vænti ég? Ma'ðurinn: Þú átt kollgátuna, og þetta er alveg stónkostleg sjón. Mætti ségja mér, að þú storkur minn góður, mættir bar- asta fara að vara þig á sam- keppnmni. Annars datt mér svoma í hug, að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem okkur Reykvíkingum er boðið upp á svona loftfimleika. Man ég svo lamgt, að Hollend- ingarnir fljúgandi, sem stund- uðu veðurathuganir með tveim flugvél'úm hér í Vatnamýrinni, höfðu slíka sýnimgu. Það ‘ vax held ég ári'ð 1932. Þótti sú Sýn- ing býsn mikil og firn, að sjá þá nánast velta til jarðar, með slökkt á hreyflunum. Flugvélar þeirra voru aldeilis ekki jaf» fullfcomnar og Bláu englana, en dugðu samt. Allt um það, hafi Bláu englarnir beztu þakkir fyrir góða skemmtun og dirfsku fulla. Storkurinn tók undir þakk- læti mannsins og flaug léttilega upp á eimn Hitaveitugeyminn á Öskjuhlíð, velti sér við á flug- inu, flau'g á hvolfi og lenti á báðum löppum óbrotmum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.