Morgunblaðið - 17.07.1965, Page 13
Laugardagur 17. júlí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
218 sýningar hjá
L.R. á síðasta leikári
Steindór Hjörleifsson kosinn
formamur Leikfélagsins
EDUARDO FREI, forseti
Chile, kom sl. þriðjudag í f jög
arra daga opinbera heimsókn
til London. Skömmu eftir
komuna fór hann ásamt eigin
konu sinni í opnum vagni til
Buckingham-hallar þar sem
hann ræddi við Elisabetu
Irottningu. Meðfram leiðinni,
sem ekin var, stóðu hermenn
úr lífverðinum teinréttir með
nokkurra metra miliibili. IUa
Fór fyrir einum þeirra, eins
og sést hér á myndinni. Það
steinleið yfir hann og hann
féll kylliflatur. Varð að hjálpa
honum á fætur og styðja hann
lmrt.
AÐALFU'NDUR Leikfélags ,
Reykjavíkur var haldinn í lok
fyrri mánaðar. Formaður Leik-
félagsins, Helgi Skúlason, setti
fundinn og minntist í upphafi
látins félaga, Ingibjargar Steins-
dóttur leikkonu, en fundarmenn
risu úr sætum í virðingarskyni
við hina látnu. Að loknum lestri
fundargerðar, flutti Sveinn Ein-
arsson, leikhússtjóri skýrslu um
I leikhúsrekstur félagsins í vetur,
| og leiddi skýrslan í ljós, að sú
starfsemi stendur í miklum
blóma. Leikfélagið hafði á verk-
efnaskrá sinni í vetur níu verk-
efni, en á fyrra leikári sex og
veturinn þar á undan þrjú. Þriðj
ungur verkefna var eftir ís-
lenzka höfunda, Hart í bak Jök-
uls Jakobssonar, sem nú var
sýnt þriðja leikárið í röð, að
þessu sinni 10 sinnum og ávallt
fyrir fullu húsi; ennfremur sýndi
UM NÆSTU helgi verður reynt | Þorbjörn Broddason, háskóla- | Leikfélagið Brunna Kolskóga
áð byrja að reisa hús í Surtsey, stúdent, mun annast vörzlu og eftir Einar Pálsson, sem leiknir
er notað verður sem aðsetur fyrir verða til aðstoðar 1 Surtsey í , höfðu verið tvívegis á lista-
vísindamenn, sem hyggjast sumar ásamt öðrum manni, sem 1 hátíðinni vorið áður, en voru
stunda rannsóknir þar, og vænt- enn hefur ekki verið ráðinn. Fara j leiknir átta sinnum; loks var í lega 65 manns tóku þátt í sýn-
anlega einnig sem skipbrots- þeir í eyna, þegar húsið er til- ! svo barnaleikritið Almansor
Reisa hús í Surtsey
helgi
um
næstu
ef veður leyfir
sýningar, Saga úr dýragarðinum
eftir Edward Albee, 18 sinnuvn,
þar af 10 sinnum sem síðdegis-
sýning, sem var nýr liður í
starfsemi leikhússins, Þjófar lík
og falar konur eftir Dario Fo,
27 sýningar og Sú gamla kemur
í heimsókn eftir Dúrrenmatt, 10
sýningar. Þá var tekið upp frá
fyrra leikári Sunnudagur í New
York og sýnt 23 sinnum. Loks
var svo Ævintýri á gönguför
sýnt 80 sinnum.
Aðalleikstjórar félagsins voru
sem fyrr Gísli Halldórsson og
Helgi Skúlason; einn erlendur
gestaleikstjóri starfaði fyrir
félagið á leikárinu, Svíinn
Christian Lund, og tveir nýir
leikstjórar bættust í hópinn,
Erlingur Gislason og Ragnhildur
Steingrímsdóttir.
Leikfélagið fastréð leikara í
fyrsta skipti í haust og störfuðu
7 leikarar með þeim hætti fyrir
félagið, en alls störfuðu 35 leik-
arar á sviðinu í Iðnó í vetur, auk
nemenda og aukaleikara, en ná-
Kosið i stjóm
Sparisjóðs
vélstjóra
Á FUNDI borgarstjórnar síðast-
liðinn fimmtudag var kjörinn
inn maður í stjóm Sparisjóðs
vélstjóra. Kjörinn var Gísli Ól-
afsson. Þá voru kjörnir tveir end-
urskoðendur, Þórkell Sigurðsson
og Jón Snæbjörnsson, hinn síðar-
nefndi með hlutkesti.
