Morgunblaðið - 17.07.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.07.1965, Qupperneq 11
Laugardagur 17. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 □- -□ Skók n- -□ Þannig hyggst hvitur höggva á hnútinn. 19. Hxf7 20. Re7t f8 21. Bxf7 Dh6! Með þessum leik vinnur afgjörandi tíma, vegna h innar Rd3f 22. Dh4 Rxe4f 23. Kfl Kxf7 24. Rxc6 Dxc6 25. gefið IRJóh. Kappreiðar Dreyra við • • Olver AKRANESI 14. júlí. — Mót hestamannafélagsins Dreyra hófst kl. 2 e.h. sl. sunnudag með hópreið hpstamanna inn á hinn nýja ársgamla skeiðvöll við Öl- ver. Ve'ður var gott, þótt lítið sólfar væri. Áhorfendur voru nær BRENNIPUNKTURINN í skák heiminum undanfarnar vikur hefur verið ferðamannaborgin Bied í Júgóslavíu. Fyrir nokkr- um dögum lauk þar tveim ein- vígjum í skák, sem voru Iiður í keppninni um val á næsta áskor anda á núverandi heimsmeistara í skák, Tigran Petrosjan. Úrslit þessara einvíga urðu þessi: Tal 5Vz — Portisch 2% Larsen 5% — Ivkov T-Vz J>að kemur því í hlut þeirra Larsens og Tals að keppa til úr- slita í riðlinum. Það eru marg- ir undrandi yfir yí'irburðum Larsens i viðureign hans við Júgóslavann Ivkov og benda í því sambandi á glæsilega frarnmi stöðu Ivkovs í Zagreb á dögun- . eitt þúsund. Reyndir voru 21 um. Það er erfitt að benda á hestur. eannfærandi skýringu á vel- I Fyrstir og jafnir í 300 metra gengni^ Lajsens, en ég álít þó að 1 stökki voru: Rauður, Ágústs Odds hún sé sú að Larsen sé meiri SOnar, A-kranesi, og Gráni, Hald- baráttumaður og hugmyndarík- . dórs Ólafssonar, Innsta-Vogi, og í skiptu þeir því milli sín fyrstu verðiaunum, 1500 krónum, og öðrum verðlaunum, 1000 krón- um. ’ I í 250 metra folahlaupi varð j hlutskarpastur Grámann, Guð- mundar Bjarnasonar. Sex skeið- hestar kepptu. Hestur úr Borgar nesi rann tvívegis skeiðið til enda, en náði ekki nógú góðum tíma til að hljóta verðlaunin. Fyrstu verðlaun, farandbikar, sem alhliðagæðingur, hlaut Blesi, Magnúsar Ingimarssonar, ! Kjalardal. Fyrstu verðlaun í keppni klárhesta með tölti fékk Rauður, Sveinbjarnar Gunnars- sonar, Steinsstöðum, og hlaut farandbikar. Mótið endaði á, naglaboðhlaupi hestamanna. an. Eftir nokkra daga hefst í Bled einvígi.þeirra Tals og Larsens og má þar búast við mjög skemmti- legri keppni, þar sem tveir af djörfustu skákmeisturum heims- ins mætast í 10 skáka einvígi. , Ég vil þó ekki reyna að spá aneinu um úrslit þeirrar viður- eignar, en óneitanlega yrði það ekemmtileg tilbreyting, ef Lar- sen tækist að ógna einveldi Sovétskákmanna með því að sigra bæði Tal og Spassky! Eftirfarandi skák var tefld á stórmótinu í Zagreb fyrir nokkr- ,um vikum. Hvítt: S Gligoric (Júgóslaviu) Svart: I >. Larsen (Danmörku) iÚ 1 ; ;i Sikileyjarvörn 1. e4 c5 !l' 2. Rf3 e6 r"1 3. d4 cxd4 - 4. Rxd4 Rf6 5. Re3 d6 6. Be3 Skólaslif Gagn- Önnur leið er hér 6. g4 (Keres), eém Bobby Fischer hefur béitt með árangri. T. d. 6. — a6; 7. g5, Rfd7; 8. Be3, b5; 9. a3, Bb7 X0. Dd2, Be7; 11. h4 Rc5; 12. f3, pc7; 13. 0-0-0, Rbd7; 14. Bxb5, óxb5; 15. Rdxb5, Dc6; 16. Rxd6f, Bxd6; 17. Dxd6, Fischer-Najdorf, læipzig 1960 og hvítur hefur ágæta vinningsmöguleika. 6. — Rc6 7. Be2 Be7 8. 0-0 0-0 9. f4 Bd7 10. Del Rxd4 11. Bxd4 Be6 Þessi uþpbygging svarts hefur verið nefnd ScHweníngen aíbrigð ið, og síðustu leikir svarts hafa komið fram á síðustu árum sem endurbót á þessu gamla afbrigði. Hvítur á nú um það að velja að valda e-peðið með Bf3 eða Bd3 og hann velur síðari kostinn sem virðist eðlilegrL 12. Bd3 Rd7! Endurbót Larsens að því er ég bezt veit. Áður reyndu menn að draga úr áhrifamætti hvítu bisk- upanna með 12. — g6, en hvítur á þá kost á að leika f5 við tæki- iæri og skapa þannig veil.ur í Svörtu kóngsstöðuna. Hvítur á nú erfitt með að hindra e5 hjá svarti, t. d. 13. e5, dxe5; 14. fxe5, Sc5; og svartur nær áð skipta 'upp mönnum. 