Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 10. júlí 196!
Heimsmet Wilmu
bætt af tveim pðiskum
Fyrst var gerður 3^10 úr sek tíma-
munur en síðan breytt í sama tíma
TVÆR pólskar stúlkur Eva
Klbukowska og Irena Kirszen-
stein hlupu báSar á heimmets-
tíma í 100 m hlaupi á móti sem
haldið var í Prag í gærkvöldi.
Tími þeirra var 11.1 sek. í úr-
slitariðlinum.
Fyrst var tilkynnt að Kirszen-
stein væri sigurvegari og tími
Klobukowsku var tilkynntur
11.4 sek. Ljósmynd sýndi hins
vegar að mistök höfðu verið
gerð og tími stúlknanna var sá
sami — og þær. eiga nú báðar
heimsmet sem sótt verður um
staðfestingu á.
Gamla metið átti Wilma
Rudolph og var það 11.2 sek.
Samkv. ljósmyndinni er Klobu
kowska aðeins á undan og hún
hlaut því 1. verðlaun en tími
þeirra er sá sami.
íslondsmót í
hnndhnattlelk
ó Akureyr!
HANDKN ATTLEIKSMÓT Is-
lands í meistara- og 2. fl. kvenna
hefst á Akureyri föstudaginn 23.
júlí og lýkur sunnudagskvöldið
25. júlí. I meistaraflokki eru 7
lið skráð til leiks: Ármann, FH,
Fram, KR, Valur, Völsungur,
ÍBA. í öðrum flokki: Fram, KR,
ÍRK, Valur, Völsungur, ÍBA.
Dregið hefur .verið í riðla í
meistaraflokki. í 1. riðli eru KR,
Ármann, Fram og ÍBA. I 2. riðli:
Valur, FH og Völsungur.
Kirzenstein er 19 ára og hlaut
meðal annars gullverðlaun í'l
Tokíó en þá hljóp hún í pólsku
sveitinni er sigraði í 4x100 m
boðhlaupi. •
Af öðrum úrslitum á. Þessu
móti má nefna að Maniak Pól-
landi vann 100 m hlaup karla
á 10.2 og Tékkinn Danek kastaði
kringlunni 64.44 en heimsmet
hans er 64.55.
30 keppendur
ó Drengjameist-
oramóti í dag
DRENG J AMEISTARAMÓT ís-
lands fer fram á Laugardalsvell-
inum í dag og á morgun og hefst;
kl. 7 báða dagana. Hvorn keppn-
isdaginn er keppt í 7 greinum.
Keppendur á mótinu eru um
þrjátíu talsins frá 8 félögum og
sambör.dum.
MOLAR
Spánverjinn Luisito Suarez
var tilefndur „knattspyrnu-
maður ársins“ á Ítalíu í kosn
ingu sem fram fór á vegum
ítalskra íþróttafréttamanna.
Daninn Harald Nielsen og
Sviinn Kurre Hamrin urðu í
10. og 11. sæti.
Dani til
Rangers
l>ETTA er Daninn Kaj Jo- i
hanson sem Glasgow Rangers /
keypti á dögunum frá Morton J
(í .Skotlandi) fyrir 25 þús \
sterlingspund. Það er næst í
hæsta upphæð sem Glasgow
Rangers hefur nokkru sinni
greitt fyrir leikmann.
Johannsen er bakvörður og
hefur átt framúrskarandi
leiki og var á síðasta keppnis
tímabili talinn bezti bakvörð-
ur er þá iék í Skotlandi.
Jón Þ. Ölaísson stökk
2 m. á Vestfjörðum
SUNNUDAGINN 13. júní var
Héraðsmót Ungmennasambands
Vestur-Húnavatnssýslu haldið að
Reykjaskóla.
Skráðir keppendur voru 35. —
Auk þeirra kepptu á mótinu, sem
gestir, fjórir ÍR-ingar og einn
keppandi frá HSS.
Helztu úrslit urðu þessi:
KONUR
80 m hlaup
Guðrún Ragnarsdóttir D * 12.4
Birna Richarðsdóttir K 12.8
Hástökk
Guðrún Hauksdóttir K 1.21
Guðrún Einarsdóttir D 1.13
Kúluvarp
Petrea Hallmannsdóttir K 7.39
Guðrún Ragnarsdóttir D 7.29
SVEINAR
80 m hlaup
Óli Jón Gunnarsson D 10.5
Hrólfur Egilsson K 10.5
Hástökk
Hrólfur Egilsson K 1.64
Ólafur Guðmundsson K 1.48
Lángstökk
Bjarni Guðmundsson K 5.43
Hrólfur Egilsson K 5.10
Kúluvarp
Bjarni Guðmundsson K 12.44
Hrólfur Egilsson K 11.60
KARLAR
100 m hlaup
Magnús Ólafsson D 11.4
Kjartan Guðjónsson ÍR 11.5
Böðvar Björnsson G 11.8
Hástökk
Jón Þ. Ólafsson ÍR _ 2.00
Kjartan Guðjónsson ÍR 1.80
Erlendur Valdimarsson ÍR 1.70
Gunnar Gíslason K 1.59
Gunnar Richarðsson K 1.50
Langstökk
Kjartan Guðjónsson, ÍR 6.44
Magnús Ólafsson D 6.37
Kristján Ólafsson D 5.73
Þristökk
Magnús Ólafsson D 12.68
Jón Þ. Ólafsson ÍR. 12.48
Kristján Ólafsson D 11.96
400 m hlaup
Böðvar Björnsson G 65.0
Halldór Guðnason K 67.4
1500 m hlaup
Halldór Guðnason K 6.12.0
Jón Daníelsson D 6.14.0
Kúluvarp
Kjartan Guðjónsson ÍR 14.20
Björgvin Hólm ÍR 13.98
Erlendur Valdemarsson ÍR 13.61
Jón Þ. Ólafsson ÍR 12.70
Jón Sigurðsson HSS 11.99
Jens Kristjánsson D 11.76
Kristján Björnsson K 11.22
Kringlukast
Björvin Hólm ÍR 44.48
Erlendur Valdemarsson ÍR 43.22
Kjartan Guðjónsson ÍR 42.74
Jón Þ. Ólafsson ÍR 41.94
Jón Kristjánsson D 38.06
Kristján Ólafsson D 33.70
Spjótkast
Björgvin Hólm ÍR 55.23
Kjartan Guðjónsson ÍR 50.54
Þórður Ólafsson D 45.65
Erlendur Valdemarsson ÍR 45.60
Kristján Ólafsson D 44.60
Heildarstigatala félaga USVH
Umf. Dagsbrún 112 st.