konungsson eftir Ólöfu Arna-
dóttur, sem sýnt var í Tjarnar-
bæ. Með sýningu þesSa barna-
leikríts var tekinn upp þráður
mannaskýli í samvinnu Surts- búið, en þáð mun verða fyrir
eyjarfélagsins og Björgunarfé- ; mánaðamótin, ef allt gengur að
lags Vestmannaeyja. Er það und . ó'skum.
ir veðri komið, hvort hægt verð- j Margir vísindamenn hafa far-
ur að flytja flekana, sem nota á jg fram á að stunda rannsóknir -i nýíu; barnaleikrit höfðu ekki
í húsið, út Í Surtsey, en þeir
eru smíðaðir hjá Skipaviðgerð-
um h.f. í Vestmannaeyj'um.
Steingrímur Hermannsson,
frámkvæmdiastj. Rannsóknar-
ráðs ríkisins skýrði bla’ðinu svo
frá í gær, að húsið yrði svipað
tjaldi í útliti, tvær hæðir, og
grunnílötur 70 fermetrar, en
þar af myndu nýtast um 60
fermetrar vegna byggingarlags um að vísindamenn þess fái að
í Surtsey. Auk þeirra, er þegar verið sýnd á vegum Leikféiags-
hefur verið getið í blaðinu, en ins síðan ,.m7' 1 .haust létu
væntanlegur hingað í lok mán- J bw’garyiirvöld Reykjavíkur Leik
aðarins bandarískur bakteríu- ' fela£mu i te afnot af Tjamar-
fræðingur, Brook að nafni, pró- b* °|. vlð bfð skoPuðust. loks
fessor frá Indíanaháskóla. Fer fkllyrðl 111 s lkrar stfrfsenu, auk
hann til Surtseyjar til bakteríu-
rannsókna.
Þá hafa einnig borizt tilmæli
þess sem leiklistarskóli félagsins
fékk þarna ákjósanlegan sema-
stað. Almansor konungsson var
hússins.
Nkrumah boðiö til N-Vietnam
Enginn árangur af för
Dðvies þangað
London, 15. júlí (AP-NTB)
H A F T er eftir opinberum
heimildum í London að Ho
Chi Minh, forseti Norður-
í stað þess að svara þessari mála
leítan hefur Nkruma nú verið
ingunum.
Aðsókn að leiklistarskóla fé-
lagsins er miklu meiri en rúmast
og er inntaka nýrra nemenda
mjög takmörkuð. Sjö nemendur
brautskráðust úr skólanum í vor.
Sýningar í Iðnó á leikárinu
urðu 193 og í Tjarnarbæ 25, eða
samtals 218 og hafa aldrei verið
f leiri á einu leikári. Flestar
hafa þær áður orðið 158, það var
í fyrravetur. Fjöldi sýningar-
gesta var rúmlega 41 þúsund,
en var í fyrra rúmlega 28 ’pús-
und. Sætanýting var 80%, eða
svipuð og í fyrra.
Einn af aðalleikurum félags-
ins, Gísli Halldórsson, fékk á
árinu Silfurlampnn, verðlaun
Fél. íslenzkra leikdómara iyrir
leik sinn í Þjófar, lík og falar
konur eftir Dario Fo.
Leikfélag Reykjavíkur er riú
á leikför um landið og sýnir
Ævintýri á gönguför við mikla
áfram án þess að no’kkuð verði ‘1 aðsókn. Æfingar hófust svo í
gert til að stöðva hana,“ sagði AKRANESI 14. júlí — Sá kvitt- ■ vor á fyrsta nýja viðfangsefni
forsætisráðherran. Kvaðst hann ur. gaus UPP eftir hestamanna- j haustsins. Það er nýtt leikrit
ekki hafa gefizt upp, þvd verið m,oi Dreyra, að slasaður maðurjeftir Jökul Jakobsson.
væri að gera nýjar tilraunir til heiði verið fluttur þaðan á
að koma á vi’ðræðum. " I -sJÚkrahúsið hér. Þetta er málum
^ U UUIq L/VJi iz, t viiil 1<JUÍX f , . p •
frá geimferðará’ði Bandaríkjanna Sy?T .Ur sulnum-
I starfa að rannsóknum í Surtsey.
Ný viðfangsefni á árinu voru
Ungur maður
slasast í Staf-
holtstimgum
A , ■ blanda’ð. Ungur maður datt af
Pe~n»l.« »ð heimsækja víMMn' l h3!' 4 *"*>« ‘ »»lhol,s.
