Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 24
Lang sfæista og ijölbreyitasta blað landsins K)ri9iWinMafeiíi> 153. tbl. — Laugardagur 10. jiilí 1965 Helmingi íúitbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Eldur í Ríkisútvarpinu IHikið ffón á nótnasíifninu — Ésendingum bætl í 3 klsf. ITM hl. 15:30 í gærðag kom upp eMur í skrifstofu Sinfóníu- liljómsveitar íslands í húsakynn ■un Ríkisútvarpsins í Fiskifélags búsinu á 4. hæð. Þarna var geymt nótnasafn útvarpsins og skemmdist það mjög mikið af eidli, vatni og reyk. Pá varð að hætta útvarpi fyrirvaralaust í 2 Jklst. og 13 mínútur. Tveir menn höfðu verið að vinnu í .skrifstofunni, sem er í tveimur herbergjum í norðvest- urenda hússins. Brugðu þeir sér írá í kaffi, en er þeir komu pftur, var eldur í herberginu, þar sem nótnasafnið er geymt. Reydu þeir að ráða niðurlög- um hans með handsiökkvitæki, en það tókst ekki. Siökkviliðið kom þegar á vett vang og réðst að eidinum með háþrýstidælum inn um glugga á skrifstofunni. Var rúðan brot- in er Slökkviliðið kom á vett- vang og logaði mikill eldur í herberginu, en þó tókst að siökkva hann áður en hann næði að breiðast út. Mikið vatn kom í herbergin tvö og auk þess flóði vatn um gólf auglýEÍngaskrifstofu út- varpsins, sem er í tveimur næstu herbergjum. Mkinn reyk lagði inn á fréttastofu útvarpsins og upp á efri hæðirnar tvær, en skemmdir urðu ekki utan skrif- stofu Sinfóníuhljómsveitarinnar. Nótnasafnið. sem er mjög verð- mætt, heíur orðið fyrir miklum Framh. á bls. 2í AEvarlegur árekstur SEINT i gærdag varð alvarlegur árekstur milii tveggja hjólreiða- manna á horni Sölvhóisgötu og Klapparstígs. Ungur maður, Óli Jakobsson, Skeggjagötu 21, kom austur Sölvhólsgötu, en 14 ára! piltur niður Klapparstíg, honum á hægri hönd. Skullu þeir sam- an og steyptust í götuna. Piltur- inn hlaut minni háttar meiðsli, en Óli meiddist á höfði og var fluttur á Landakotsspítala, þar sem verið er að rannsaka meiðsli hans nánar. Misjafn afli í gær Dr. Finnur Guðmundsson með einn flekanna. Sjá má tvær 'aj slitnar svartfuglslappir, sem eftir er að hreinsa úr möskvuivum. aðeins á suðursvæðinu og f)ær landi HEILDARAFLINN í fyrrakvöld og nótt var 21.450 mál og tunnur, sem skiptist á 25 skip. Veiddist þetta á tveimur svæðum, öðru austur af Langanesi og hinu 130 —140 mílur SSA af Gerpi. Skip voru á báðum þessum Mjolkurfræðing- or enn í verkfnlli SÁTTAFUNDUR hófst á ný kl. 21 í gærkvöldi með fulltrúum Mjólkursamsölunnar og Mjólkur t>ús Flóamanna og mjólkurfræð- inga og höfðu samningar ekki tekist er blaðið fór í prentun. Mjólkurfræðingar höfðu boðað tveggja daga verkfall frá mið- nætti 8. júlí. Verkfall þeirra stöðvar alla mjóikurvinnslu fyrr nefndra fyrirtækja og takist samningar ekki verður væntan- lega lítið um mjólk þar til eftir helgi. IMý verksmiðja Hin nýja kemhi- og spuna- verksmiðja að Álafossi, er vígð var í gær. Sjá frétt á bls. 10. Ljósm. Ól. K. Magn- ússon svæðum í gær í góðu veðri. Ekk- ert hafði aflazt, er síðast spurð- ist til á norðursvæðinu, en á hinu syðra höfðu nokkur skip fengið góðan afla, þó um 15 til 20 míl- um fjær landinu og nær Færeyj- um. Dæluskip tók 600 mál af Elliða, sem síðan hélt til hafnar með 1600 mál. Ekki var kunnugt um að dæluskip hefðu tekið aðra sild í gærkvöldi. Auk Elliða höfðu þessi skip tilkynnt um afla yfir 1000 mál: Höfrungur II 1800, Þorlákur 1000, Haraldur 1500, Súlan 1200, Gullver 1800 og Bjart ur 1000. Aðeins 3 önnur skip höfðu tilkynnt afla. BBC gerir sjón- varpskvikmynd nm ísl. æsku HINGAÐ kom í gærkvölli 5 manna flokkur kvikmyndatöku- manna frá Brezka sjónvarpinu (BBC) til að gera hálfrar klukku stundar sjónvarpskvikmynd um unga fólkið á íslandi. Yfirmaður flokks þessa, Harry Loewe, kom hingað fyrir tveimur árum