Morgunblaðið - 17.07.1965, Qupperneq 2
2
Laugardagur 17. júlí 1965
MORCUNBLAÐIÐ
Samið í
Arnessýslu
—byggt á Reykja-
víkursamkomulaginu
Fulltrúafundur Norrænu
félaganna í Reykjavík
FORMENN Norrænufélag- =
: anna á fundi í gær. Talið frá =
i vinstri: H. Holst, Noregi; ;
i S. Mattsson, Finnlandi; Erik É
I Eriksen, Danmörku; Yngve =
: Kristensson, Svíþjóð; Sigurð- |
: ur Bjarnason og Markús Jó- j
! hannesen, Færeyjum.
( Ljósm. Mbl. Ól.K.M.). = mu
í FYRRINÖTT tókst samkomu-
lag í kjaradeilu verkalýðsfélag-
anna á Selfossi -og -byggist það I
öllum meginatriðum á. Reýkja-
yíkursamkomulaginu, 44 st.
vinnuvika og 4% grunnkaups-
hækkun.
Nýjúng er í þessu sambandi, a5
nú var einn samningur gerður
fyrir fjögur vérkalýðsfélög á
Selfossi, Eyrarbakka, Stokkse.yri
og Hveragerði en að auki var
samið sérstaklega við bílstjóra
hjá Mjólkurbúinu og Kaupfélag-
f GÆR fór fram í Alþingishús- I un á starfi félaganna. Fundinn
inu árlegur fulltrúafundur Nor- j sóttu 37 fulltrúar, þar af 15 frá
rænu féiaganna sex, og var hiut- íslandi. Fundarstjóri á fundinum
verk hans að ræða fastari mót- i var Sigurður Bjarnason, ritstjóri,
sem er formaður Norræna félags
ins í Reykjavík.
Fundurinn hófst kl. 9 e.h. og
voru 11 mál á dagskrá. M.a. var
Enn dræm laxveici
Skipstjórinn kveðst
ekki vera brotlepr
ísafirði, 16. júlí.
I DAG kl. 14 hófust réttarhöld
í Sakadómi ísafjarðar í máli
Williams Patterson, skipstjóra á
brezka togaranum CORENA frá j
Fleetwood, en hann var tekinn
að meintum ólöglegum veiðum
innan fiskveiðimarkanna út af
Kópanesi í gær.
Til réttarihaldsins voru komnir
Bragi Steinarsson, fulltrúi sak-
sóknara ríkisins, Gísli Einarsson,
lögfræðingur Landhelgisgæzlunn
ar, og Ragnar Aðalsteinsson,
verjandi skipstjórans, en réttar-
rannsóknina annaðist Einar
Gunnar Einarsson, fulltrúi bæj-
arfógeta.
Jón Jónsson, skipherra á í»ór,
kom fyrir réttinn og lagði fram
Saimningafundis*
skýrsl-u um töku togarans, en
samkvæmt mælingum varðskips-
manna var togarinn 1 sjómílu
innan markanna er hann var
tekinn.
William Pattersson, skipstjóri,
neitaði að hafa veri'ð innan mark
anna. Einnig kom fyrir réttinn 1.
stýrimaður á Þór og háseti af
togaranum.
Réttarrannsókn varð ekki lok-
ið og verður haldið áfram kl.
10 árdegis á morgun, laugardag.
— H.T.
rætt um samstarf Norrænu fe-
laganna, Norræna húsið í
Reykjavík, stofnun nefnda til að
fara með efnahagsleg vandamál
Norðurlandanna, sameiginlegan
norrænan bókamarkað, norræna
æskulýðsárið 1966, upplýsinga-
starfsemi Norðurlanda. Norræna
daginn 6. okt. 1966 o.fl.
Hádegisverð snæddu fulltrú-
arnir í boði Reykjavíkurborgar,
og að fundinum loknum fóru
þeir til Hveragerðis og Sogsfossa
þar sem þeir borðuðu síðdegis-
verð í boði Sogsvirkjunarinnar.
Fánar sex Norðurlandaþjóða,
þar með talinn í fyrsta sinn fáni
Færeyjnga blöktu við hún fyrir
framan Alþingishúsið í gær.
Fulltrúi Færeyinga var Marius
Johannesen, rektor lýðháskólans J
í fmrshöfn. Hann er nýkjörinn
formaður Norræna félagsins í j
Færeyjum, en félagar í því eru
um 500.
