Morgunblaðið - 17.07.1965, Page 16

Morgunblaðið - 17.07.1965, Page 16
t6 MORCUNBLAÐID taugardagur 17. júlí 1965 DANFOSS MÓTORROFAR TRYGGIO ENDINGU RAFMÓTORANNA Látíð hina vinsælu DANFOSS mótorrofa leysa vandamál yðar. Framleiddir í mörgum gerðum til flestra nota baeði til lands og sjávar. Aralöng reynsla i öllum meiriháttar iðnaði landsins sannar gæðin. Ávallt fyrirliggjandi i miklu úrvali. Ástar þakkir tií allra nær og íjær, sem glöddu mig hinn 6. júlí sl. og gerðu mér daginn unaðslegan. Aidís Pálsdóttir, Látlu-Sandvik. Hjartkær eiginmaður minn, GUÐMUNÐUR HELGASON trésmiður, Vífilsgötu 16, andaðist í Landsspitalanum aðfaranótt 15. júlí sl. Guðrún S. Benediktsdóttir. Elskulegi faðir ©kkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON skipasmiður andaðist í Hafnarfirði 15. jþ.m. Dæturnar. Okkar hjartkæra dóttir og systir, MARTA SIGURJÓNSDÓTTIB andaðist á Borgarsjúkrahúsinu fimmtudaginn 15. júlL Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Magnússon og systkini. Móðir mín og tengdamóðir, GUÐBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR EÍTÍksgötu 11, andaðist að kvöldi 15. júlí á Borgarsjúkrahúsinu. Guðrún Helgadóttir, Ríkarður Kristmundsson. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns mins og föður okkar, VAGNS JÓNSSONAR Hnífsdal. Jakobína Hallvarðsdóttir og böm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, SIGURÐAR JÖRUNDSSONAR frá Vatni. Sveinbjörg og böm. Kristjánsdóttir AfCIÐ SJÁLF NVJUM BtL Almenna bifreiðaleigan hf. Klap^arstíg 40. — Siaai 13776 ★ KEFLAVÍK Urmgbraut 10S. — Simi 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 S,M' 3-11-60 mutm ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 [o BILALEIGAN BÍLLINnI RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 J LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BtlAlBCAN MILTCK 10. 5IMI 2310 HRINGBRAL/T 938. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. 8ÍIVIB 37661 Opið á kvöldin og um helgar. ÞÆR SECJA BARA AD OKKUR VÆRI HÆR AD NOTA Vinna Vantar mann í vöruafgreiðslu. — Gott kaup. — Upplýsingar á Sendibílastöðinni J>resti, Borgartúni 11, eftir hádegi i dag og í síma 24690. Til sölu eT húseignin Brekkugata 7B á Akureyri, ásamt bak- húsi hentugu til verzlunarreksturs. Húsin eru á 154 ferm. eignarlóð og leigulóðum ca. 276 íerm. og 176 ferm V Húseign þessi er í miðbæ Akureyrar og er aðstaðan tilvalin til verzlunar eða iðnaðar. Tilboðum í eignina sé skilað fyrir 1. ágúst nk. til Ragnars Steinbergssenar, hrl., Akureyri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einnig gefur Bragi Eiríksson, íramkvæmdastjóri, Melhaga 16, Reykjavík, upplýsingar varðandi eign- ina. EINANGRUNARGLER Er I ryðfrjum öryggisstálrama POLTGLÆSS er selt um allan heim. POLYGLASS er belgiska fram- leiðsla. 1 h UDVI ;tori U L p Afgreiðsiutimi 6 vikur. Tæknideild sími 1-1620. 18911 0- ÞjflRSARDALUR REYKjAVIK upplýsingar i sima

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.