Norður Vietnam I ytlrvolcIin 1 "ano1 hafl sent tungum, og hafði hesturinn
I Davies erðsendmgu þar sem hon tryllzt undir honum maður
llculou, .ltt41 lvwalllc Frettin um heimiboð Nkrumah um er tilkynnt að hann sé vel- var fiuttur hingag mikið meidd_
Nkrumah forseta Ghana að hefor, V€ríð vel tekið 1 London> kemmn i aðra heimsókn til Norð Ur í sjúkrahúsið. Hesturinn hafði
Nkrumah, forseta Ghana, að og teiJa brezk yfirvold það góðs ur Vietnam. I verið lítt taminn og kenjóttur.
koma í opinbera heimsókn til
Hanoi til að ræða styrjöldina
í Vietnam. Nkrumah á sæti í
friðarnefnd brezku samveldis-
ríkjanna, sem stjórnir Norð-
ur-Vietnam, Kína og Sovét-
ríkjanna hafa neitað að ræða
við um friðarhorfur, en for-
maður nefndarinnar er Wil-
son, forsætisráðherra Bret-
lands.
Friðarnefnd samveldisland-
vita að stjórn Noi'ður Vietnam
skuli fallast á að heyra skoðanir
N'kruma/h, sem er þess mjög
hvetjandi að reynt verði að koma
á vopnahléi og friðarviðræðum í
Vietnam.
Tilraunir Wilsons hafa enn
engari árangur borið, og skýröi
hann Neðri málstofu brezka
þingsíris frá för Davies í dag.
Taldi forsætisráðherrann að jafn
vel þótt árangur hafi enginn orð
ið, hafí vérið sjálfsagt að reyna. ■
Reginald Maudling, talsmaður
anna var kosin a ráðstefnu, sem íhaldsflokksins í utanríkismálum
nýlega var haldin í London. Að hélt því hinsvegar fram að för
ráðstefnunni lokinni ákvað Wil- Davies hafi orðið til þess eins að
son að senda sérlegan fulltrúa torvelda hugsanlega lausn deil-
sinn, Harold Davies, til Hanoi og unnar. Sag’ði hann að móðgandi
Peking til undirbúningsvið- fram.koma yfiyvaldanna í Hanoi
ræðna við þarlenda leiðtoga. En gagnvart Davies leiddi til þess
Davies fékk kuldalegar móttök- að erfitt væri fyrir brezku stjórn
ur, og neituðu yfirvöldin að ina að halda áfram friðartilraun
ræða við hann um ástandið í um.
Vietnam. Lýsti Wilson því yfir í wilson svarað. ^ ag send- |
dag að astæðan fyrir neituninm för Dayies hafi yerig ein& ]eigin
væn su að stjorn Ho Chi Mmh ^ brezku stj6rninni var fær tii
teldi horfur a *kjotum srgn ag f. áheyrn j Hanoi Q ef Bret.
kommumsta 1 Suður-Vietnam. * • *,
... _ ar ætluðu ser að reyna að miðla
Skommu eftir að Samyeldisrað , ,, , ... ., „
. . . . , , T . , ‘ malum í Vietnam, gætu þeir ekki
stefnunni laulk í London sknf- ,
aði Nkrumah Ho Ohi Minih bréf bulzt við að bað Sengi árekstra- j
og fór þess á leit að tekíð ýrði laust, „Ég vil heldur sæta móðg-
Kosin var á aðalfundinum ný
stjórn og skipa hana: Steindóc
Hjörleifsson, sem kosinn var for-
maður í stað Helga Skúlasonar,
sem baðst undan endurkosningu,
Steinþór Sigurðsson, ritari og
Guðmundur Pálsson meðstjórn-
andi. Varaformaður er Regína
Þórðardóttir.
SKAMMT frá bænum Holm
én í Wisconsin, Bandarikjun-
uin, eru skátabúðir. Um dag-
inn heimsóttu kaþólskar nunn
ur búðirnar og var mynd þessi
tekin er þær reyndu hæfni
sina á skotbakka skátanna.
Einnig reyndu þær að skjóta I
úr bogum og tóku virkan þátt |
í útilifi skátanna.
á móti friðarnefndirmi í Hanoi. , unum, en láta styrjöldina halda I KiatllUiDlilMIIIIIIMIIIIMIMMillUIUMIttlMIMIIIMIItttlMUIIIIIIitllMIIIHtUIMIIIIIIIMiilMlt