og gerði íslandskvikmynd, sem sýnd hefur verið um alla V-Evrópu. Sjónvarpsmennirnir munu dveij- ast hér á landi næsta hálfan mán uð. „Flekaveiði og smánar- bletfur á bjóiinni" seglr dr. Finnur Guðmundsson SJÓMENN úr Hrísey fundu íyrir skömmu í mynni Eyjafjarðar 5 1 fleka, sem notaðir eru til svart- fuglsveiða. Voru á flekunum mikill fjöldi dauðra og hálf- dauðra fugla. Þótti sjómönnun- um svo mikið um þetta, að þeir tóku flekana með sér ’til Hrís- eyjar og hringdu til dr. Finns Guðmundssonar, fuglafræðings, sem fór norður til að skoða þá. Dr. Finnur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að fugia- veiði með flekum væri við- bjóðsleg, óafsakanleg, ósæmandi og smánarblettur á þjóðinni, ís- | lendingum á allan hátt, enda væri hún hvergi leyfð nema hér á landi. Islendingar væru aðiiar að alþjóðasamþykkt um fugla-: verndun og væri þessi veiði' bönnuð í þeirri samþykkt. í frumvarpi til laga um fugla- veiði og fuglavernd, 1954 kvað dr. Finnur hafa verið lagt til, að flekaveiðin yrði bönnuð, en í meðförum Alþingis hafi þessu verið breytt og lögin samþykkt Enn í vniðknldi SiKÝRT var frá því í Mbl. í gær, að maður nokkur sæti í gæzlu- varðhaldi grunaður um að hafa stolið bíl á Vitatorgi í fyrrinótt og skemmt hann auk 5 annarra bifreiða. Maður þessi kveðst ekk- ert muna um atburði næturinnar og situr hann enn í varðhaldL 7600 mól til Neskoupsstoðor Neskaupstað, 9. júlí. I DAG hafa 9 bátar komið með síld til Neskaupstaðar. Eru það iþessir: Sæfaxi NK 1000 mál, Æskan 450, Bjarni 500, Guðbjörg ÍS 850, Gjafar 1100, Framnes 800, Björg NK 900 Jón á Stapa 700 og Þorleifur 300 mál. Bræðsla hófst að nýju í dag, en ekkert var saltað af þeirri síld, sem barst. — Ásgeir. þannig, að leyfð hefði verið veiðl á svartfugli með flekum á tveim» ur stöðum við ísland, Grímsey og Drangey. Fiekarnir eru búnir nælon- möskvum, sem fuglinn festist í, Segir dr. Finnur, að fuglarnir líði geysilegar kvalir þarna, sum- ir séu étnir lifandi af ránfuglum, og aðrir rífi sig lausa þannig að þeir snúi af sér fæturna, senrj verða þó eftir í möskvunum. Má nærri geta hvernig fyrir þeina fer. Á einum flekanum, sagði dr. Finnur, að fundizt hefðu um 50 afrifnar svartfuglslappir, auk fjölda dauðra og hálfdauðra fugla. Dr. Finnur sagði ennfremur, að sennilega yrðu lagðar fram á Al- þingi í haust tillögur um endur- skoðun fuglaveiðilaganna og þá gert ráð fyrir að þessi veiði verði bönnuð, eins og hjá öðrum þjóð- um heims. Fé deyr úr sulti i húsi lokuðu af mannavöldum 1 GÆRMORGUN fannst ær og tvö lömb hennar dauð úr sulti í gömlu f járhúsi nálægt Lög- bergi. Var fjárhúshurðin lok- uð og hespur í að utan. Féð var eign Gests Guðmundssoní- ar í Reykjahlið við Reykja- nesbraut. Það hefur áður skeð í sumar, að fé frá honum hafi •verið lokað inni, en hann kom þá á vettvang og tókst að bjarga því, áður en það yrði hungurmorða. Gestur sagðist vart geta til þess hugsað, hvers konar fólk ynni slík illvirki, en enginn vafi léki á því, að í bæði skiptin hefði féð verið lokað inni viljandi, þar sem læsing- arnar væru að utanyerðu. Að- koman hefði vérið hræðileg í fjárhúsinu í gær, því allt laus- legt hefði verið kroppað af gólfi og úr veggjum hússins. Auðsætt væri, að féð hefði verið þarna í svelti a. m. k. 3 vikur otg veslazt upp smám saman. Tvö börn úr nálægum sum- arbústað gægðust inn um gl'Ugga á fjárhúsinu í gærmorg un og sáu, að ekki var allt með felldu. Gerðu þau full- orðnum aðvart. Auk dauða fjárins, var geldær í húsinu, mjög þjökuð, en hún var á bak og brott, þegar Gestur kom á vettvang. Kvaðst hann efast um að hún lifði, þar sem hætt væri við að hún hefði belgt sig út af vatni og grasi eftir hungrið og umskiptin riðið henni að fullu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.