Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 5
tiaugardagur 10. júlí 1965 MORGUNBIAQID 5 I svörfustu Afríku I»essi mvnd á ekkert skylt við ísland. Hún er tekin í svörtnstu Afríku í úrhellis rigrning úr Citroén bíl, 19. april síðastliðinn, sem var um það bil að ljúka keppni í erfiðustu Austur-Afríku keppni fram að þessu, þar sem ekið var naer hvíldarlaust í 4 sólarhringa. Úrslitin sýndu, að af 85 bílum, sem hófu keppni komust aðeins 17 á leiðarenda, þar af 5 Citroén bílar. ökumenn þess- ara bila eiga mikinn heiður skilið fyrir frammi-stöðu sina. Yfir 20 bílar sátu fastir í leðju, svo klukkustundum skipti, en það má eflaust þakka togkrafti framhjólanna, sem draga Citroén bilana áfram, auk þeirra möguleika, að geta með einu handtaki breytt hæð bifreiðar frá jörðu eftir á- standi vegarins hverju sinni, að svona vel tókst til fyrir Citroén bílunum í keppninni. Ef til vill má finna eitthvað sameiginlegt með Afríku og íslandi — vegirnir eru slæmir þar eins og' hér. VISUKORN Þó ég ætti þúsund börn með þúsund afbragðskonum, mest ég elska mundi Björn og móðurina að honum. Páll Ólafsson. Akranesferðir. Sérleyfisbifreiðir b.Þ.Þ. Frá Rvík: alla daga kl. 5:30 irá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR, sunnudaga . kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Barcelona. Askja er á leið til Rvíkur frá Leningrad. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 1. þm. #rá Charleston til Le Havre, Rotter- da og London. Hofsjökull fór 6. þm. frá Helsingör til NY og Charleston. Langjökull fór 8. þm. frá Catalina, Nýfundnalandi til Rotterdam og Lyse kil. Vatnajökull er í London. Hafskip h.f.: Langá 1-osar á Vest- #jarðarhöfmun. Laxá fór frá Ceuta 6. þm. til Rvíkur. Rangá er væntanleg til Antwerpen 12. þm. Selá er í Rvík. Carl Fridolif fór frá Hamhorg 3. þm. til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá K-istiansand kl. 18:00 í dag til Fær- «yja og Reykjavíkur. Esja er á Aust- íjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Hú naf lóahöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænit iinlegt til Rvíkuæ á morgun. Jökui- #ell er á Akureyri. Dísarfell er vænt- fbnlegt tii Rvíkur 12. þm. Litlaifell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell er i Rvík. Hamrafeli er væntamlegt tid Malmö á morgun, fer þaðan til Stokkhókns og Hamborgair. Stapafeíd er væntanlegit til Rvíkur á morgun. Mælifell er á Akureyri. Belinda er væntamlegt til Rvíkur 12. þm. UMU og GOTT Stígur hann Lalli langt inn á palli; fjórar hefur hann fjaiimar fótanna á milli. Stígur hann með snilli. í RÉTTIR Bræðrafélag Óháða Safnaðarins fé- lagsmenn eru vinsamlegaist beðnir að mæta á fundi eftir messu sunmudag- inn 11. júií í Kirkjubæ. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið 6áúmafundinn kl. 8:30 á mánudags- kvöld 12. júií. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. Frá Óháða söfnuðinum. Næsta Bunnudag, 11. júlí verður fundur hjá eafnaðarstjórn í Kirkjubæ eftir messu. Umræðuefni: Ferðalag safnaðarfólks. Langholtssöfnuður. Sumarstarfsnefnd Langholtssafnaðar gengst fyrir eins dags ferð með ekira fólk úr eöfnuð- inum, eins og undanfarin ár með að- stoð Bifreiðastöðvarinnar Bæjarleið- ir Farið verður frá Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 14. júlí kl. 12:30. Ferð- im er þátttakendum að kostnaðar- lausu. Nánar í símum 38011, 33580, 35944 og 35750. Verið velkomin. Sumar- starfsnefnd. HREINDÝRIN Útreiðartúr i Lambhaga frá Skarði á Landi. 10—11 júlí. Sækið farmiða fyrir föstudagskvöld kl. 7—9 e.h., sími 13499 Ferðaskrifstofu ÚLFARS. Árnesingafélagið í Reykjavík efnir til grasa og skemmtiferðar inm á Kjöl 9—11. júlí. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 20 föstudagskvöldið 9. • júlí. Gist verður 1 skála F.í. Ennþá . eru nokkur sæti laus .Þátttaka tilkynn- \ ist á skrifstofu í Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Upplýsingar á sama >f Gengið >f 2. júlí 1905 Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjouhlíð 16. sunnudags- kvöld 11. júlá kl. 8. Allt fólk hjartam- lega velkomið. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA VIKAN 5. júlí tU 9. júlí: Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3; Verzlunin Bjarmalamd, Laugarnes- vegi 82; Heimakjör, Sólheimum 29— 33; Holtskjör, Langholtsvegi 89; Verzl unim Vegur, Framnesvegi 5; Verzl- unin Svalbarði, Framnesvegi 44; Verzl un Halla I>órarins h.f., Vesturgötu 17a; Verzlunin Pétur Kristjánsson s.f. Ásvallagötu 19; Straumnes, Nesvegi 33; Vörðufell, Hamrahlið 25; Aðal- kjör, Grensásvegi 48; Verzlum Halla I>órarims h.f.; Hverfisgötu 39; Ávaxta- búðin, Óðinsgötu 5; Verzlunin Foss, Stórholti 1; Maggabúð, Kaplaskjóls- vegi 43; Silli & Valdi, Austurstræti 17; Silli & Valdi, Lamgavegi 82; Verzlunin Suðurlandsbraut 100; Krom, Barmahlíð 4; Kron, Grettisgötu 46. 1 Enskt pund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollair ... Kaup Sala 119.9« 120.26 , .... 42,95 43,06 | .... 39.64 39.75 j 100 Danskar krónur 619.80 621.40 I 100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07 | 100 Sænskar krónur ...... 830,35 832,50 I 100 Finnsk mörk ______ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ________ 876,18 878,42 | 100 Belg. frankar ........ 86,47 86,6 100 Svissn. frankar ____ 991.10 993.65 I 100 Gyllini ........ 1.191.80 1.194.86 | 100 Tékkn. krónur ....... 596,40 598,00 100 V.-Þýzk mörk ..... 1.073,60 1.076.36 100 Lírur .................. 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ...... 166.18 166.60 | 100 Pesetar ............... 71.60 71.8 I • • SOFN Listasafn íslands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kil. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opfð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Cfc. Oo . Sfcrflítf rn Dönsku lamparnir eru komnir Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Gfa’dkerastörf Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum bæjarins óskar eftir að ráða stúlku til gjaldkerastarfa nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Ábyrgðarstarf — 7997“. Ford Zephyr 4 árg. 1962 er til sölu. Bíllinn lítur vel út, ekinn rúmL 50 þús. km er með útvarpi, alltaf í einkaeign. Til sýnis í Teigagerði 17 kl. 13—15 í dag (laugard.). Vegfarendur athugið Tekið er til starfa gistihúsið í héraðsskólanum að Reykjum í Hrútafirði. Höfum eins- og tveggja manna herbergi. Morgunverður fyrir þá, sem þess óska. Höfum einnig svefnpokapiáss. REYKJASKÓLI. BÁTAEIGEIMDIJR Höfum til afgreiðslu strax. 335 Ha (SHP) GM-diesel 71-gerð Ennfremur á næstunni 240 ha (SHP) GM-diesel, 110-gerð. Leitið yður upplýsinga. Vélar hf. Garðastræti 6 Símar: 20033 15401 IMauðungaruppboð, sem auglýst var í 29., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 16 við Bollagötu, hér í borg, þingl. eign Huidu Ottesen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. júlí 1965, kl 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMaubungaruppboð sem auglýst var í 29.. 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 16 við Bollagötu, hér í borg, þingl. eign Jónasar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. júlí 1965, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.