Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 21
r L.áu»ardagur 10. Jfitf 1965 MORC U N BLAÐIÐ 21 Danrriörk Opíð alla daga KL 14.-22. Aðgangur Ökeypis Bezt að augSýsa í Morgunblaðinu IDansleikur í ARATUNGU j í kvöld • H I N I R VINSÆLU LÚDÓ- SEXTETT OG STEFÁN S K E M M T A . • SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 8,30, . SELFOSSI, HVERAGERÐI, LAUGAR VATNI, ÞORLÁKSHÖF N OG HAFNARFIRÐI. N E F N D I N . aglltvarpiö HLÉGARÐUR Nú verður fjörið að Hlégarði. Það eru TÓNAR sem leika þar í fyrsta skipti frá kl. 9 — 2. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 — 11 og til baka kl. 2. DANSLEIKUR verður í LIDO í kvöld. Laugardagur 10. júlí. *:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin Þáttur 1 umsjá Jónaear Jónas- sonar. l€:O0 Með hækkandi sól Andrés Indriðæon kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum 17:00 Fréttir. í»etta vil ég heyra: Guðmundur Amiaugsson mennta skólakennari veluir sér hJjóm- plötur. x 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Ebenezer Henderson og stofnum Hins íslenzka BibLíufélags Ólafur Ólafs9om kiristniboði flyt- ur erindi. 20:25 Sígild tónlist frá Rússlamdi. Nathan Milstein fiðluleikari og hljómsveit flytja; Robert Irving stjórnar. 20:45 Leikrit: „Haimingjudaigur** eftir Nikolaj Oistrovsky. Þýðandi: Óskar Ingimarssom. Leikstjóri: Benedikt Ámason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. 10.-18. Júlí Robin Hansen Hinir vinsælu TEMPO leika. -Ár Komið á fjörugustu dansleikina, því þar er fólkið flest og menn sér Á skemmta bezt. ATH.: UNGLINGADANSLEIKINN milli kl. 2—5 á sunnudag. Lídó Tempo Lídó Dati niður i dórnsselinn Sioux City, Iowa, 8. júlí — AP. GLEN H. Thompson, 49 ára gamall tugthúslimur, sem situr inni fyrir ölvun á almannafæri og fleiri vond mál, birtist skyndilega sem af himnum of- an fyrir framan dómarann dómssalnum í Sioux City í dag, og var síðan fluttur í sjúkrahús. Thompson var í sólbaði uppi á þaki dómssaiarins, sem er byggður við fangelsið, er hann datt gegnum þakglugga niður í salinn, en þar voru réttarhöld í fullum gangi og um 30 manns í salnum. Thompson var næstum lentur á bæði sækjanda og verj- anda, og skall síðan í gólfið beint fyrir framan dómarann. — Annar tugthúslimur, sem einn ig var í sólbaði á þakinu, reyndi að ná tii félaga síns, en tókst ekki. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Leikhúsið í Sigtúni sýnir gamanleikinn KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsd., Helgi Skúlason. Verður í Sigtúnx í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 19.00 fyiir matargestL Dansað til kl. 1. Vegna sumarleyfa verður verksmiðjan lokuð frá 12. júlí, til 5. ágúst. HF. RaftækjaverksmSS|an Hafnarfirði. \ /UlTAf FJ01CAR V01KSWAGEN VOLKSWAGEK BSEDI \ 965 UPPSELD NIHVVLRItlNIK - HEKtA hfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.