13. Hdl e5 14. fxe5 dxe5 15. Bf2 Bc5 16. Bc4 Db6 17. Rd5(?) Gligoric hyggst tefla til sóknar, en réttara var hér 17. Bb3 með jöfnu tafli. fræðask. Vestur- bæjar GAGNFRÆÐASKÓLA Vestur- bæjar við Vonarstræti var slitið 13. júní s.l. Lauk þar með 37 starfsári skólans. Innritaðir nemendur voru 220, en kennarar, að meðtöldum skóla stjóra, 20. Landspróf miðskóla þreyttu 129 nemendur, luku 124, en 5 eiga enn ólokið prófi. 92 nemendur stóðust landspróf með einkunninni 5.00 og yfir í landsprófsgreinum, þar af 69 með framhaldseinkunn 6.00 og yfir. Hæstu einkunn á landsprófi hlaut að þessu sinni Helgi Skúli Kjartansson, 3. bekk C, I. ágætis- einkunn, 9,74, en það er hæsta landsprófseinkunn, sem nokkru sinni hefir verið tekin á land- inu frá því að landspróf hófust. Annar á landsprófi varð Haf- steinn Guðjónsson, 8,67 og þriðji Stefán Halldórsson, 8,56. Á prófi upp úr 3. bekk al- mennrar bóknámsdeildar hlaut ITlfar Schárup hæstu einkunn, 7,62, Gagnfræðapróf bóknáhisdeild- ar þreyttu 51 nemándi, 49 iiinan- skóla og 2 utanskólá. Stöðust 48, 2 luku ekki prófi, en 1 stóðst ekki. Hæstu einkunnir á gagnfræða- prófi hlutu að þessu sinni: Ásdís Kristinsdóttir, 7,62, Hörður E. Tómasson, 7,60, og Rafn ísfeld 7,59. 17. — Dxb2 18. Bxc5 Rxc5 19. Hxf7 (?) Nemendur hlutu verðlaun frá skólanum og kennurum fyrir námsafrek og félagsstörf. HANDBOK HUSBYGGJENDA - NAUÐSYNLEG HVERJUM HÚSBYGG JENDA - SELD í BÓKABÚOUM OG GEGN PÓSTKRÖFU - HANDBÆKUR HF. PO.BOX 2 68 IIM MIÐJA sl. viku fórst einn þekktasti flugmaður Holly- wood, P.uil Mantz, en hann var 61 árs að aldri. Myndirn- ar hér að ofan voru teknar af Twentieth Century Fox kvik- myndafélaginu, og sýna síð- ustu andartökin í lífi Mantz. Hann var um áratugi svokall- aður „stunt pilot“, þ.e. flug- maður, sem tók að sér hvers- kyns fífldirfskuflug og þá oft- lega fyrir kvikmyndafélögin. Flugvélin hér að ofan var smíðtið af Mantz sjálfum, og var hann að fljúga fyrir Fox í sambandi við töku kvikmynd arinnar „Flight of the Phoen- ix“. Vélin skall í jörðina fyr- irvaralaust með þeim afleið- ingum að Mantz lézt samstund is, en aðstoðarflugmaður háhs stórslasaðist. Slysið varð skamrnt frá borginni Yuma í Arziona. Þá var NÝLEGA sátu gestir afmælis- fagnað á ágætu heimili í höfuð- borginni — og er það að vísu engin nýlunda. Þar var veitt af mikilli rausn og ekkert við nögl skorið, hvorki vínföng né annað. Hinum dýru veigum voru gerð hin beztu skil af gestunum, að einum hjónum undanskildum. Þau skárust úr þeim leik. Þá skellihlógu hinir gestirnir. Það skeði og fyrir stuttu að eitt af dagblöðum höfuðborgar- innar birti hugleiðingar um áfengisvandamálið, rökfasta rit- hlegið gerð og alvöruþrungna. Mætur maður utan af landi hafði sent blaðinu grein þessa til birtingar, undirritaða fullu nafni. Blað þetta er víðlesið og meðal annars. kom það fyrir augu skipshafnar á islenzkum togara, er hann kom í höfn úr veiðiferð. Einn háset- anna las ritgerðina í heyranda hljóði fyrir mestan hluta skips- haínar. Þá skellihlógu áheyrend- ur, og var blaðið síðan fest upp á áberandi stað í skipinu, höfundi til háðungar. Enn skeði það að húseigandi nokkur hélt „reisugildi", svó senc oft á'sér stað, er hann hafi full- gert byggingu sína, f þennan gle® skap bauð hann þeim mönnum, ei eitthyað höfðu unnið að húsbygj ingu hans, 43 talsins. Fyllt vai vínglas fyrir hvern veizlugest Allir renndu þeir í botn nems einn, er úr leik skarst. Þá skelli- hlógu 42 gestir. Að hverju var hlegið? A8 hverju hlógu virðulegir veizlu- gestir? Að hverju hló skipshöfn- in? Voru hjónin hlægileg eða verkamaðurinn? Voru skoðanii greinarhöfundar hlægilega fram settar eða klaufalega? Eða — voru gestirnir og skips- höfnin með hlátrasköllum sínum að reyna að breiða yfir eitthvað i eigin fari, sem þeir vildu fela? Hvað segja sálfræðingarnir? Kennari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.