Nánar verður sagt frá störfum
fundarins síðar.
Sameiginlegui sáUaíundur með
yiirmönnum, sjómönnnm
og iramreiðslumönnum
ENGIR fundir hafa verið boðaðir
með járnsmiðum, rafvirkjum o.fl.
Vinnudeilan í Vestmannaeyjum
er komin til sáttasemjara en eng-
ir fundir hafa verið boðaðir.
Loks hafa Landssamband ísl.
verzlunarmanna og Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur óskað
eftir viðræðum við atvinnurek-
endur og fara þær fram kl. 2 á
mánudag.
S.L. FIMMTUDAG var kjara-
deilu yfirmanna á kaupskipum,
sjómanna og framreiðslumanna
vísað til Sáttasemjara rikisins.
Þessir aðilar hafa hingað til átt
í samningaviðræðum hver í sínu
lagi, en munu nú taka þátt 1 sam-
eiginlegum sáttafundum við
vinnuveitendur með milligöngu
sáttasemjara.
Sjómannafélag Reykjavíkur
hefur efnt til allsherjaratkvæða-
greiðslu um heimild til vinnu-
stöðvunar og lýkur henni n.k.
mánudag.
Sáttafundur verður með þess-
um aðilum n.k. mánudagskvöld
kl. 9.
Símastúikur
Utsvör ■ Vestmanna-
eyjum lækkuð um 36*7o
NIÐURJÖFNUN útsvara í
Vestmannaeyjum er lokið. Jafn-
að var niður samtails kr.
24.975.000.—, og er það um 22%
hærri upphæð en ári'ð áður.
Notaður var gildandi útsvars-
stigi, og voru öll útsvör lækkuð
um 36% að niðurjöfnun lokinni.
Útsvarsgreiðendur eru sam-
tals 1.490, þar af 58 félög.
í»á er einnig lokið útreikningi
aðstöðugjalda, og nema þau sam
tals um 9 milljónum króna.
E’ftirtaldir aðilar bera hæstu
útsvör og aðstöðugjöld saman-
lagt:
Einstaklingar:
Ársæili Sveinsson, útger'ðarm.
kr. 300.000; Ingólfur Theódórs-
son, netagerðarmaður kr. 241.800;
Bjiirn Guðmundsson, kaupmaður
kr. 168.000; Aase Sigfússon, lyf-
sali kr. 12Q.6O0; Gísli Gíslason,
stórkaupmaður kr. 118.000;
Sveinn Hjörleifsson, slkipistjóri
og útgerðarmaður kr. 107,400;
Kristinn Pálsson, skipstjóri kr.
99.000; Emil Andersen, útgerðar-
maður kr. 85.700; Guðmundur f.
Guðmundsson, skipstjóri kr.
83.800; Benóný Friðriksson, skip-
stjóri kr. 77.700.
Félög:
Fiskimjölsverksmiðjan h.f. kr.
1.596.900; Vinnslustö'ðin h.f. kr.
1.371.000; Fiskiðjan h.f. kr.
1.270,400; Hraðfrystistöð Vest-
mannaeyja kr. 1.030.00; ísfélag
Vestmannaeyja h.f. kr. 873.700;
Kaupfélag Vestmannaeyja kr.
351.200; Ófeigur s.f. kf. 315.600;
Vélsmiðjan Magni h.f. kr. 227.300;
Gunnar Ólafsson & Co. h.f. kr.
190.500; Reynir h.f. kr. 189.200.
heimsækja
Akranes
Akranesi, 16. júlí.
ÞAÐ var mikfð um að vera um
hádegisbilið í dag á Hótel Akra-
nesi. Allt starfsfólkið hafði ver-
ið í síli um morguninn að und-
irbúa. Kokkarnir voru með mjall
hvítar húfur á kollinum, nýir
dúkar og blóm á borðum.
Það var nú líka heldur skárra
að vera við öllu búinn, því
skömmu fyrir 12 komu 5 lang-
ferðabílar með 40 landssímastúlk
ur úr höfuðstö'ðvum símans í
Reykjavík, ásamt eiginmönnum
þeirra og börnum. Þetta er önn-
ur hópferðin þaðan á vikutíma.