Umf. Kormákur 108 —
Umf. Grettir 15 —
Umf. Hvöt 7 —
Stigahæstu keppendur USVH
Magnús Ólafsson 24 st.
Hrólfur Egilsson 22 —
Góður árangur í ýmsum
greinum á móti H.S.Þ.
HÉRAÐSMÓT HSÞ var hadlið
að Laugum 26.—27. júní. Veður
var kalt fyrri daginn en gott
veður seinni daginn. Mjög góður
árángur náðist i nokkrum grein
um. Sérstaka athygli vöktu
sveinarnir Jón Benónýsson, sem
hljóp á 11,1 í undanrásum; Ás-
geir Daníelsson sem stökk 3,10
í stöng og hástökkvararnir Páll
Dagbjartsson og Halldór Sig-
urðsson.
1500 m. hlaup:
1. Halldór Jóhanness. Ma 4.14,8
2. Ármann Olgeirsson, B 4.37,8
i 5000 m. hlaup:
Hér eru enn tvær myndir frá
Landsmóti UMFÍ. Sú efri er
firá sögusýningunni „Áshildar-
mýrarsamþykktin". „Saga“, í
gervi fjallkonunnar talar til
mannfjöldans. Flutti Arndís'
Sigurðardóttir mál sitt mjög
vel. Á hinni er Hafsteinn Þor-
valdsson, framkvstj. mótsins,
að ræða við Sigurjón Sigurðs-
son, lögreglustjóra í Reykja-
vík, sem kom til mótsins á
sunnudaginn.
1. Halldór Jóihanness. Ma 16.13,0
HSÞ-met.
2. Ármann Olgeirsson, B 17.11,1
4x100 m. boðhlaup:
1. Umf. Efling 48.2
2. Umf. Mývetningur 49.2
100 m. hlaup:
1. Jón Benónýsson, E 11,2
2. Höskuldur Þráinsson, M 11,3
400 m. hlaup:
1. Jón Benónýsson, E 55.2
2. Halldór Jóhanness., Ma 55,8
Spjótkast:
1. Guðm. HaUgrímsson, G 43,71
2. Jón Á. Sigfússon, M 42,71
Kringlukast:
1. Guðm. Hallgrímsson, G 44.88
2. Þór M. Valtýsson, G 38,87
Kúluvarp:
1. Guðm. HaUgrímsson G 13.01
2. Þór M. Valtýsson, G 12.39
Þrístökk:
1. Sigurður FriR'innsson E 14.12
2. Ingvar Þorvaldsson, V 13,84
Stangarstökk:
1. Sigurður Friðfmnsson E 3,10
2. Ásgeir Daníe.sson, V 3,10
Langstökk, með uidur:
1. Sigurður Fiiðriksson fi 6.85
2. Ingvar Þor'/aldsson, V 6.49
Hástökk:
1. Páll Dagbjarbeon, M 1.65
2. Halldór Sigurðsson, G 1,60
KONTJR
100 m. hlaup:
1. Lilja Sigurðardóttir E 13.2
9.26
| Hljóp á 13,0 í undan-
■ rásum með srná meðvuid
2. Þorbjörg Aðaiste.rrsd. G 13,3
I 4x100 m. boðhlaup:
' 1. Umf. Efling 56.7 Fél.met.
2. íþf. Magni 59.9
j Kringlukast:
1. Sigrún Sæmundsd., Ma 31.36
2. Erla Öskarsdóttir, R 26.81
j Kúluvarp:
j 1. Helga Hallgrímsd. G
2. Erla Öskarsdóttir, R R 9.02
j Langstökk:
| 1. Lilja . Sigurðard., E
2. Sigrún Sæmundsd., Ma
Hástökk:
1. Sigrún Sæmundsd., Ma
Stig félaga:
1. Umf. Efling
2. Iþf. Magni
3. Umf. Geisli
4. Umf. Mývetningur 22
1 4,85
Ma 4,63
Ma 1.40
58 stig.
39% stig.
35 stig.
22 stig.
2. deild
í DAG fer fram í Vestmanna-
j eyjum í 2. deild og mætast þar
! ÍBV og Breiðablik. Leikurinn
hefst kl. 4 síðdegis.
Á morgun, sunnudag fer ann-
ar leikur fram á Siglufirði. Þar
mætast Siglfirðingar og Haukar.
Sá leikur hefst einnig kL 4 síðd.