Á hótelinu snæddu þær há-
degisverð. Hópferðin varir til
klukkan 10 í kvöld og ferðaáætl-
unin samín meðan bílhjólin sriú-
ast, þ.e. fer eftir veðrinu. —
Það var sumarlegt hljóðið í
símastúlkunum eins og fuglum
loftsins. — Oddux.
í flestum ám
VEGNA þess hve lax hefur
gengið óvenju seint í ár víðast
hvar á landinu og veiði nú verið
mun minni en á undanförnum
árum, spurðist blaðið fyrir á
nokkrum stöðum, hvort veiði
væri eitthvað farin að glæðast
Samkvæmt upplýsingum er
blaðið fékk um veiðina í Elliða-
ám er veiðin þar farin að glæð-
ast og veiddist allvel í fyrradag
Fyrir hádegi í gær voru 8 laxar
komnir upp. Voru þá alls komn-
ir upp 104 laxar, sem er annars
mjög lítil heildarveiði miðað við
hve langt er liðið sumars.
Eftir upplýsingum er blaðið
fékk hjá Agli Vilhjálmssyni for-
14 skip með
11,250 mál
Síldarfréttir föstudaginn 16.
júlí 1965.
Fremur hagstætt veður var á
síidarmiðunum s.l. sólarhring, og
voru skipin einkum að veiðum á
sömu slóðum og s.l. 2—3 sólar-
hringa, eða 50—130 sjómílur SA
og SAaS frá Gerpi.
Samtals fengu 14 skip 11.250
mál og tunnur.
Til Dalatanga komu eftirtalin
skip:
Garðar GK 900 mál
Sif ÍS 450 —
Sólrún ÍS 1600 —
Ingvar Guðjónsson SK 1000 —
Jón Kjartansson SU 2200 mál tn.
Kristján Valgeir GK 400 tn.
Halldór Jónsson SH 400 —
Gjafar VE 350 —
Akurey SF 750 —
Hilmir II KE 1000 —
Sólfari AK 500 —
Gunnar SU 200 —
Jón Eiríksson SF 600 —
Gullver NS 900 mál
stjóra um veiðina í Laxá í KjÓ3
er mjög mikill lax í ánni, en lítil
veiði sakir stöðugs vatnsleysia
og hafði lítið sem ekkert veiðst
þar til 25. júní. Sagði Egitl að
gera þyrfti mikla rigningartíð
ef vatn ætti að aukast í ánnLVel
veiddist þó dagana 7. og 3. iúlí
en þá fengust á milli 30 og 40
laxar á land, báða dagana.
í Norðurá hefur verið ákaflega
lítil veiði undanfarna daga, en
síðasti hópurinn fékk þó 43 laxa.
310 laxar eru nú komnir á land,
sá stærsti 14—15 pund.
Sömu sögu er að segja um
Laxá í Þingeyjarsýslu en í fyrra-
dag voru þar komnir á land 183
laxar, sá stærsti 30 punda og
nokkrir yfir 20 pund.
í Langá hefur veiðst ákaflega
vel síðustu daga og í gær höfðu
61 lax komið upp þessa viku.
Mjög lítil veiði var í ánni fram
an af en skömmu fyrir siðustu
helgi kom ný ganga í ána og
veiðj glæddist.
Hestamót á
Rðngárbökkum
Hellu, 16. júlí.
HIÐ árlega hestamót Hesta-
mannafélagsins Geysis verðup
haldið á Rangárbökkum vi'ð
Hellu n.k. sunnudag, 18. júlí.
Mótið hefst kl. 3 síðdegis me8
hópreið félagsmanna.
Einnig fer fram gæðinga-
keppni og koma fram alhliða
ganghestar og klárhestar. Enn-
fremur verður sýning á folum á
tamningastigi og brokkhestum.
Keppt verður í skeiði, 250 m.
og 350 og 800 metra hlaupum.
Margir hestar hafa verið skráð
ir til keppninnar, þ.á.m. hinn
kunni hlaupagarpur Víkingup
frá Ártúnum. — J.Þ.
= Í GÆR var talsverður sunnan léttskýjað. Smálægð yfir
5 blástur vestan lands og skýj- Grænlandshafi þokast norður f
f að en úrkoma varla telj.andi. eftir og lítur út fyrir að vind- I
I Norðanlands var mjög hlýtt ur gangi til SV eða V áttar \
\ í veðri, 16—19 stig,' og víða og lygni til muna.
........................................................•••■••••.....••■•• I